Davíð Smári: Ætla að fá að njóta mómentsins í kvöld bara Hjörvar Ólafsson skrifar 30. september 2023 20:10 Vestri leikur í efstu deild á næsta keppnistímabili. Mynd/KSÍ Davíð Smári Lamude var að vonum stoltur og hrærður þegar hann ræddi við Stöð 2 Sport eftir að ljóst var að lærisveinar hans hjá Vestra hefðu tryggt sér sæti í efstu deild með dramatísku sigri gegn Aftureldingu í úrslitaleik um sæti í deild þeirra bestu. „Ég er bara orðlaus í raun en fyrst og fremst er ég bara ofboðslega stoltur þessa stundina. Ég er ekki síst stoltur af þeim stuðningsmönnum sem mættu hér í kvöld og studdu okkur frábærlega. Það var ekki að sjá að það væru 400 kílómetrar á völlinn á þessum leik,“ sagði Davíð Smári aðspurður um hvernig honum væri innanbrjósts. „Ég efaðist aldrei um það að við gætum farið upp þrátt fyrir að við færum rólega af stað í deildinni. Við vorum inni í öllum leikjum og það vantaði lítið upp á að stigin færu að koma í hús. Það sem skipti jafn miklu leikmenn að leikmenn höfðu ávallt trú,“ sagði Davíð Smári um tímabilið sem var að ljúka. „Mér fannst við stýra leiknum í venjulegum leiktíma en misstum aðeins tökin í fyrri hluta framlengingarinnar. Þeir ógnuðu aldrei markinu okkar og við vorum meira með boltann. Markið var ofboðslega flott, bæði sendingin og svo slúttið,“ sagði þjálfarinn um leikinn. Davíð Smári á hliðarlínunni í leik dagsinsHafliði Breiðfjörð Davíð Smári hefur nú farið upp með lið úr fimm efstu deildum deildarkeppninnar: „Ég þurfti þrjár atrennur til þess að fara upp úr næstefstu deild þannig að ætli ég verði ekki að segja að það hafi verið erfiðast að fara upp úr henni,“ sagði hann léttur. „Ég ætla bara að njóta mómentsins núna og leyfa mér bara að vera í núinu í kvöld og næstu daga. Svo förum við að skipuleggja næsta tímabil og það að leika í efstu deild,“ sagði Davíð hrærður um upplifun sína af kvöldinu og framhaldið. Lengjudeild karla Vestri Mest lesið Ung fótboltakona afvopnaði nettröllin á glæsilegan hátt Fótbolti Rasistinn í hjólastólnum bannaður nálægt öllum fótboltavöllum á Englandi Enski boltinn Með krabbamein í brjósti en hættir ekki að spila Handbolti Stúkan birti samskipti dómara: „Ég þarf að taka stórar ákvarðanir“ Íslenski boltinn Vill fá meira en níu milljarða frá FIFA Fótbolti Fyrrum leikmaður Sir Alex er prestur Enski boltinn Hóta að sniðganga NFL leiki vegna karlkyns klappstýra Sport Sá ekki fram á tækifæri hjá Rosenborg og getur ekki hætt að skora fyrir Lyngby Fótbolti Fagnaði með syni sínum en var vísað af leikvanginum: „Þetta er sonur minn“ Fótbolti Sjáðu vítadóminn sem færði Leeds sigurinn í gærkvöldi Enski boltinn Fleiri fréttir Chiesa núna ákveðinn í að vera áfram hjá Liverpool Tvö mörk með fyrstu tveimur snertingunum Sá ekki fram á tækifæri hjá Rosenborg og getur ekki hætt að skora fyrir Lyngby Stúkan birti samskipti dómara: „Ég þarf að taka stórar ákvarðanir“ Sjáðu Galdurinn á bak við það að KR komst úr fallsæti Fyrrum leikmaður Sir Alex er prestur Sjáðu vítadóminn sem færði Leeds sigurinn í gærkvöldi Ung fótboltakona afvopnaði nettröllin á glæsilegan hátt Fagnaði með syni sínum en var vísað af leikvanginum: „Þetta er sonur minn“ Óskar Hrafn: Spurningar sem þarf að svara fyrir næsta leik Júlíus: Ógeðslega sætt Vítaspyrna tryggði Leeds öll stigin Vill fá meira en níu milljarða frá FIFA Leikmenn þurftu að flýja völlinn undan flugeldum Rasistinn í hjólastólnum bannaður nálægt öllum fótboltavöllum á Englandi Uppgjörið: Fram - KR 0-1 | Galdur galdraði fram sigur Valgeir Lunddal með stoðsendinguna í mikilvægu marki Messi í argentínska landsliðshópnum Bauð öllum frían bjór fyrir leik kvöldsins Forest heldur áfram að versla Fyrirliði Fylkis sleit krossband í sigrinum langþráða Fram spilar og selur treyjur til styrktar minningarsjóðs Bryndísar Klöru „Getur sungið í sturtunni heima en ekki víst að þú getir gert það á La Scala í Mílanó“ Neymar hágrét eftir skell gegn Coutinho og félögum María mætt til frönsku nýliðanna Sjáðu veisluna í Kópavogi, magnaðan klobba og perluna í Eyjum „Búið að vanrækja ákveðið innra starf í Garðabænum“ „Enskir úrvalsdeildardómarar eru ekki að fara að dæma á þetta“ Sjóðheitur Sigurður Bjartur með sjö mörk í síðustu fimm leikjum Fyrsti sigurinn á gervigrasi í 357 daga Sjá meira
