Sýknaður af ákæru um að brjóta á dóttur sinni yfir átta ára tímabil Jón Þór Stefánsson skrifar 20. október 2023 16:44 Landsréttur staðfesti í dag dóm Héraðsdóms Austurlands. Vísir/Vilhelm Landsréttur staðfesti í dag sýknudóm Héraðsdóms Austurlands yfir manni sem var gefið að sök að nauðga og brjóta kynferðislega á dóttur sinni í nokkur skipti á árunum 2010 til 2018, þegar hún var sex til fjórtán ára gömul. Þessi brot áttu að hafa verið framin á heimili þeirra og í sumarbústað. Í dómi héraðsdóms og Landsréttar er að finna ítarlegar lýsingar á mörgum mismunandi kynferðisbrotum, sem ekki verður fjallað nánar um í þessari frétt. Framburður dótturinnar þótti að ýmsu leiti trúverðugur. Þó væru misræmi í honum. Þetta misræmi varðaði það til að mynda hversu oft hún sagði föður sinn hafa brotið á sér, en það fór frá því að vera einu sinni, upp í tíu sinnum, og síðan var það tuttugu sinnum. Aðspurð út í misræmið sagðist hún hafa verið á „mjög vondum stað“ þegar hún gaf skýrslu hjá lögreglu. Hún hafi annað hvort ekki viljað muna eftir atvikum eða ekki viljað segja frá þeim. Mundi ekki hvor braut á sér Þá flæktust meint kynferðisbrot eldri bróður stúlkunnar í hennar garð fyrir málinu. Fyrir dómi var hún spurð út í ákveðin atriði er vörðuðu kynferðisbrot á henni, og hvort faðir hennar eða bróðir hafði framið tiltekinn verknað. Hún sagðist ekki muna hvor þeirra hafi gert það, eða jafnvel þeir báðir. Fram kemur að meint brot bróðurins hafi ekki verið kærð til lögreglu. Hins vegar þótti framburður föðurins hafa verið stöðugur í öllum aðalatriðum í lögregluskýrslum, fyrir héraðsdómi og í Landsrétti. Að mati dómsins rýrði ekkert trúverðugleika framburðar hans. Líkt og áður segir var faðirinn sýknaður fyrir Landsrétti, líkt og í héraði. Á báðum dómstigum var ákveðið að málskostnaður yrði greiddur úr ríkissjóði. Dómsmál Kynferðisofbeldi Ofbeldi gegn börnum Mest lesið Sveitarstjórn reyni að skrá íbúa úr sveitarfélaginu og ógni grundvallarréttindum Innlent Lögregla kölluð til eftir að bremsuvírar voru klipptir á reiðhjólum barna Innlent Skoða að efla geðheilbrigðisþjónustu á Austurlandi eftir röð áfalla Innlent Hleypur 110 kílómetra á dag til að setja heimsmet Innlent Kjölur ekki á dagskrá Innlent Fólk deili lyfseðlum og „míkródósi“: „Við getum ekki réttlætt þá meðferð“ Innlent Lögregla hafi hlaupið á sig á Siglufirði: „Þetta eru einstök prúðmenni“ Innlent Starfsfólk Alcoa vilji setja fyrirtækinu mörk Innlent „Mér hefur aldrei verið sýnd jafn mikil vanvirðing“ Innlent Ástand á stúdentagörðum: Ítrekuð innbrot, mat stolið, dýnur í kjallara og hland á gólfi Innlent Fleiri fréttir Sveitarstjórn reyni að skrá íbúa úr sveitarfélaginu og ógni grundvallarréttindum Skoða að efla geðheilbrigðisþjónustu á Austurlandi eftir röð áfalla Kjölur ekki á dagskrá Lögregla kölluð til eftir að bremsuvírar voru klipptir á reiðhjólum barna Hleypur 110 kílómetra á dag til að setja heimsmet Fólk deili lyfseðlum og „míkródósi“: „Við getum ekki réttlætt þá meðferð“ Deila lyfseðlum fyrir þyngdarstjórnunarlyf og undankeppni HM hefst Starfsfólk Alcoa vilji setja fyrirtækinu mörk Lögregla hafi hlaupið á sig á Siglufirði: „Þetta eru einstök prúðmenni“ Ætla að rannsaka meint undirboð á kísilmálmi „Mér hefur aldrei verið sýnd jafn mikil vanvirðing“ Hélt eiginkonu og fimm börnum í heljargreipum Breyta Korpuskóla til að anna eftirspurn í Klettaskóla Vegabætur á Vestfjörðum opni tækifæri í vetrarferðamennsku Vilja aðgerðir strax Ástand á stúdentagörðum: Ítrekuð innbrot, mat stolið, dýnur í kjallara og hland á gólfi „Geta verið dauðsföll, þú veist ekkert hvað er í þessu“ Öllum börnum undir sex mánaða boðin forvörn gegn RS veiru Vildu fá að vita hvort ríkisstyrkir hefðu farið í málsóknir gegn orkuframkvæmdum Vara við ólöglegum megrunarlyfjum sem eru í umferð Konan er fundin Sextán ára kveikti í herbergi sínu Þremur sleppt úr haldi og brotaþoli útskrifaður „Það kemur að því að við lendum í veseni“ Ekki hægt að þaga þegar stjórnmálamenn leika sér að því að særa fram tröllin 252,6 milljónir runnið í ríkissjóð úr dánarbúum án lögerfingja á tíu árum Þrjú söfn í eina sæng Yfirgefið hreysi víkur fyrir hundrað íbúðum Líkamsárás á gistiheimili „Ekkert óeðlilegt við það að endurskoða þetta kerfi“ Sjá meira
