Ná samkomulagi um kaup á Heimstaden Jón Þór Stefánsson skrifar 12. október 2023 17:01 Egill Lúðvíksson, framkvæmdastjóri Heimstaden á Íslandi. Aðsend Sparisjóðurinn Stefnir og Fredensborg AS, eigandi Heimstaden ehf., hafa komist að samkomulagi um möguleg kaup sjóðs á vegum Stefnis á öllu hlutafé í Heimstaden á Íslandi. Þetta kemur fram í tilkynningu, en þar segir að Heimstaden eigi um 1600 íbúðir hér á landi sem séu allar í langtímaleigu. Kaupin séu meðal annars háð áreiðanleikakönnun og samþykki endanlegra kaupenda, sem verði eingöngu innlendir lífeyrissjóðir. Stefnir er sparisjóður ætlaður almennum fjárfestum. Kaupendurnir segjast í tilkynningunni hyggjast fylgja þeirri stefnu sem fyrri eigendur hafi markað og halda þeim innviðum sem byggðir hafa verið upp. Þá er ekki gert ráð fyrir að kaupin hafi bein áhrif á leigutaka né starfsfólk félagsins. „Markmið kaupanna er að reka sjálfbært leigufélag sem hafi burði til að styðja við nauðsynlega íbúðauppbyggingu á næstu árum og með því styrkja leigumarkaðinn hér á landi. Sérstakur sjóður eða félag í rekstri Stefnis mun fara með eignarhald félagsins og fjármagna starfsemina með eiginfjárframlagi og lánsfjármögnun. Félaginu yrði skipuð sjálfstæð stjórn sem fær það mikilvæga verkefni að byggja enn frekar ofan á þann góða árangur sem hefur náðst og þannig skapa raunhæfan langtímavalkost á íslenskum húsnæðismarkaði,“ segir í tilkynningunni. Leigumarkaður Húsnæðismál Fasteignamarkaður Kaup og sala fyrirtækja Tengdar fréttir Heimstaden seldi íbúðir fyrir þrjá milljarða á þremur mánuðum Leigufélagið Heimstaden seldi íbúðir á Íslandi fyrir 242,5 milljónir sænskra króna, jafnvirði 2,9 milljarða króna á öðrum ársfjórðungi. Það er um 3,7 prósent af íslenska eignasafninu. Söluverðið var 0,4 prósentum yfir bókfærði virði, segir í fjárfestakynningu. 21. ágúst 2023 16:00 Mest lesið „En við getum aldrei talað um að hann sé að gera þetta fyrir vin sinn“ Viðskipti innlent Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Viðskipti erlent KS við það að kaupa B. Jensen Viðskipti innlent Skerðingum að hluta frestað þökk sé hlýindum Viðskipti innlent Sólrún, Brynjar og Aníta til Reita Viðskipti innlent Eini sjö sæta rafbíllinn í sínum verðflokki Samstarf Kynna nýja samheitaorðbók sem samin er með hjálp gervigreindar Viðskipti innlent Húsið sem keypt var á þrjár milljónir til sölu á 83 milljónir Viðskipti innlent Tugmilljarða viðsnúningur hjá Alvotech Viðskipti innlent Níu varðhundar neytenda sameinast á einum vef Neytendur Fleiri fréttir Kynna nýja samheitaorðbók sem samin er með hjálp gervigreindar Skerðingum að hluta frestað þökk sé hlýindum Sólrún, Brynjar og Aníta til Reita „En við getum aldrei talað um að hann sé að gera þetta fyrir vin sinn“ KS við það að kaupa B. Jensen Icelandair byrjar að fljúga til Istanbúl Tugmilljarða viðsnúningur hjá Alvotech Spá því að nefndin lækki stýrivexti duglega Spá því að verðbólgan fari í 4,5 prósent Telur enga frétt í leyniupptökunum um hvalveiðar Bein útsending: Leiðir til að lækka vexti Hagnaður Sýnar dróst verulega saman milli ára Húsið sem keypt var á þrjár milljónir til sölu á 83 milljónir Spá hressilegri vaxtalækkun Lentu vélum easyJet örugglega á Akureyri þrátt fyrir hvassviðri Kaupmáttur á opinberum markaði minni vegna lausra samninga Þrjú ráðin til Tryggja Arna innkallar kaffiskyr með vanillubragði Bein útsending: Kosningafundur Viðskiptaráðs - Horfum til hagsældar Horfur tveggja banka úr stöðugum í jákvæðar Ísold ráðin markaðsstjóri Frá Bændasamtökunum til Samorku Fáránlegt að eiga ekki „smá Bitcoin“ á Íslandi Deildarstjóri, lögfræðingur og viðskiptastjóri ráðin til Mílu Nýr flugrekstrarstjóri Icelandair Skúli og félagar sýknaðir en þrotabúið fær 750 milljónir Hafna ásökunum um smánarlaun Segja gjald á nikótínpúða leiða til aukinna reykinga „Þið hafið efni á þessari kauphækkun, borgið hana núna“ Staðfesta dóm héraðsdóms en lækka bætur til Vinnslustöðvar Sjá meira
Þetta kemur fram í tilkynningu, en þar segir að Heimstaden eigi um 1600 íbúðir hér á landi sem séu allar í langtímaleigu. Kaupin séu meðal annars háð áreiðanleikakönnun og samþykki endanlegra kaupenda, sem verði eingöngu innlendir lífeyrissjóðir. Stefnir er sparisjóður ætlaður almennum fjárfestum. Kaupendurnir segjast í tilkynningunni hyggjast fylgja þeirri stefnu sem fyrri eigendur hafi markað og halda þeim innviðum sem byggðir hafa verið upp. Þá er ekki gert ráð fyrir að kaupin hafi bein áhrif á leigutaka né starfsfólk félagsins. „Markmið kaupanna er að reka sjálfbært leigufélag sem hafi burði til að styðja við nauðsynlega íbúðauppbyggingu á næstu árum og með því styrkja leigumarkaðinn hér á landi. Sérstakur sjóður eða félag í rekstri Stefnis mun fara með eignarhald félagsins og fjármagna starfsemina með eiginfjárframlagi og lánsfjármögnun. Félaginu yrði skipuð sjálfstæð stjórn sem fær það mikilvæga verkefni að byggja enn frekar ofan á þann góða árangur sem hefur náðst og þannig skapa raunhæfan langtímavalkost á íslenskum húsnæðismarkaði,“ segir í tilkynningunni.
