Körfubolti

Hrifust helst af troðslum og baksendingum

Ágúst Orri Arnarson skrifar
Kristófer Acox treður boltanum í körfuna gegn Keflavík
Kristófer Acox treður boltanum í körfuna gegn Keflavík

Sérfræðingar Subway Körfuboltakvölds töldu saman bestu tilþrif þriðju umferðar deildarinnar. Það var nóg um glæsilegar troðslur en flinkar sendingar fyrir aftan bak og góður varnarleikur greip augað einnig. 

Topp tíu tilþrifin má sjá í spilaranum hér fyrir neðan. Stefán Árni Pálsson, þáttastjórnandi, taldi þetta líklega flottustu tilþrifin hingað til. 




Fleiri fréttir

Sjá meira


×