Töluvert álag er á Landspítalanum um þessar mundir vegna covid veikidna og hefur fjöldi þeirra sem eru inniliggjandi þrefaldast á skömmum tíma.
Einnig höldum við áfram umfjöllun um fyllingarefni sem sett eru í fólk á snyrtistofum en lýtalæknir segir að til sín leiti að minnsta kosti einn á mánuði vegna mistaka við varafyllingar.
Þá heyrum við í Víkingi Heiðari Ólafssyni píanóleikara sem tekur upp hanskann fyrir Sinfóníuhljómsveit Íslands.