Kaup Ljósleiðarans á stofnneti Sýnar heimiluð Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 28. september 2023 18:15 Einar Þórarinsson, framkvæmdastjóri Ljósleiðarans. Samkeppniseftirlitið hefur heimilað kaup Ljósleiðarans á stofnneti Sýnar án skilyrða. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Ljósleiðaranum. Þar kemur fram að með þessu sé síðasta fyrirvara í samningi félaganna aflétt. Áður hafði fyrirvörum um meðal annars áreiðanleikakönnun og fjármögnun þessa þriggja milljarða króna kaupsamnings verið aflétt. Samhliða kaupsamningi var gerður þjónustusamningur milli félaganna til tólf ára um heildsöluaðgang og þjónustu yfir burðar-og aðgangsneti Ljósleiðarans. Þá var einnig gerður samningur um þjónustu um nettengingu til útlanda. „Áfanginn í dag er mikilvægur. Samningur okkar við Sýn eflir Ljósleiðarann og það er mikilvægt að það séu að minnsta kosti tvö öflug fyrirtæki að þjóna fjarskiptafélögunum um landið allt. Það skiptir máli fyrir fjarskiptaöryggi og það skiptir máli fyrir samkeppni um þessa þjónustu sem leikur sífellt stærra hlutverk í atvinnulífi og daglegu lífi fólks,“ er haft eftir Einari Þórarinssyni, framkvæmdastjóra Ljósleiðarans. „Þetta er stór áfangi í löngu ferli og nú fögnum við nýjum vinnufélögum sem fylgja rekstri stofnnets Sýnar yfir til okkar Ljósleiðarafólks. Líkt og við tvinnum netið sem við erum að kaupa saman við okkar, hlakka ég til að efla þjónustu okkar enn frekar í samstarfi við þann góða liðsstyrk,“ segir Einar. „Það er alveg skýrt í mínum huga að framtíð Ljósleiðarans er björt með öflugum landshring fjarskipta og traustum samningum við fjarskiptafyrirtæki sem tryggja okkur tekjur af þessari og öðrum nauðsynlegum fjárfestingum til að Ísland sé vel undir framtíðina búið.“ Vísir er í eigu Sýnar. Fjarskipti Sýn Samkeppnismál Mest lesið Tímabundin dreifing á sjónvarpsefni Sýnar hjá Símanum Viðskipti innlent Hækkun tolla eins og þruma úr heiðskíru lofti Viðskipti innlent Forstjóraskipti hjá Ice-Group Viðskipti innlent Ferðum Play til London, Parísar og Berlínar „sjálfhætt“ Viðskipti innlent Hvalur hf. stefnir íslenska ríkinu Viðskipti innlent Kísiltollar gætu vel endað fyrir gerðardómi Viðskipti innlent Hagnaður minnkar um 38 prósent og arðgreiðsla óákveðin Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent „Verið að auglýsa öryggi sem er falsöryggi“ Neytendur Hagnaðist um 2,2 billjónir króna Viðskipti erlent Fleiri fréttir Tímabundin dreifing á sjónvarpsefni Sýnar hjá Símanum Hækkun tolla eins og þruma úr heiðskíru lofti Forstjóraskipti hjá Ice-Group Kísiltollar gætu vel endað fyrir gerðardómi Hvalur hf. stefnir íslenska ríkinu Arion hagnaðist um tíu milljarða á öðrum fjórðungi Ferðum Play til London, Parísar og Berlínar „sjálfhætt“ Festi hagnast umfram væntingar Þota Play komin úr viðgerð eftir skemmdir vegna hagléls Evrópa verði upp á Kína komin verði af tollunum Sigurður viðskiptastjóri innviðalausna hjá Ofar Hagnaður minnkar um 38 prósent og arðgreiðsla óákveðin Funda með ráðherra vegna tollanna: „Ég ætla ekki að setjast í neitt dómarasæti“ Á ég að greiða inn á lánið eða spara? Loksins, mathöllin og fleiri staðir fá nýja rekstraraðila „Við erum að bæta við atvinnustoð í samfélaginu“ Kristján og Leó kaupa Landsbankahúsið á tæpa þrjá milljarða Sjómönnum sagt upp: Skipulagsbreytingar vegna veiðigjalda Vaxtalækkun í ágúst sé nánast útilokuð Opnuðu loks Hygge eftir 245 daga bið Verðbólgan hjaðnar á ný Gáfust upp á Facebook og opna verslun fyrir notaðar íþróttavörur Endurskipuleggja reksturinn „í vinsemd og virðingu“ Tekjur jukust um helming milli ára Hátt í þrjátíu sagt upp hjá Play Gengið rétti lítillega úr kútnum en hefur aldrei verið lægra Róðurinn þungur en hefur ekki áhyggjur af Play HBO Max streymisveitan komin til Íslands Gengi Play í frjálsu falli Alþjóðlegt bílafyrirtæki kaupir Öskju og systurfélög Sjá meira
