Leikur flautaður af vegna lífshættulegra meiðsla Ágúst Orri Arnarson skrifar 30. september 2023 21:32 Etienne Vaessen, markvörður RKC, varð fyrir alvarlegum meiðslum. Leikur RKC Waalwijk og Ajax í hollensku úrvalsdeildinni hefur verið flautaður af á 85. mínútu eftir að Etienne Vaessen meiddist á hálsi. Engar frekari upplýsingar liggja fyrir á þessari stundu en ljóst er að meiðslin hafa verið alvarleg. Hlé var lengi gert á leiknum áður en dómarinn tók þá ákvörðun í samráði við liðin að leikurinn yrði flautaður af. This is about more than football. Praying you're okay, Etienne ❤️#rkcaja pic.twitter.com/j1ITE9w6r5— AFC Ajax (@AFCAjax) September 30, 2023 Atvikið átti sér stað þegar framherji Ajax, Brian Brobbey og markvörður RKC, Etienne Vaassenn skullu saman í kapphlaupi að boltanum. Markvörðurinn fékk slæmt högg á sig og óttast er að hann sé hálsbrotinn. Leikmenn voru með tárin í augum þegar hann fékk aðhlynningu og var á endanum borinn af velli. Staðan var 3-2 fyrir Ajax og aðeins örfáar mínútur eftir, ákvörðun verður væntanlega tekin eftir helgi um framhaldið en líklegast þykir að leikurinn verði endurtekinn frá byrjun. Hollenski boltinn Mest lesið Hætti ungur í landsliðinu og fór beint á Prikið Íslenski boltinn Líst ekkert á að fertug Vonn snúi aftur: „Ég myndi dauðskammast mín“ Sport „Er þetta ekki komið gott af pólitík?“ Íslenski boltinn Þrjár breytingar á landsliðshópnum | Aron ekki með Handbolti Fjórtán ára stúlka í langt bann fyrir að dópa Sport Kennir sjálfum sér um uppsögnina Enski boltinn Dulin skilaboð frá Mo Salah eftir leik helgarinnar Enski boltinn Tyson æfir á sveppum og ætlar að taka ofskynjunarlyf fyrir bardagann Sport Hannes í leyfi Körfubolti Fólk gapir vestanhafs eftir ótrúleg tilþrif Sport Fleiri fréttir Meiddur Ödegaard gifti sig í leyni Áslaug og Katla féllu en Arnór og Ísak óhultir Snýr aftur í Bestu deildina með ÍBV Í beinni: Fulham - Brentford | Lundúnaslagur á Craven Cottage Sjáðu ævintýralega björgun og mistök Glódísar Lampard gæti orðið næsti stjóri Roma Rekinn út af fyrir að hrækja á dómara Skoraði stórglæsilegt mark og ætlar að horfa á það aftur og aftur Hætti ungur í landsliðinu og fór beint á Prikið Jökull laus allra mála hjá Reading | Á heimleið? „Er þetta ekki komið gott af pólitík?“ Mourinho þolir ekki tyrkneska dómara: „Erum að berjast gegn kerfinu“ Áslaug Munda með mark og stoðsendingu fyrir framan mömmu Skoraði furðulegt sjálfsmark í stað þess að bjarga marki: „Hvað ertu að gera?“ Edu yfirgefur Arsenal Liverpool-stjarnan slapp með skrekkinn Skilur ekki hvernig Lisandro Martínez slapp við rauða spjaldið Dulin skilaboð frá Mo Salah eftir leik helgarinnar Annar heimsmeistaratitill Norður-Kóreu á sex vikum Kennir sjálfum sér um uppsögnina Hetjumark hrifsað af Mikael og félögum í blálokin Skellur hjá Frey sem var án Patriks og varamarkmannsins Logi í bann fyrir mótmæli og Júlíus efstur Íslendinga Sveindís enn í hlutverki varamanns Birkir hetjan á gamla heimavellinum Fyrsta mark Fernandes dugði til stigs gegn Chelsea Gísli og Birnir komnir úr fallsæti og Jón Daði í fyrsta sinn með Wrexham Sverrir fékk uppáhalds úrslit miðvarðarins AGF bar sigur úr býtum í Íslendingaslag og fór upp í annað sæti Orri kom inn á í sigri í Andalúsíu Sjá meira
