Lögreglustjórinn á Austurlandi greinir frá þessu í tilkynningu. Tilkynning um slysið barst lögreglu laust fyrir klukkan fimm í dag. Málið er til rannsóknar hjá lögreglu og Vinnueftirliti.
Í tilkynningunni segir að ekki sé hægt að veita frekari upplýsingar að svo stöddu.