Þar kemur fram að með þessu sé síðasta fyrirvara í samningi félaganna aflétt. Áður hafði fyrirvörum um meðal annars áreiðanleikakönnun og fjármögnun þessa þriggja milljarða króna kaupsamnings verið aflétt. Samhliða kaupsamningi var gerður þjónustusamningur milli félaganna til tólf ára um heildsöluaðgang og þjónustu yfir burðar-og aðgangsneti Ljósleiðarans. Þá var einnig gerður samningur um þjónustu um nettengingu til útlanda. „Áfanginn í dag er mikilvægur. Samningur okkar við Sýn eflir Ljósleiðarann og það er mikilvægt að það séu að minnsta kosti tvö öflug fyrirtæki að þjóna fjarskiptafélögunum um landið allt. Það skiptir máli fyrir fjarskiptaöryggi og það skiptir máli fyrir samkeppni um þessa þjónustu sem leikur sífellt stærra hlutverk í atvinnulífi og daglegu lífi fólks,“ er haft eftir Einari Þórarinssyni, framkvæmdastjóra Ljósleiðarans. „Þetta er stór áfangi í löngu ferli og nú fögnum við nýjum vinnufélögum sem fylgja rekstri stofnnets Sýnar yfir til okkar Ljósleiðarafólks. Líkt og við tvinnum netið sem við erum að kaupa saman við okkar, hlakka ég til að efla þjónustu okkar enn frekar í samstarfi við þann góða liðsstyrk,“ segir Einar. „Það er alveg skýrt í mínum huga að framtíð Ljósleiðarans er björt með öflugum landshring fjarskipta og traustum samningum við fjarskiptafyrirtæki sem tryggja okkur tekjur af þessari og öðrum nauðsynlegum fjárfestingum til að Ísland sé vel undir framtíðina búið.“ Vísir er í eigu Sýnar.
Fjarskipti Sýn Samkeppnismál Mest lesið Tímabundin dreifing á sjónvarpsefni Sýnar hjá Símanum Viðskipti innlent Hækkun tolla eins og þruma úr heiðskíru lofti Viðskipti innlent Forstjóraskipti hjá Ice-Group Viðskipti innlent Ferðum Play til London, Parísar og Berlínar „sjálfhætt“ Viðskipti innlent Hvalur hf. stefnir íslenska ríkinu Viðskipti innlent Kísiltollar gætu vel endað fyrir gerðardómi Viðskipti innlent Hagnaður minnkar um 38 prósent og arðgreiðsla óákveðin Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent „Verið að auglýsa öryggi sem er falsöryggi“ Neytendur Hagnaðist um 2,2 billjónir króna Viðskipti erlent Fleiri fréttir Tímabundin dreifing á sjónvarpsefni Sýnar hjá Símanum Hækkun tolla eins og þruma úr heiðskíru lofti Forstjóraskipti hjá Ice-Group Kísiltollar gætu vel endað fyrir gerðardómi Hvalur hf. stefnir íslenska ríkinu Arion hagnaðist um tíu milljarða á öðrum fjórðungi Ferðum Play til London, Parísar og Berlínar „sjálfhætt“ Festi hagnast umfram væntingar Þota Play komin úr viðgerð eftir skemmdir vegna hagléls Evrópa verði upp á Kína komin verði af tollunum Sigurður viðskiptastjóri innviðalausna hjá Ofar Hagnaður minnkar um 38 prósent og arðgreiðsla óákveðin Funda með ráðherra vegna tollanna: „Ég ætla ekki að setjast í neitt dómarasæti“ Á ég að greiða inn á lánið eða spara? Loksins, mathöllin og fleiri staðir fá nýja rekstraraðila „Við erum að bæta við atvinnustoð í samfélaginu“ Kristján og Leó kaupa Landsbankahúsið á tæpa þrjá milljarða Sjómönnum sagt upp: Skipulagsbreytingar vegna veiðigjalda Vaxtalækkun í ágúst sé nánast útilokuð Opnuðu loks Hygge eftir 245 daga bið Verðbólgan hjaðnar á ný Gáfust upp á Facebook og opna verslun fyrir notaðar íþróttavörur Endurskipuleggja reksturinn „í vinsemd og virðingu“ Tekjur jukust um helming milli ára Hátt í þrjátíu sagt upp hjá Play Gengið rétti lítillega úr kútnum en hefur aldrei verið lægra Róðurinn þungur en hefur ekki áhyggjur af Play HBO Max streymisveitan komin til Íslands Gengi Play í frjálsu falli Alþjóðlegt bílafyrirtæki kaupir Öskju og systurfélög Sjá meira