Engar frekari upplýsingar liggja fyrir á þessari stundu en ljóst er að meiðslin hafa verið alvarleg. Hlé var lengi gert á leiknum áður en dómarinn tók þá ákvörðun í samráði við liðin að leikurinn yrði flautaður af. This is about more than football. Praying you're okay, Etienne ❤️#rkcaja pic.twitter.com/j1ITE9w6r5— AFC Ajax (@AFCAjax) September 30, 2023 Atvikið átti sér stað þegar framherji Ajax, Brian Brobbey og markvörður RKC, Etienne Vaassenn skullu saman í kapphlaupi að boltanum. Markvörðurinn fékk slæmt högg á sig og óttast er að hann sé hálsbrotinn. Leikmenn voru með tárin í augum þegar hann fékk aðhlynningu og var á endanum borinn af velli. Staðan var 3-2 fyrir Ajax og aðeins örfáar mínútur eftir, ákvörðun verður væntanlega tekin eftir helgi um framhaldið en líklegast þykir að leikurinn verði endurtekinn frá byrjun.
Hollenski boltinn Mest lesið Hætti ungur í landsliðinu og fór beint á Prikið Íslenski boltinn Líst ekkert á að fertug Vonn snúi aftur: „Ég myndi dauðskammast mín“ Sport „Er þetta ekki komið gott af pólitík?“ Íslenski boltinn Þrjár breytingar á landsliðshópnum | Aron ekki með Handbolti Fjórtán ára stúlka í langt bann fyrir að dópa Sport Kennir sjálfum sér um uppsögnina Enski boltinn Dulin skilaboð frá Mo Salah eftir leik helgarinnar Enski boltinn Tyson æfir á sveppum og ætlar að taka ofskynjunarlyf fyrir bardagann Sport Hannes í leyfi Körfubolti Fólk gapir vestanhafs eftir ótrúleg tilþrif Sport Fleiri fréttir Meiddur Ödegaard gifti sig í leyni Áslaug og Katla féllu en Arnór og Ísak óhultir Snýr aftur í Bestu deildina með ÍBV Í beinni: Fulham - Brentford | Lundúnaslagur á Craven Cottage Sjáðu ævintýralega björgun og mistök Glódísar Lampard gæti orðið næsti stjóri Roma Rekinn út af fyrir að hrækja á dómara Skoraði stórglæsilegt mark og ætlar að horfa á það aftur og aftur Hætti ungur í landsliðinu og fór beint á Prikið Jökull laus allra mála hjá Reading | Á heimleið? „Er þetta ekki komið gott af pólitík?“ Mourinho þolir ekki tyrkneska dómara: „Erum að berjast gegn kerfinu“ Áslaug Munda með mark og stoðsendingu fyrir framan mömmu Skoraði furðulegt sjálfsmark í stað þess að bjarga marki: „Hvað ertu að gera?“ Edu yfirgefur Arsenal Liverpool-stjarnan slapp með skrekkinn Skilur ekki hvernig Lisandro Martínez slapp við rauða spjaldið Dulin skilaboð frá Mo Salah eftir leik helgarinnar Annar heimsmeistaratitill Norður-Kóreu á sex vikum Kennir sjálfum sér um uppsögnina Hetjumark hrifsað af Mikael og félögum í blálokin Skellur hjá Frey sem var án Patriks og varamarkmannsins Logi í bann fyrir mótmæli og Júlíus efstur Íslendinga Sveindís enn í hlutverki varamanns Birkir hetjan á gamla heimavellinum Fyrsta mark Fernandes dugði til stigs gegn Chelsea Gísli og Birnir komnir úr fallsæti og Jón Daði í fyrsta sinn með Wrexham Sverrir fékk uppáhalds úrslit miðvarðarins AGF bar sigur úr býtum í Íslendingaslag og fór upp í annað sæti Orri kom inn á í sigri í Andalúsíu Sjá meira