Hlaðvarpsstjarna til Heimkaupa Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 11. október 2023 09:02 Birkir Karl Sigurðsson er nýr forstöðumaður viðskiptaþróunar hjá Heimkaup. Birkir Karl Sigurðsson hefur tekið við sem forstöðumaður viðskiptaþróunar hjá Heimkaup. Þetta kemur fram í tilkynningu. Birkir kemur til Heimkaupa frá Samskipum þar sem hann var viðskiptastjóri í útflutningi en áður starfaði hann hjá Arion banka sem viðskiptastjóri á fyrirtækjasviði í fimm ár. Hann hefur lifað og hrærst í skákheiminum frá unga aldri en Birkir Karl hefur þjálfað skák hér á landi og úti í heimi í meira en áratug. Meðal þeirra sem hann hefur þjálfað í skák er ungmenna landslið Ástralíu en hann tók við þjálfun liðsins árið 2017 og þjálfaði liðið í rúmt ár ásamt því að hafa stofnað Skákdeild Breiðabliks. Frá árinu 2020 hefur Birkir Karl stýrt hlaðvarpinu Chess After Dark ásamt Leifi Þorsteinssyni en Chess After Dark er spjallþáttur um stjórnmál, fjármál, knattspyrnu og önnur samfélagsmál. Birkir Karl er með BS gráðu í fjármálaverkfræði frá Háskóla Reykjavíkur og hefur lokið prófi í verðbréfamiðlun en hann leggur nú stund á MBA nám við Háskóla Íslands samhliða vinnu. „Það er afar ánægjulegt að fá Birki Karl til liðs við okkur í viðskiptaþróun hjá Heimkaupum, hann er kraftmikill og frábær liðsauki við teymið okkar. Heimkaup hefur verið að efla þjónustu sína fyrir viðskiptavini og mikil tækifæri til vaxtar í viðskiptaþróun á næstunni,“ segir Gréta María Grétarsdóttir, forstjóri Heimkaupa. Vistaskipti Verslun Mest lesið Afsökunum fyrir að drekka ekki kaffi fer fækkandi Atvinnulíf Úthluta rúmlega þrjátíu þúsund tonna loðnukvóta Viðskipti innlent Innkalla þurrmjólkina eftir allt saman Neytendur Fjörutíu ára sögu American Style í Skipholti lokið Viðskipti innlent Íslendingar aldrei farið í fleiri utanlandsferðir Viðskipti innlent Danir lengra komnir í að nýta spuna á vinnustöðum Atvinnulíf Eldur segir Bandaríkjastjórn íhuga fjárfestingu og Amaroq tekur stökk Viðskipti innlent Ólafur Orri Ólafsson Ólafssonar nýr forstjóri Samskipa Viðskipti innlent Auddi og Rakel hafa valið nafn og leita að starfskröftum Viðskipti innlent „Algjört siðleysi“ Neytendur Fleiri fréttir Úthluta rúmlega þrjátíu þúsund tonna loðnukvóta Íslendingar aldrei farið í fleiri utanlandsferðir Eldur segir Bandaríkjastjórn íhuga fjárfestingu og Amaroq tekur stökk S4S-veldið tekur við Lindex Nýr íslenskur rekstraraðili tekur við Lindex Eldur og Amaroq í sviðsljósi erlendra fjölmiðla Bíllinn þremur milljónum dýrari Lindex lokað á Íslandi Ólafur Orri Ólafsson Ólafssonar nýr forstjóri Samskipa Fjörutíu ára sögu American Style í Skipholti lokið Síðasta Heilsuhúsinu brátt lokað Auddi og Rakel hafa valið nafn og leita að starfskröftum Engin innköllun á NAN þurrmjólk á Íslandi Freyr lætur af störfum sem forstjóri Kapps Ingvar Freyr nýr hagfræðingur BHM Sonur tekur við af föður hjá Klöppum Útgáfu ViðskiptaMogga hætt og deildum fækkað Fjögurra milljarða gjaldið gæti hækkað verði ekkert úr áframhaldandi undanþágu Um fimm prósenta hækkun fasteignaverðs spáð á árinu Til í að taka á móti FDA hvenær sem er Grímur hættir hjá Bláa lóninu og Sigríður Margrét tekur við Róbert hættir sem forstjóri Alvotech 54 sagt upp í tveimur hópuppsögnum Icelandair setur nokkur met Lögmenn frá Juris til LEX Visa velur íslenskt félag í þróunarverkefni Úrvalsvísitalan lækkaði á nýliðnu ári Þetta var mest skráða einstaka bíltegundin 2025 Landsbjörg innkallar pakka eftir að rakettur sprungu of snemma „Sterkar vísbendingar“ um minni kostnað með nýrri stefnu Sjá meira
