Drifu sig í vel heppnað leggönguboð Svava Marín Óskarsdóttir skrifar 28. september 2023 20:01 Þórey Vilhjálmsdóttir og Anna Sigríður Árnadóttir voru á meðal gesta. Anton Brink Konur fjölmenntu á sérstakt leggönguboð í Ásmundarsal í gær. Tilefnið var undirbúningur og styrktarkvöld fyrir góðgerðargönguna Leggangan sem útivistarhópurinn Snjódrífurnar standa fyrir til stuðnings konum sem þurfa að takast á við ófrjósemi í kjölfar krabbameinsmeðferðar. Átakið er tvíþætt. Annars vegar fjáröflun og hins vegar vitundarvakning um málefnið. Góðgerðarfélagsið Lífskraftur sem Snjódrífurnar halda um og hefur styrkt málefni krabbameinssjúkra um tæplega 30 milljónir undanfarin þrjú ár. Samstarfsaðilar Lífskrafts eru Feel Iceland og 66°Norður en hluti af átakinu fólst í sölu á svokallaðri Leggöngupeysu en allur ágóði af sölunni rennur til Lífskrafts. Kristrún Kristjáns og Svanhildur Svavars voru að sjálfsögðu mættar.Anton Brink Leggangan verður farin laugardaginn 7. október. Rúmlega 120 konur ætla með og liggur leiðin um norðurbrúnir Landmannaöskjunnar og uppgöngu á sjálfa Háölduna sem rís um 1150 metra yfir sjávarmál og er hæsta fjallið á Landmannalaugasvæðinu. Ilmur Kristjánsdóttir og Brynhildur Ólafsdóttir. Í Ásmundarsal fór leiðangurskonan og Snjódrífan Brynhildur Ólafsdóttir yfir ferðina sjálfa. Elísa Viðarsdóttir, fræðslu- og þróunarstjóri Feel Iceland og landsliðskona í knattspyrnu ræddi góða næringu. Lífskraftskonan og þingkonan Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir hélt tölu og deildi reynslu sinni af veikindum systur sinnar sem lést fyrir tæpu ári eftir snarpa baráttu við krabbamein. Gestir drukku holla drykki í tilefni dagsins.Anton Brink Snjódrífurnar Sirrý Ágústsdóttir og Soffía Sigurgeirsdóttir greindu auk þess stuttlega frá málþingi Lífskrafts sem var haldið fyrr í mánuðinum í Háskólanum í Reykjavík. Agla Bríet, Bára Mjöll og Vera stilltu sér upp fyrir ljósmyndara.Anton Brink Á málþinginu hélt Kolbrún Pálsdóttir, yfirlæknir kvenlækningadeildar Landspítalans, meðal annars erindi þar sem fram kom að árlega greinast um eitt hundrað konur á barneignaraldri með krabbamein á Íslandi og að í mörgum tilfellum hefur meinið og eða krabbameinsmeðferðin neikvæð áhrif á frjósemi þessara kvenna. Hulda Bjarna og Anna Rut Þrárins.Anton Brink Kolbrún tók það skýrt fram í erindi sínu að það væri mikilvægt að koma á skýrari verkferlum og staðlaðri ráðgjöf fyrir þennan hóp við greiningu. Fleiri myndir sem Anton Brink tók má sjá að neðan. Skimun fyrir krabbameini Samkvæmislífið Reykjavík Mest lesið Ofurpar úr tennisheiminum á Íslandi Lífið Bróðir Díönu Prinsessu naut sín í Reykjavík Menning Ein glæsilegasta skvísa landsins komin á fast Lífið Helgi Björns tryllti lýðinn á 40 ára afmæli Gagnrýni Dóttir Anítu og Hafþórs komin í heiminn Lífið Reykti pabba sinn Lífið Gervigreindin heillar Ólaf Ragnar upp úr skónum Lífið Hvað eru konur í framboði að hlusta á? Lífið Gervigreindin stýrði ferðinni Lífið Ragga Sveins snýr aftur til Íslands Lífið Fleiri fréttir Ofurpar úr tennisheiminum á Íslandi Gervigreindin stýrði ferðinni Ein glæsilegasta skvísa landsins komin á fast Gervigreindin heillar Ólaf Ragnar upp úr skónum Reykti pabba sinn Er ESB og Sameinuðu þjóðunum stjórnað af valdaklíku? Dóttir Anítu og Hafþórs komin í heiminn Sér lífið í nýju ljósi eftir móðurmissinn Ragga Sveins snýr aftur til Íslands Má gæi úr Húsasmiðjunni vera á listanum þínum? Tara Sif og Elfar selja íbúðina Innlit í nýuppgerða íbúð Kára Sverris Stjörnulífið: Sjóðheitar stjörnur í fimbulkulda Ísak og Karítas orðin foreldrar eftir bráðakeisara Ferðast umhverfis jörðina á 38 dögum Adele kveður sviðið um óákveðinn tíma Frambjóðendur stigu trylltan dans með unga fólkinu Hvað eru konur í framboði að hlusta á? Krakkatían: Eyðimerkur, býflugur og kjólar Hraðfréttir verða Hlaðfréttir Khalid kemur út úr skápnum Skautasvellið opnað í tíunda sinn Sykurlausar og dísætar smákökur Flaug alla leið frá Ástralíu til að heimsækja Eiðistorg Fréttatían: Gömul mannshvörf, rukkanir og gos Vængir, bjór og lófaklapp þegar Kaninn var forsýndur Kendrick Lamar gefur út óvænta plötu „Þetta var það erfitt, að við vorum öll dofin“ Lúxusíbúð við Heiðmörk með stórbrotnu útsýni Jay Leno illa leikinn og með lepp Sjá meira
