Bar upp bónorðið á blautu bílaplani Íris Hauksdóttir skrifar 20. október 2023 07:00 Heiðrún Kristmundardóttir og Ægir Þór Steinarsson trúlofuðu sig með eftirminnilegum hætti. Heiðrún Kristmundardóttir og Ægir Þór Steinarsson eiga sér glæstan feril í körfubolta sem leiddi þau á sínum tíma saman. Þau eiga í dag þrjú börn sem fæddust með stuttu millibili. Þegar Heiðrún var langt gengin með miðjubarnið ákvað Ægir Þór að bera upp bónorðið. Hann bauð Heiðrúnu á jólatónleika Emmsjé Gauta og velti fyrir sér hvernig hann ætti að koma orðum að stóru spurningunni. Mundi ekki hvort hún sagði já eða nei Eftir að tónleikunum lauk sá hann að tíminn væri að renna úr greipum hans og örþrifaráðið var að kasta sér á hnén á blautu bílaplaninu fyrir utan heimili þeirra þar sem Heiðrún sat enn inn í bílnum. Fjölskylda þeirra Ægis og Heiðrúnar stækkaði á mjög skömmum tíma. aðsend Þau greina frá bónorðinu ásamt fleiri skemmtilegum sögum úr þeirra sambandstíð í hlaðvarpsþættinum Betri helmingurinn með Ása. Þar segir Ægir Þór: „Ég opnaði fyrir henni hurðina leggst á skeljarnar á rennandiblautu bílaplaninu og bið hennar. Svo eiginlega hendi ég henni inn og skutla barnapíunni heim. Þetta var einhvern veginn svona, jæja þá er þetta komið, áfram með smjörið. Ég var alveg búinn að gleyma hvort hún hefði sagt já eða nei.” Varstu stressaður í momentinu? „Já, ég var alveg stressaður en ég áttaði mig ekki á því af hverju ég væri svona stressaður. Sem er bara gott, því þetta hefur greinilega verið mjög mikilvægt fyrir mig. Að ná að landa þessu algjörlega. Þetta var mjög skrítið, hjartað var alveg að pumpast út.” Þáttinn í heild má hlusta á í spilaranum hér fyrir neðan. Ástin og lífið Betri helmingurinn með Ása Tengdar fréttir „Svo bara ældu allir, þetta var svo rómantískt“ Hjónin Katla Hreiðarsdóttir og Haukur Unnar Þorkelsson giftu sig fyrr í sumar með heldur óvenjulegum hætti. Athöfnin var haldin við Hvaleyrarvatn og gekk erfiðlega að koma mat og drykkjarföngum á svæðið þar sem hvorki rafmagn né eldunaraðstaða er til staðar. Þegar hjónin höfðu innsiglað heitin mættu óvæntir ferfætlingar sem ferjuðu fjölskylduna að veislustaðnum. 8. september 2023 20:00 Fyrsta deitið var á nektarströnd með vinkonum hennar Lárus Blöndal Guðjónsson fjöllistamaður segir eitt af eftirminnilegustu augnablikum lífs síns hafa verið að fylgjast með nöktum síðmiðaldra manni fitla við typpalokk sinn. Lárus, eða Lalli eins og hann er alltaf kallaður var þar staddur með Heiðrúnu, þáverandi vinkonu sinni en núverandi eiginkonu ásamt vinkonum hennar á nektarströnd. 