Leigumarkaður Húsnæðismál Fasteignamarkaður Kaup og sala fyrirtækja Tengdar fréttir Heimstaden seldi íbúðir fyrir þrjá milljarða á þremur mánuðum Leigufélagið Heimstaden seldi íbúðir á Íslandi fyrir 242,5 milljónir sænskra króna, jafnvirði 2,9 milljarða króna á öðrum ársfjórðungi. Það er um 3,7 prósent af íslenska eignasafninu. Söluverðið var 0,4 prósentum yfir bókfærði virði, segir í fjárfestakynningu. 21. ágúst 2023 16:00 Mest lesið „En við getum aldrei talað um að hann sé að gera þetta fyrir vin sinn“ Viðskipti innlent Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Viðskipti erlent KS við það að kaupa B. Jensen Viðskipti innlent Skerðingum að hluta frestað þökk sé hlýindum Viðskipti innlent Sólrún, Brynjar og Aníta til Reita Viðskipti innlent Eini sjö sæta rafbíllinn í sínum verðflokki Samstarf Kynna nýja samheitaorðbók sem samin er með hjálp gervigreindar Viðskipti innlent Húsið sem keypt var á þrjár milljónir til sölu á 83 milljónir Viðskipti innlent Tugmilljarða viðsnúningur hjá Alvotech Viðskipti innlent Níu varðhundar neytenda sameinast á einum vef Neytendur Fleiri fréttir Kynna nýja samheitaorðbók sem samin er með hjálp gervigreindar Skerðingum að hluta frestað þökk sé hlýindum Sólrún, Brynjar og Aníta til Reita „En við getum aldrei talað um að hann sé að gera þetta fyrir vin sinn“ KS við það að kaupa B. Jensen Icelandair byrjar að fljúga til Istanbúl Tugmilljarða viðsnúningur hjá Alvotech Spá því að nefndin lækki stýrivexti duglega Spá því að verðbólgan fari í 4,5 prósent Telur enga frétt í leyniupptökunum um hvalveiðar Bein útsending: Leiðir til að lækka vexti Hagnaður Sýnar dróst verulega saman milli ára Húsið sem keypt var á þrjár milljónir til sölu á 83 milljónir Spá hressilegri vaxtalækkun Lentu vélum easyJet örugglega á Akureyri þrátt fyrir hvassviðri Kaupmáttur á opinberum markaði minni vegna lausra samninga Þrjú ráðin til Tryggja Arna innkallar kaffiskyr með vanillubragði Bein útsending: Kosningafundur Viðskiptaráðs - Horfum til hagsældar Horfur tveggja banka úr stöðugum í jákvæðar Ísold ráðin markaðsstjóri Frá Bændasamtökunum til Samorku Fáránlegt að eiga ekki „smá Bitcoin“ á Íslandi Deildarstjóri, lögfræðingur og viðskiptastjóri ráðin til Mílu Nýr flugrekstrarstjóri Icelandair Skúli og félagar sýknaðir en þrotabúið fær 750 milljónir Hafna ásökunum um smánarlaun Segja gjald á nikótínpúða leiða til aukinna reykinga „Þið hafið efni á þessari kauphækkun, borgið hana núna“ Staðfesta dóm héraðsdóms en lækka bætur til Vinnslustöðvar Sjá meira
Heimstaden seldi íbúðir fyrir þrjá milljarða á þremur mánuðum Leigufélagið Heimstaden seldi íbúðir á Íslandi fyrir 242,5 milljónir sænskra króna, jafnvirði 2,9 milljarða króna á öðrum ársfjórðungi. Það er um 3,7 prósent af íslenska eignasafninu. Söluverðið var 0,4 prósentum yfir bókfærði virði, segir í fjárfestakynningu. 21. ágúst 2023 16:00