Í dómi héraðsdóms og Landsréttar er að finna ítarlegar lýsingar á mörgum mismunandi kynferðisbrotum, sem ekki verður fjallað nánar um í þessari frétt. Framburður dótturinnar þótti að ýmsu leiti trúverðugur. Þó væru misræmi í honum. Þetta misræmi varðaði það til að mynda hversu oft hún sagði föður sinn hafa brotið á sér, en það fór frá því að vera einu sinni, upp í tíu sinnum, og síðan var það tuttugu sinnum. Aðspurð út í misræmið sagðist hún hafa verið á „mjög vondum stað“ þegar hún gaf skýrslu hjá lögreglu. Hún hafi annað hvort ekki viljað muna eftir atvikum eða ekki viljað segja frá þeim. Mundi ekki hvor braut á sér Þá flæktust meint kynferðisbrot eldri bróður stúlkunnar í hennar garð fyrir málinu. Fyrir dómi var hún spurð út í ákveðin atriði er vörðuðu kynferðisbrot á henni, og hvort faðir hennar eða bróðir hafði framið tiltekinn verknað. Hún sagðist ekki muna hvor þeirra hafi gert það, eða jafnvel þeir báðir. Fram kemur að meint brot bróðurins hafi ekki verið kærð til lögreglu. Hins vegar þótti framburður föðurins hafa verið stöðugur í öllum aðalatriðum í lögregluskýrslum, fyrir héraðsdómi og í Landsrétti. Að mati dómsins rýrði ekkert trúverðugleika framburðar hans. Líkt og áður segir var faðirinn sýknaður fyrir Landsrétti, líkt og í héraði. Á báðum dómstigum var ákveðið að málskostnaður yrði greiddur úr ríkissjóði.
Dómsmál Kynferðisofbeldi Ofbeldi gegn börnum Mest lesið Sveitarstjórn reyni að skrá íbúa úr sveitarfélaginu og ógni grundvallarréttindum Innlent Lögregla kölluð til eftir að bremsuvírar voru klipptir á reiðhjólum barna Innlent Skoða að efla geðheilbrigðisþjónustu á Austurlandi eftir röð áfalla Innlent Hleypur 110 kílómetra á dag til að setja heimsmet Innlent Kjölur ekki á dagskrá Innlent Fólk deili lyfseðlum og „míkródósi“: „Við getum ekki réttlætt þá meðferð“ Innlent Lögregla hafi hlaupið á sig á Siglufirði: „Þetta eru einstök prúðmenni“ Innlent Starfsfólk Alcoa vilji setja fyrirtækinu mörk Innlent „Mér hefur aldrei verið sýnd jafn mikil vanvirðing“ Innlent Ástand á stúdentagörðum: Ítrekuð innbrot, mat stolið, dýnur í kjallara og hland á gólfi Innlent Fleiri fréttir Sveitarstjórn reyni að skrá íbúa úr sveitarfélaginu og ógni grundvallarréttindum Skoða að efla geðheilbrigðisþjónustu á Austurlandi eftir röð áfalla Kjölur ekki á dagskrá Lögregla kölluð til eftir að bremsuvírar voru klipptir á reiðhjólum barna Hleypur 110 kílómetra á dag til að setja heimsmet Fólk deili lyfseðlum og „míkródósi“: „Við getum ekki réttlætt þá meðferð“ Deila lyfseðlum fyrir þyngdarstjórnunarlyf og undankeppni HM hefst Starfsfólk Alcoa vilji setja fyrirtækinu mörk Lögregla hafi hlaupið á sig á Siglufirði: „Þetta eru einstök prúðmenni“ Ætla að rannsaka meint undirboð á kísilmálmi „Mér hefur aldrei verið sýnd jafn mikil vanvirðing“ Hélt eiginkonu og fimm börnum í heljargreipum Breyta Korpuskóla til að anna eftirspurn í Klettaskóla Vegabætur á Vestfjörðum opni tækifæri í vetrarferðamennsku Vilja aðgerðir strax Ástand á stúdentagörðum: Ítrekuð innbrot, mat stolið, dýnur í kjallara og hland á gólfi „Geta verið dauðsföll, þú veist ekkert hvað er í þessu“ Öllum börnum undir sex mánaða boðin forvörn gegn RS veiru Vildu fá að vita hvort ríkisstyrkir hefðu farið í málsóknir gegn orkuframkvæmdum Vara við ólöglegum megrunarlyfjum sem eru í umferð Konan er fundin Sextán ára kveikti í herbergi sínu Þremur sleppt úr haldi og brotaþoli útskrifaður „Það kemur að því að við lendum í veseni“ Ekki hægt að þaga þegar stjórnmálamenn leika sér að því að særa fram tröllin 252,6 milljónir runnið í ríkissjóð úr dánarbúum án lögerfingja á tíu árum Þrjú söfn í eina sæng Yfirgefið hreysi víkur fyrir hundrað íbúðum Líkamsárás á gistiheimili „Ekkert óeðlilegt við það að endurskoða þetta kerfi“ Sjá meira