5. júlí 2023 17:01 Mest lesið Brostnar væntingar á Frostrósum Gagnrýni „Að horfa upp á ofbeldi er jafn mikið ofbeldi og að verða fyrir því“ Lífið Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Lífið Frægir fundu ástina 2024 Lífið „Fyrstu jólin án hans og sætið hans verður tómt“ Lífið Stjörnulífið: Bikiníjól og jól í Japan Lífið Límdi fyrir munninn á öllum við borðið Lífið Að velja rangan maka: „Við gerum oft svo lítið úr ástarmálunum“ Áskorun Dóttir Elínar Mettu og Sigurðar komin með nafn Lífið Kolféll fyrir Amsterdam og hollenskum strák Lífið Fleiri fréttir Kolféll fyrir Amsterdam og hollenskum strák Límdi fyrir munninn á öllum við borðið „Fyrstu jólin án hans og sætið hans verður tómt“ Stjörnulífið: Bikiníjól og jól í Japan Frægir fundu ástina 2024 „Að horfa upp á ofbeldi er jafn mikið ofbeldi og að verða fyrir því“ Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Dóttir Elínar Mettu og Sigurðar komin með nafn 107 ára gömul og dansar eins og unglamb Krakkatían: Jólasveinar, stjörnustríð og þjóðsögur Mest skreytta jólahúsið í Hveragerði Blaðasnápurinn Stefán Einar fórnar kampavínskóngstitlinum Hlaupársdagurinn þegar Ölfusá flæddi inn í Selfossbæ Fréttatía vikunnar: Lýðheilsa, ísbúð og álag Frægir fjölguðu sér árið 2024 Forsetinn og viðskiptavinir fengu forsmekk að Vigdísi Fékk bónorð í jólagjöf á tónleikum Paul McCartney Fékk Sigurbjörn Árna til að lýsa óhappi í vinnunni „Það besta, versta og skrýtnasta á árinu“ Eitt fallegasta hús landsins sem Duna Laxness ólst upp í Garðar málari og kvæntur yngstu ömmu landsins Barst með snjóflóði út í sjó og fékk hjartaáfall á tíu metra dýpi Hefðum við átt að sjá framboð Höllu Hrundar fyrir strax í febrúar? Ringo tróð upp á tónleikum Paul McCartney Safnaði fyrir björgunarsveitinni sem kom ömmu úr snjóflóði Fjölgar listaverkum eftir konur á Bessastöðum Helgi og Rakel með listgallerí í miðri íbúð þeirra Sonur Gunnhildar og Erin kominn með nafn Prinsinn kom á undan Kónginum Tilkynningin sem kom af stað óvæntri atburðarás Sjá meira
Þegar Heiðrún var langt gengin með miðjubarnið ákvað Ægir Þór að bera upp bónorðið. Hann bauð Heiðrúnu á jólatónleika Emmsjé Gauta og velti fyrir sér hvernig hann ætti að koma orðum að stóru spurningunni. Mundi ekki hvort hún sagði já eða nei Eftir að tónleikunum lauk sá hann að tíminn væri að renna úr greipum hans og örþrifaráðið var að kasta sér á hnén á blautu bílaplaninu fyrir utan heimili þeirra þar sem Heiðrún sat enn inn í bílnum. Fjölskylda þeirra Ægis og Heiðrúnar stækkaði á mjög skömmum tíma. aðsend Þau greina frá bónorðinu ásamt fleiri skemmtilegum sögum úr þeirra sambandstíð í hlaðvarpsþættinum Betri helmingurinn með Ása. Þar segir Ægir Þór: „Ég opnaði fyrir henni hurðina leggst á skeljarnar á rennandiblautu bílaplaninu og bið hennar. Svo eiginlega hendi ég henni inn og skutla barnapíunni heim. Þetta var einhvern veginn svona, jæja þá er þetta komið, áfram með smjörið. Ég var alveg búinn að gleyma hvort hún hefði sagt já eða nei.” Varstu stressaður í momentinu? „Já, ég var alveg stressaður en ég áttaði mig ekki á því af hverju ég væri svona stressaður. Sem er bara gott, því þetta hefur greinilega verið mjög mikilvægt fyrir mig. Að ná að landa þessu algjörlega. Þetta var mjög skrítið, hjartað var alveg að pumpast út.” Þáttinn í heild má hlusta á í spilaranum hér fyrir neðan.