Birkir kemur til Heimkaupa frá Samskipum þar sem hann var viðskiptastjóri í útflutningi en áður starfaði hann hjá Arion banka sem viðskiptastjóri á fyrirtækjasviði í fimm ár. Hann hefur lifað og hrærst í skákheiminum frá unga aldri en Birkir Karl hefur þjálfað skák hér á landi og úti í heimi í meira en áratug. Meðal þeirra sem hann hefur þjálfað í skák er ungmenna landslið Ástralíu en hann tók við þjálfun liðsins árið 2017 og þjálfaði liðið í rúmt ár ásamt því að hafa stofnað Skákdeild Breiðabliks. Frá árinu 2020 hefur Birkir Karl stýrt hlaðvarpinu Chess After Dark ásamt Leifi Þorsteinssyni en Chess After Dark er spjallþáttur um stjórnmál, fjármál, knattspyrnu og önnur samfélagsmál. Birkir Karl er með BS gráðu í fjármálaverkfræði frá Háskóla Reykjavíkur og hefur lokið prófi í verðbréfamiðlun en hann leggur nú stund á MBA nám við Háskóla Íslands samhliða vinnu. „Það er afar ánægjulegt að fá Birki Karl til liðs við okkur í viðskiptaþróun hjá Heimkaupum, hann er kraftmikill og frábær liðsauki við teymið okkar. Heimkaup hefur verið að efla þjónustu sína fyrir viðskiptavini og mikil tækifæri til vaxtar í viðskiptaþróun á næstunni,“ segir Gréta María Grétarsdóttir, forstjóri Heimkaupa.
Vistaskipti Verslun Mest lesið Afsökunum fyrir að drekka ekki kaffi fer fækkandi Atvinnulíf Úthluta rúmlega þrjátíu þúsund tonna loðnukvóta Viðskipti innlent Innkalla þurrmjólkina eftir allt saman Neytendur Fjörutíu ára sögu American Style í Skipholti lokið Viðskipti innlent Íslendingar aldrei farið í fleiri utanlandsferðir Viðskipti innlent Danir lengra komnir í að nýta spuna á vinnustöðum Atvinnulíf Eldur segir Bandaríkjastjórn íhuga fjárfestingu og Amaroq tekur stökk Viðskipti innlent Ólafur Orri Ólafsson Ólafssonar nýr forstjóri Samskipa Viðskipti innlent Auddi og Rakel hafa valið nafn og leita að starfskröftum Viðskipti innlent „Algjört siðleysi“ Neytendur Fleiri fréttir Úthluta rúmlega þrjátíu þúsund tonna loðnukvóta Íslendingar aldrei farið í fleiri utanlandsferðir Eldur segir Bandaríkjastjórn íhuga fjárfestingu og Amaroq tekur stökk S4S-veldið tekur við Lindex Nýr íslenskur rekstraraðili tekur við Lindex Eldur og Amaroq í sviðsljósi erlendra fjölmiðla Bíllinn þremur milljónum dýrari Lindex lokað á Íslandi Ólafur Orri Ólafsson Ólafssonar nýr forstjóri Samskipa Fjörutíu ára sögu American Style í Skipholti lokið Síðasta Heilsuhúsinu brátt lokað Auddi og Rakel hafa valið nafn og leita að starfskröftum Engin innköllun á NAN þurrmjólk á Íslandi Freyr lætur af störfum sem forstjóri Kapps Ingvar Freyr nýr hagfræðingur BHM Sonur tekur við af föður hjá Klöppum Útgáfu ViðskiptaMogga hætt og deildum fækkað Fjögurra milljarða gjaldið gæti hækkað verði ekkert úr áframhaldandi undanþágu Um fimm prósenta hækkun fasteignaverðs spáð á árinu Til í að taka á móti FDA hvenær sem er Grímur hættir hjá Bláa lóninu og Sigríður Margrét tekur við Róbert hættir sem forstjóri Alvotech 54 sagt upp í tveimur hópuppsögnum Icelandair setur nokkur met Lögmenn frá Juris til LEX Visa velur íslenskt félag í þróunarverkefni Úrvalsvísitalan lækkaði á nýliðnu ári Þetta var mest skráða einstaka bíltegundin 2025 Landsbjörg innkallar pakka eftir að rakettur sprungu of snemma „Sterkar vísbendingar“ um minni kostnað með nýrri stefnu Sjá meira