Enginn venjulegur miðvikudagur hjá Eygló Fanndal Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 19. október 2023 09:00 Eygló Fanndal Sturludóttir átti frábæran miðvikudag eins og hún sýndi fylgjendum sínum í gær. @eyglo_fanndal Íslenska lyftingakonan Eygló Fanndal Sturludóttir er enn á hraðri uppleið á sínum ferli og það sýndi hún með frábærum bætingum hjá sér í snörun og jafnhöttun í gær. Eygló sýndi nefnilega fylgjendum sínum að gærdagurinn var enginn venjulegur miðvikudagur. Eygló setti þá persónuleg met í bæði snörun og jafnhöttun sem þýðir einnig bætingu í samanlögðu. Eygló var fyrir rúmu ári fyrsta íslenska konan til að snara hundrað kíló og hún var líka einstök meðal íslenskra kvenna þegar hún jafnhattaði 123 kílóum á heimsmeistaramótinu í Riyadh í Sádí Arabíu í september. Á því móti setti hún þrjú Íslandsmet með því að snara 102 kílóum og fara upp með 123 kíló í jafnhendingu. Með þessum lyftum hennar fóru því 225 kíló upp hjá henni samanlagt. Hún bætti með því öll sín eigin Íslandsmet, um tvö kíló í snörun, um tvö kíló í jafnhendingu og um fimm kíló í samanlögðu. Eygló sýndi í gær að það býr svo sannarlega meira í henni. Hún bætti þennan persónulega árangur sinn á æfingu með því að lyfta 104 kílóum í snörum og 125 kílóum í jafnhendingu. Það þýðir að 229 kíló fóru upp samanlagt. Hér fyrir neðan má sjá Eygló lyfta þessum þyngdum og að sjálfsögðu var þetta tími fyrir smá gleðidans. View this post on Instagram A post shared by Eyglo Fanndal Sturludo ttir (@eyglo_fanndal) Lyftingar Mest lesið „Hér er allt mögulegt“ Fótbolti Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Fótbolti Lagði egóið til hliðar fyrir liðið Körfubolti Dramatík á Hlíðarenda Handbolti „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Sport Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Íslenski boltinn Van Dijk fær 68 milljónir á viku Enski boltinn Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Sport Eygló Fanndal Evrópumeistari Sport Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Handbolti Fleiri fréttir Lagði egóið til hliðar fyrir liðið „Hér er allt mögulegt“ Dramatík á Hlíðarenda Van Dijk fær 68 milljónir á viku Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Solanke skaut Tottenham í undanúrslit Chelsea í undanúrslit þrátt fyrir tap Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Albert og félagar í undanúrslit Slæmur skellur á móti nágrönnunum Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Eygló Fanndal Evrópumeistari Sönderjyske vann Íslendingaslaginn Rekinn út af eftir 36 sekúndur Neymar fór grátandi af velli Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn „Ég er alltaf stressuð“ Tevez vill að Ronaldo og Messi spili saman í kveðjuleiknum hans Fimmtán ára og skoraði í fyrsta byrjunarliðsleiknum í efstu deild Óvenjuleg taktík Real Madrid á móti Arsenal fær falleinkunn frá Ferdinand Vonast til að gera íslensku þjóðina stolta Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Sjáðu Arsenal slá út Real Madrid, vítið sem dæmt og vítið sem var dæmt af Olga ætlar ekki í slag við Willum Sjá meira
Eygló sýndi nefnilega fylgjendum sínum að gærdagurinn var enginn venjulegur miðvikudagur. Eygló setti þá persónuleg met í bæði snörun og jafnhöttun sem þýðir einnig bætingu í samanlögðu. Eygló var fyrir rúmu ári fyrsta íslenska konan til að snara hundrað kíló og hún var líka einstök meðal íslenskra kvenna þegar hún jafnhattaði 123 kílóum á heimsmeistaramótinu í Riyadh í Sádí Arabíu í september. Á því móti setti hún þrjú Íslandsmet með því að snara 102 kílóum og fara upp með 123 kíló í jafnhendingu. Með þessum lyftum hennar fóru því 225 kíló upp hjá henni samanlagt. Hún bætti með því öll sín eigin Íslandsmet, um tvö kíló í snörun, um tvö kíló í jafnhendingu og um fimm kíló í samanlögðu. Eygló sýndi í gær að það býr svo sannarlega meira í henni. Hún bætti þennan persónulega árangur sinn á æfingu með því að lyfta 104 kílóum í snörum og 125 kílóum í jafnhendingu. Það þýðir að 229 kíló fóru upp samanlagt. Hér fyrir neðan má sjá Eygló lyfta þessum þyngdum og að sjálfsögðu var þetta tími fyrir smá gleðidans. View this post on Instagram A post shared by Eyglo Fanndal Sturludo ttir (@eyglo_fanndal)
Lyftingar Mest lesið „Hér er allt mögulegt“ Fótbolti Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Fótbolti Lagði egóið til hliðar fyrir liðið Körfubolti Dramatík á Hlíðarenda Handbolti „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Sport Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Íslenski boltinn Van Dijk fær 68 milljónir á viku Enski boltinn Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Sport Eygló Fanndal Evrópumeistari Sport Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Handbolti Fleiri fréttir Lagði egóið til hliðar fyrir liðið „Hér er allt mögulegt“ Dramatík á Hlíðarenda Van Dijk fær 68 milljónir á viku Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Solanke skaut Tottenham í undanúrslit Chelsea í undanúrslit þrátt fyrir tap Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Albert og félagar í undanúrslit Slæmur skellur á móti nágrönnunum Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Eygló Fanndal Evrópumeistari Sönderjyske vann Íslendingaslaginn Rekinn út af eftir 36 sekúndur Neymar fór grátandi af velli Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn „Ég er alltaf stressuð“ Tevez vill að Ronaldo og Messi spili saman í kveðjuleiknum hans Fimmtán ára og skoraði í fyrsta byrjunarliðsleiknum í efstu deild Óvenjuleg taktík Real Madrid á móti Arsenal fær falleinkunn frá Ferdinand Vonast til að gera íslensku þjóðina stolta Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Sjáðu Arsenal slá út Real Madrid, vítið sem dæmt og vítið sem var dæmt af Olga ætlar ekki í slag við Willum Sjá meira