Reikna með aukinni skriðuhættu og vatnavöxtum suðaustanlands Atli Ísleifsson skrifar 19. október 2023 14:30 Gera má ráð fyrir þó nokkrum vatnavöxtum á svæðinu frá Eyjafjöllum að austanverðum Vatnajökli, en þó sérstaklega í kringum Mýrdalsjökul og sunnanverðan Vatnajökul austan Öræfa. Vísir/Vilhelm Útlit er fyrir talsverða eða mikla rigningu á svæðinu frá Eyjafjöllum og austur að Hornafirði á morgun og gerir Veðurstofan ráð fyrir aukinni skriðuhættu og nokkrum vatnavöxtum. Á vef Veðurstofunnar segir að það sé nokkur óvissa í spá Veðurstofunnar þar sem úrkoma í fjalllendi á svæðinu sé margfalt meiri í háupplausnarlíkani Veðurstofunnar en grófari líkönum. „Eins og fram hefur komið er spáð mikilli uppsafnaðri úrkomu með töluverðri ákefð allan föstudaginn í grennd við jöklana á suður- og suðausturlandi. Mest verður úrkoman í austanverðum Vatnajökli, Mýrdalsjökli og undir Eyjafjöllum. Gera má ráð fyrir snjókomu í efstu fjallatoppa en rigningu neðan við 900–1000 m h.y.s. Það er ekki óalgengt að það rigni mikið á þessum svæðum en þar sem spáin gerir ráð fyrir óvenjumikilli ákefð og uppsafnaðri úrkomu á tæpum sólarhring er rétt að vara við aukinni skriðuhættu undir austanverðum Vatnajökli og vestur að Eyjafjöllum. Það mun draga hratt úr úrkomuákefð aðfaranótt laugardags og spár gera ráð fyrir því að það muni stytta upp seinnipartinn á laugardaginn og dregur þá hratt úr skriðuhættunni. Vatnavextir: Einnig má gera ráð fyrir þó nokkrum vatnavöxtum á svæðinu frá Eyjafjöllum að austanverðum Vatnajökli, en þó sérstaklega í kringum Mýrdalsjökul og sunnanverðan Vatnajökul austan Öræfa. Á þeim svæðum eru auknar líkur því að ár og lækir geti flætt yfir bakka sína og fjallvegir verði ófærir. Í kjölfar þess að byrjar að draga úr úrkomunni á aðfararnótt laugardags ætti rennsli í ám og lækjum á svæðinu að fara minnkandi,“ segir í tilkynningunni. Veður Almannavarnir Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Vaktin: Totur farnar að teygja sig til norðurs Innlent Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Innlent Hörð viðbrögð við vaxtahækkunum Innlent Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Innlent Segir íbúafundinn ekki hafa verið nægilega upplýsandi Innlent „Allt athafnasvæði Bláa lónsins er innan varnargarða“ Innlent Tilbúin að aflýsa verkföllum í fjórum leikskólum Innlent Með hundruð kílóa af þýfi heima hjá sér Innlent Ákærður fyrir að nauðga og myrða þrettán ára stúlku Erlent Fleiri fréttir Ætla að opna Bláa lónið 29. nóvember Rafmagnsmastur í hættu vegna hraunflæðis Segist svikin af Viðreisn og segir sig úr flokknum Tilbúin að aflýsa verkföllum í fjórum leikskólum Hörð viðbrögð við vaxtahækkunum Boða verkföll í tíu leikskólum í desember Í beinni frá gosstöðvum, undrun á vegferð seðlabankans og lokasprettur Atburðarás gærdagsins í myndum Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Virkni í þremur gígum og mest í miðjunni Mikill meirihluti vill ekki sjá sjókvíaeldi í Seyðisfirði Segir íbúafundinn ekki hafa verið nægilega upplýsandi FA klagar Willum Þór til umboðsmanns Með hundruð kílóa af þýfi heima hjá sér Bílar og byggingariðnaður losar mest í Reykjavík „Allt athafnasvæði Bláa lónsins er innan varnargarða“ Rokk og ról í Rockville holunni frestast fram í janúar Framsókn með þriggja prósenta fylgi í borginni Gist í um tuttugu húsum í Grindavík Njarðvíkuræðin heldur sem stendur og vaxtakjörin útskýrð á mannamáli Útkall vegna reyks við Borgarholtsbraut Ekki þörf enn á að stækka varnargarða við Bláa lónið Bein útsending: Heilbrigðisstarfsfólk grillar frambjóðendur Meirihluti styður verkfallsaðgerðir kennara Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Stöðug virkni í nótt og og litlar breytingar Hótaði heimilismönnum með skærum Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Gætu kosið strategískt þegar svo margir flokkar eru á mörkunum Funda áfram hjá sáttasemjara á morgun Sjá meira
