Ecclestone játaði sök í skattsvikamáli í dómssal í morgun Aron Guðmundsson skrifar 12. október 2023 11:30 Bernie Eccleston, fyrrum eigandi Formúlu 1, hefur játað sök í skattsvikamáli sem höfðað var gegn honum Vísir/Getty Bernie Ecclestone, fyrrum eigandi Formúlu 1 mótaraðarinnar, hefur játað sök í skattsvika máli sem höfðað var gegn honum eftir að upp komst að hann hefði haldið 400 milljónum punda leyndum fyrir breskum stjórnvöldum í sjóði í Singapúr. Það er Sky News sem greinir frá málavendingunum nú í morgun en hinn 93 ára gamli Eccleston hafði áður neitað sök í málinu og átti að mæta í dómssal í næsta mánuði. Hann mun þurfa að greiða um 652 milljónir punda vegna skattsvikanna. Eccleston mætti hins vegar nokkuð óvænt fyrir dómara núna í morgun, ásamt eiginkonu sinni, þar sem að hann játaði sök í málinu. Saksóknarar segja Ecclestone hafa komið með villandi og beinlíns rangar staðhæfingar er hann var yfirheyrður af þar til bærum rannsóknaraðilum málsins á fundi þeirra í júlí árið 2015. Þar greindi Ecclestone aðeins frá einum sjóði í hans eigi þar sem að hann geymdi fjármunum sem ætlaðir voru dætrum hans. Aðspurður hvort hann ætti fjármuni í öðrum sjóðum svaraði Ecclestone þeirri spurningu neitandi þrátt fyrir þær 400 milljónir punda sem hann átti í sjóði í Singapúr. Singapúr Bretland Mest lesið Uppgjörið: Valur - Tindastóll 85-87 | Basile með sigurkörfu Körfubolti Opnaði sig um skilnaðinn og erfiða tíma Sport Niðurbrotin Eygló keppir ekki á HM Sport Trump fær blóðugan bardaga í Hvíta húsinu í afmælisgjöf Sport Bjarni Guðjóns tók einn KR-ing sérstaklega fyrir Íslenski boltinn Arnar Gunnlaugs segir gagnrýnendur Liverpool gleyma mannlega þættinum Enski boltinn „Hættiði að horfa á klám og hættiði að runka ykkur“ Sport UEFA grætur niðurstöðuna en gefur grænt ljós Fótbolti Stólarnir komust ekki heim og æfa í Grindavík fyrir stórleikinn Sport Gleðin í klefanum hjá nýju Íslandsmeisturunum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Segir ákvörðunina þá erfiðustu sem hann hafi tekið Tekur marga milljarða með sér og gæti snúið aftur með öðru liði Verstappen vann og Piastri úr leik á fyrsta hring Verstappen á ráspól eftir skrautlega tímatöku Norris fljótastur á síðustu æfingu í Baku Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Sjá meira
Það er Sky News sem greinir frá málavendingunum nú í morgun en hinn 93 ára gamli Eccleston hafði áður neitað sök í málinu og átti að mæta í dómssal í næsta mánuði. Hann mun þurfa að greiða um 652 milljónir punda vegna skattsvikanna. Eccleston mætti hins vegar nokkuð óvænt fyrir dómara núna í morgun, ásamt eiginkonu sinni, þar sem að hann játaði sök í málinu. Saksóknarar segja Ecclestone hafa komið með villandi og beinlíns rangar staðhæfingar er hann var yfirheyrður af þar til bærum rannsóknaraðilum málsins á fundi þeirra í júlí árið 2015. Þar greindi Ecclestone aðeins frá einum sjóði í hans eigi þar sem að hann geymdi fjármunum sem ætlaðir voru dætrum hans. Aðspurður hvort hann ætti fjármuni í öðrum sjóðum svaraði Ecclestone þeirri spurningu neitandi þrátt fyrir þær 400 milljónir punda sem hann átti í sjóði í Singapúr.
Singapúr Bretland Mest lesið Uppgjörið: Valur - Tindastóll 85-87 | Basile með sigurkörfu Körfubolti Opnaði sig um skilnaðinn og erfiða tíma Sport Niðurbrotin Eygló keppir ekki á HM Sport Trump fær blóðugan bardaga í Hvíta húsinu í afmælisgjöf Sport Bjarni Guðjóns tók einn KR-ing sérstaklega fyrir Íslenski boltinn Arnar Gunnlaugs segir gagnrýnendur Liverpool gleyma mannlega þættinum Enski boltinn „Hættiði að horfa á klám og hættiði að runka ykkur“ Sport UEFA grætur niðurstöðuna en gefur grænt ljós Fótbolti Stólarnir komust ekki heim og æfa í Grindavík fyrir stórleikinn Sport Gleðin í klefanum hjá nýju Íslandsmeisturunum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Segir ákvörðunina þá erfiðustu sem hann hafi tekið Tekur marga milljarða með sér og gæti snúið aftur með öðru liði Verstappen vann og Piastri úr leik á fyrsta hring Verstappen á ráspól eftir skrautlega tímatöku Norris fljótastur á síðustu æfingu í Baku Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Sjá meira