Ástin og lífið Betri helmingurinn með Ása Tengdar fréttir „Svo bara ældu allir, þetta var svo rómantískt“ Hjónin Katla Hreiðarsdóttir og Haukur Unnar Þorkelsson giftu sig fyrr í sumar með heldur óvenjulegum hætti. Athöfnin var haldin við Hvaleyrarvatn og gekk erfiðlega að koma mat og drykkjarföngum á svæðið þar sem hvorki rafmagn né eldunaraðstaða er til staðar. Þegar hjónin höfðu innsiglað heitin mættu óvæntir ferfætlingar sem ferjuðu fjölskylduna að veislustaðnum. 8. september 2023 20:00 Fyrsta deitið var á nektarströnd með vinkonum hennar Lárus Blöndal Guðjónsson fjöllistamaður segir eitt af eftirminnilegustu augnablikum lífs síns hafa verið að fylgjast með nöktum síðmiðaldra manni fitla við typpalokk sinn. Lárus, eða Lalli eins og hann er alltaf kallaður var þar staddur með Heiðrúnu, þáverandi vinkonu sinni en núverandi eiginkonu ásamt vinkonum hennar á nektarströnd. 5. júlí 2023 17:01 Mest lesið Brostnar væntingar á Frostrósum Gagnrýni „Að horfa upp á ofbeldi er jafn mikið ofbeldi og að verða fyrir því“ Lífið Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Lífið Frægir fundu ástina 2024 Lífið „Fyrstu jólin án hans og sætið hans verður tómt“ Lífið Stjörnulífið: Bikiníjól og jól í Japan Lífið Límdi fyrir munninn á öllum við borðið Lífið Að velja rangan maka: „Við gerum oft svo lítið úr ástarmálunum“ Áskorun Dóttir Elínar Mettu og Sigurðar komin með nafn Lífið Kolféll fyrir Amsterdam og hollenskum strák Lífið Fleiri fréttir Kolféll fyrir Amsterdam og hollenskum strák Límdi fyrir munninn á öllum við borðið „Fyrstu jólin án hans og sætið hans verður tómt“ Stjörnulífið: Bikiníjól og jól í Japan Frægir fundu ástina 2024 „Að horfa upp á ofbeldi er jafn mikið ofbeldi og að verða fyrir því“ Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Dóttir Elínar Mettu og Sigurðar komin með nafn 107 ára gömul og dansar eins og unglamb Krakkatían: Jólasveinar, stjörnustríð og þjóðsögur Mest skreytta jólahúsið í Hveragerði Blaðasnápurinn Stefán Einar fórnar kampavínskóngstitlinum Hlaupársdagurinn þegar Ölfusá flæddi inn í Selfossbæ Fréttatía vikunnar: Lýðheilsa, ísbúð og álag Frægir fjölguðu sér árið 2024 Forsetinn og viðskiptavinir fengu forsmekk að Vigdísi Fékk bónorð í jólagjöf á tónleikum Paul McCartney Fékk Sigurbjörn Árna til að lýsa óhappi í vinnunni „Það besta, versta og skrýtnasta á árinu“ Eitt fallegasta hús landsins sem Duna Laxness ólst upp í Garðar málari og kvæntur yngstu ömmu landsins Barst með snjóflóði út í sjó og fékk hjartaáfall á tíu metra dýpi Hefðum við átt að sjá framboð Höllu Hrundar fyrir strax í febrúar? Ringo tróð upp á tónleikum Paul McCartney Safnaði fyrir björgunarsveitinni sem kom ömmu úr snjóflóði Fjölgar listaverkum eftir konur á Bessastöðum Helgi og Rakel með listgallerí í miðri íbúð þeirra Sonur Gunnhildar og Erin kominn með nafn Prinsinn kom á undan Kónginum Tilkynningin sem kom af stað óvæntri atburðarás Sjá meira
„Svo bara ældu allir, þetta var svo rómantískt“ Hjónin Katla Hreiðarsdóttir og Haukur Unnar Þorkelsson giftu sig fyrr í sumar með heldur óvenjulegum hætti. Athöfnin var haldin við Hvaleyrarvatn og gekk erfiðlega að koma mat og drykkjarföngum á svæðið þar sem hvorki rafmagn né eldunaraðstaða er til staðar. Þegar hjónin höfðu innsiglað heitin mættu óvæntir ferfætlingar sem ferjuðu fjölskylduna að veislustaðnum. 8. september 2023 20:00
Fyrsta deitið var á nektarströnd með vinkonum hennar Lárus Blöndal Guðjónsson fjöllistamaður segir eitt af eftirminnilegustu augnablikum lífs síns hafa verið að fylgjast með nöktum síðmiðaldra manni fitla við typpalokk sinn. Lárus, eða Lalli eins og hann er alltaf kallaður var þar staddur með Heiðrúnu, þáverandi vinkonu sinni en núverandi eiginkonu ásamt vinkonum hennar á nektarströnd. 5. júlí 2023 17:01