„Ég er bara orðlaus í raun en fyrst og fremst er ég bara ofboðslega stoltur þessa stundina. Ég er ekki síst stoltur af þeim stuðningsmönnum sem mættu hér í kvöld og studdu okkur frábærlega. Það var ekki að sjá að það væru 400 kílómetrar á völlinn á þessum leik,“ sagði Davíð Smári aðspurður um hvernig honum væri innanbrjósts. „Ég efaðist aldrei um það að við gætum farið upp þrátt fyrir að við færum rólega af stað í deildinni. Við vorum inni í öllum leikjum og það vantaði lítið upp á að stigin færu að koma í hús. Það sem skipti jafn miklu leikmenn að leikmenn höfðu ávallt trú,“ sagði Davíð Smári um tímabilið sem var að ljúka. „Mér fannst við stýra leiknum í venjulegum leiktíma en misstum aðeins tökin í fyrri hluta framlengingarinnar. Þeir ógnuðu aldrei markinu okkar og við vorum meira með boltann. Markið var ofboðslega flott, bæði sendingin og svo slúttið,“ sagði þjálfarinn um leikinn. Davíð Smári á hliðarlínunni í leik dagsinsHafliði Breiðfjörð Davíð Smári hefur nú farið upp með lið úr fimm efstu deildum deildarkeppninnar: „Ég þurfti þrjár atrennur til þess að fara upp úr næstefstu deild þannig að ætli ég verði ekki að segja að það hafi verið erfiðast að fara upp úr henni,“ sagði hann léttur. „Ég ætla bara að njóta mómentsins núna og leyfa mér bara að vera í núinu í kvöld og næstu daga. Svo förum við að skipuleggja næsta tímabil og það að leika í efstu deild,“ sagði Davíð hrærður um upplifun sína af kvöldinu og framhaldið.
Lengjudeild karla Vestri Mest lesið Ung fótboltakona afvopnaði nettröllin á glæsilegan hátt Fótbolti Rasistinn í hjólastólnum bannaður nálægt öllum fótboltavöllum á Englandi Enski boltinn Með krabbamein í brjósti en hættir ekki að spila Handbolti Stúkan birti samskipti dómara: „Ég þarf að taka stórar ákvarðanir“ Íslenski boltinn Vill fá meira en níu milljarða frá FIFA Fótbolti Fyrrum leikmaður Sir Alex er prestur Enski boltinn Hóta að sniðganga NFL leiki vegna karlkyns klappstýra Sport Sá ekki fram á tækifæri hjá Rosenborg og getur ekki hætt að skora fyrir Lyngby Fótbolti Fagnaði með syni sínum en var vísað af leikvanginum: „Þetta er sonur minn“ Fótbolti Sjáðu vítadóminn sem færði Leeds sigurinn í gærkvöldi Enski boltinn Fleiri fréttir Chiesa núna ákveðinn í að vera áfram hjá Liverpool Tvö mörk með fyrstu tveimur snertingunum Sá ekki fram á tækifæri hjá Rosenborg og getur ekki hætt að skora fyrir Lyngby Stúkan birti samskipti dómara: „Ég þarf að taka stórar ákvarðanir“ Sjáðu Galdurinn á bak við það að KR komst úr fallsæti Fyrrum leikmaður Sir Alex er prestur Sjáðu vítadóminn sem færði Leeds sigurinn í gærkvöldi Ung fótboltakona afvopnaði nettröllin á glæsilegan hátt Fagnaði með syni sínum en var vísað af leikvanginum: „Þetta er sonur minn“ Óskar Hrafn: Spurningar sem þarf að svara fyrir næsta leik Júlíus: Ógeðslega sætt Vítaspyrna tryggði Leeds öll stigin Vill fá meira en níu milljarða frá FIFA Leikmenn þurftu að flýja völlinn undan flugeldum Rasistinn í hjólastólnum bannaður nálægt öllum fótboltavöllum á Englandi Uppgjörið: Fram - KR 0-1 | Galdur galdraði fram sigur Valgeir Lunddal með stoðsendinguna í mikilvægu marki Messi í argentínska landsliðshópnum Bauð öllum frían bjór fyrir leik kvöldsins Forest heldur áfram að versla Fyrirliði Fylkis sleit krossband í sigrinum langþráða Fram spilar og selur treyjur til styrktar minningarsjóðs Bryndísar Klöru „Getur sungið í sturtunni heima en ekki víst að þú getir gert það á La Scala í Mílanó“ Neymar hágrét eftir skell gegn Coutinho og félögum María mætt til frönsku nýliðanna Sjáðu veisluna í Kópavogi, magnaðan klobba og perluna í Eyjum „Búið að vanrækja ákveðið innra starf í Garðabænum“ „Enskir úrvalsdeildardómarar eru ekki að fara að dæma á þetta“ Sjóðheitur Sigurður Bjartur með sjö mörk í síðustu fimm leikjum Fyrsti sigurinn á gervigrasi í 357 daga Sjá meira