Átakið er tvíþætt. Annars vegar fjáröflun og hins vegar vitundarvakning um málefnið. Góðgerðarfélagsið Lífskraftur sem Snjódrífurnar halda um og hefur styrkt málefni krabbameinssjúkra um tæplega 30 milljónir undanfarin þrjú ár. Samstarfsaðilar Lífskrafts eru Feel Iceland og 66°Norður en hluti af átakinu fólst í sölu á svokallaðri Leggöngupeysu en allur ágóði af sölunni rennur til Lífskrafts. Kristrún Kristjáns og Svanhildur Svavars voru að sjálfsögðu mættar.Anton Brink Leggangan verður farin laugardaginn 7. október. Rúmlega 120 konur ætla með og liggur leiðin um norðurbrúnir Landmannaöskjunnar og uppgöngu á sjálfa Háölduna sem rís um 1150 metra yfir sjávarmál og er hæsta fjallið á Landmannalaugasvæðinu. Ilmur Kristjánsdóttir og Brynhildur Ólafsdóttir. Í Ásmundarsal fór leiðangurskonan og Snjódrífan Brynhildur Ólafsdóttir yfir ferðina sjálfa. Elísa Viðarsdóttir, fræðslu- og þróunarstjóri Feel Iceland og landsliðskona í knattspyrnu ræddi góða næringu. Lífskraftskonan og þingkonan Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir hélt tölu og deildi reynslu sinni af veikindum systur sinnar sem lést fyrir tæpu ári eftir snarpa baráttu við krabbamein. Gestir drukku holla drykki í tilefni dagsins.Anton Brink Snjódrífurnar Sirrý Ágústsdóttir og Soffía Sigurgeirsdóttir greindu auk þess stuttlega frá málþingi Lífskrafts sem var haldið fyrr í mánuðinum í Háskólanum í Reykjavík. Agla Bríet, Bára Mjöll og Vera stilltu sér upp fyrir ljósmyndara.Anton Brink Á málþinginu hélt Kolbrún Pálsdóttir, yfirlæknir kvenlækningadeildar Landspítalans, meðal annars erindi þar sem fram kom að árlega greinast um eitt hundrað konur á barneignaraldri með krabbamein á Íslandi og að í mörgum tilfellum hefur meinið og eða krabbameinsmeðferðin neikvæð áhrif á frjósemi þessara kvenna. Hulda Bjarna og Anna Rut Þrárins.Anton Brink Kolbrún tók það skýrt fram í erindi sínu að það væri mikilvægt að koma á skýrari verkferlum og staðlaðri ráðgjöf fyrir þennan hóp við greiningu. Fleiri myndir sem Anton Brink tók má sjá að neðan.
Skimun fyrir krabbameini Samkvæmislífið Reykjavík Mest lesið Ofurpar úr tennisheiminum á Íslandi Lífið Bróðir Díönu Prinsessu naut sín í Reykjavík Menning Ein glæsilegasta skvísa landsins komin á fast Lífið Helgi Björns tryllti lýðinn á 40 ára afmæli Gagnrýni Dóttir Anítu og Hafþórs komin í heiminn Lífið Reykti pabba sinn Lífið Gervigreindin heillar Ólaf Ragnar upp úr skónum Lífið Hvað eru konur í framboði að hlusta á? Lífið Gervigreindin stýrði ferðinni Lífið Ragga Sveins snýr aftur til Íslands Lífið Fleiri fréttir Ofurpar úr tennisheiminum á Íslandi Gervigreindin stýrði ferðinni Ein glæsilegasta skvísa landsins komin á fast Gervigreindin heillar Ólaf Ragnar upp úr skónum Reykti pabba sinn Er ESB og Sameinuðu þjóðunum stjórnað af valdaklíku? Dóttir Anítu og Hafþórs komin í heiminn Sér lífið í nýju ljósi eftir móðurmissinn Ragga Sveins snýr aftur til Íslands Má gæi úr Húsasmiðjunni vera á listanum þínum? Tara Sif og Elfar selja íbúðina Innlit í nýuppgerða íbúð Kára Sverris Stjörnulífið: Sjóðheitar stjörnur í fimbulkulda Ísak og Karítas orðin foreldrar eftir bráðakeisara Ferðast umhverfis jörðina á 38 dögum Adele kveður sviðið um óákveðinn tíma Frambjóðendur stigu trylltan dans með unga fólkinu Hvað eru konur í framboði að hlusta á? Krakkatían: Eyðimerkur, býflugur og kjólar Hraðfréttir verða Hlaðfréttir Khalid kemur út úr skápnum Skautasvellið opnað í tíunda sinn Sykurlausar og dísætar smákökur Flaug alla leið frá Ástralíu til að heimsækja Eiðistorg Fréttatían: Gömul mannshvörf, rukkanir og gos Vængir, bjór og lófaklapp þegar Kaninn var forsýndur Kendrick Lamar gefur út óvænta plötu „Þetta var það erfitt, að við vorum öll dofin“ Lúxusíbúð við Heiðmörk með stórbrotnu útsýni Jay Leno illa leikinn og með lepp Sjá meira