Á vef Veðurstofunnar segir að það sé nokkur óvissa í spá Veðurstofunnar þar sem úrkoma í fjalllendi á svæðinu sé margfalt meiri í háupplausnarlíkani Veðurstofunnar en grófari líkönum. „Eins og fram hefur komið er spáð mikilli uppsafnaðri úrkomu með töluverðri ákefð allan föstudaginn í grennd við jöklana á suður- og suðausturlandi. Mest verður úrkoman í austanverðum Vatnajökli, Mýrdalsjökli og undir Eyjafjöllum. Gera má ráð fyrir snjókomu í efstu fjallatoppa en rigningu neðan við 900–1000 m h.y.s. Það er ekki óalgengt að það rigni mikið á þessum svæðum en þar sem spáin gerir ráð fyrir óvenjumikilli ákefð og uppsafnaðri úrkomu á tæpum sólarhring er rétt að vara við aukinni skriðuhættu undir austanverðum Vatnajökli og vestur að Eyjafjöllum. Það mun draga hratt úr úrkomuákefð aðfaranótt laugardags og spár gera ráð fyrir því að það muni stytta upp seinnipartinn á laugardaginn og dregur þá hratt úr skriðuhættunni. Vatnavextir: Einnig má gera ráð fyrir þó nokkrum vatnavöxtum á svæðinu frá Eyjafjöllum að austanverðum Vatnajökli, en þó sérstaklega í kringum Mýrdalsjökul og sunnanverðan Vatnajökul austan Öræfa. Á þeim svæðum eru auknar líkur því að ár og lækir geti flætt yfir bakka sína og fjallvegir verði ófærir. Í kjölfar þess að byrjar að draga úr úrkomunni á aðfararnótt laugardags ætti rennsli í ám og lækjum á svæðinu að fara minnkandi,“ segir í tilkynningunni.
Veður Almannavarnir Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Vaktin: Totur farnar að teygja sig til norðurs Innlent Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Innlent Hörð viðbrögð við vaxtahækkunum Innlent Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Innlent Segir íbúafundinn ekki hafa verið nægilega upplýsandi Innlent „Allt athafnasvæði Bláa lónsins er innan varnargarða“ Innlent Tilbúin að aflýsa verkföllum í fjórum leikskólum Innlent Með hundruð kílóa af þýfi heima hjá sér Innlent Ákærður fyrir að nauðga og myrða þrettán ára stúlku Erlent Fleiri fréttir Ætla að opna Bláa lónið 29. nóvember Rafmagnsmastur í hættu vegna hraunflæðis Segist svikin af Viðreisn og segir sig úr flokknum Tilbúin að aflýsa verkföllum í fjórum leikskólum Hörð viðbrögð við vaxtahækkunum Boða verkföll í tíu leikskólum í desember Í beinni frá gosstöðvum, undrun á vegferð seðlabankans og lokasprettur Atburðarás gærdagsins í myndum Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Virkni í þremur gígum og mest í miðjunni Mikill meirihluti vill ekki sjá sjókvíaeldi í Seyðisfirði Segir íbúafundinn ekki hafa verið nægilega upplýsandi FA klagar Willum Þór til umboðsmanns Með hundruð kílóa af þýfi heima hjá sér Bílar og byggingariðnaður losar mest í Reykjavík „Allt athafnasvæði Bláa lónsins er innan varnargarða“ Rokk og ról í Rockville holunni frestast fram í janúar Framsókn með þriggja prósenta fylgi í borginni Gist í um tuttugu húsum í Grindavík Njarðvíkuræðin heldur sem stendur og vaxtakjörin útskýrð á mannamáli Útkall vegna reyks við Borgarholtsbraut Ekki þörf enn á að stækka varnargarða við Bláa lónið Bein útsending: Heilbrigðisstarfsfólk grillar frambjóðendur Meirihluti styður verkfallsaðgerðir kennara Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Stöðug virkni í nótt og og litlar breytingar Hótaði heimilismönnum með skærum Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Gætu kosið strategískt þegar svo margir flokkar eru á mörkunum Funda áfram hjá sáttasemjara á morgun Sjá meira