Fram lokaði leiknum og jafnaði ÍBV að stigum Ágúst Orri Arnarson skrifar 21. október 2023 15:39 Framarar sóttu sigur til Vestmannaeyja í dag VÍSIR / HULDA MARGRÉT Tveimur leikjum var að ljúka í Olís deild kvenna. Góðir endasprettir einkenndu sigrana þegar ÍR vann 28-23 gegn Stjörnunni og ÍBV tapaði 20-23 gegn Fram. ÍR konur opnuðu markaskorunina í dag með þremur mörkum áður en Stjarnan kom boltanum í netið. Þær héldu nokkuð öryggri forystu allan leikinn en máttu ekkert gefa eftir því Stjörnustelpur fylgdu þeim fast á eftir og voru nálægt því að jafna leikinn undir lokin. Aðeins eitt mark skildi liðin að þegar fimm mínútur voru til leiksloka eftir góðan spilkafla hjá Stjörnunni. ÍR tók þá leikhlé, stillti strengi sína saman og tókst að loka leiknum með fimm marka mun að endingu. Karen Tinna Demiam leiddi markaskorun Stjörnunnar með 9 mörk úr 15 skotum. Í liði Fram var það Embla Steindórsdóttir með 6 mörk úr 8 skotum. Í leik ÍBV gegn Fram ríkti jafnræði meðal liðanna lengst framan af, liðin skiptust á að taka forystuna í upphafi leiks en þegar líða tók á virtust Eyjakonur líklegri til sigurs. Ekkert varð þó úr þeim áætlunum, Fram átti frábærar fimm mínútur undir lok leiks, fengu ekki á sig mark en skoruðu þrjú og tryggðu sigurinn. Eyjakonan Andrea Gunnlaugsdóttir varði mark Fram að þessu sinni gegn sínu gamla liði og átti algjöran stórleik með 19 varin skot. Með þessum sigri tekst Fram að jafna ÍBV að stigum í öðru sæti deildarinnar. Fleiri leikir á dagskrá í handboltanum í dag: Olís deild karla 16:00 HK - Selfoss 16:00 Grótta - KA Olís deild kvenna 16:30 Haukar - Valur 17:00 KA/Þór - Afturelding Evrópubikarkeppni karla, seinni leikur einvígis 2. umferðar 16:00 RK Partizan - FH 18:30 Afturelding - Nærbø Olís-deild kvenna Tengdar fréttir Í beinni: Grótta - KA | Bæði vilja komast á sigurbraut Bæði Grótta og KA þurftu að þola slæmt tap í síðustu umferð Olís-deildar karla í handbolta í síðustu umferð. Bæði vilja komast aftur á sigurbraut þegar þau eigast við klukkan 16:00. 21. október 2023 15:16 Mest lesið Sautján ára stelpa þénar hundruð milljóna í súrknattleik Sport Amorim hissa á fólkinu í kringum Rashford Fótbolti „Besti íþróttamaður Íslands gleymdist“ Sport Ólympíufari í snjóbrettafimi lést í snjóflóði Sport Orðinn pirraður á að ná ekki að bæta met og tíminn að renna út Sport Rooney og Lampard mætast í fyrsta sinn sem þjálfarar Enski boltinn Dagskráin í dag: Íslandsmeistarar og stórleikur í NBA Sport Viggó færir sig um set á nýju ári Handbolti Coote ætlar ekki að áfrýja brottrekstrinum Fótbolti Botnliðin eiga von og meistararnir geta fallið Fótbolti Fleiri fréttir Viggó færir sig um set á nýju ári Stórsigur í toppslag og Melsungen með fjögurra stiga forystu Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Viktor Gísli góður þegar Wisla Plock fór á toppinn Negla Elínar Klöru eitt af flottustu mörkum EM Kolstad vann toppslaginn Dana áberandi í síðasta leik ársins Leik Gísla og félaga í Magdeburg frestað vegna árásarinnar Rosalegur hæðarmunur á liðsfélögum íslensku strákanna Lærisveinar Guðmundar fara í frí með góðan sigur að baki Arnór frá Gumma til Arnórs Ósáttir Harðarmenn stofnuðu kröfu í heimabanka dómara Staðfesta 10-0 sigur ÍBV gegn Haukum Íslendingaliðið heldur áfram í undanúrslit Lærisveinar Guðjóns Vals úr leik í bikarkeppninni „Jólin eru ekki alveg eins afslöppuð“ Þyrfti kraftaverk til að Ómar yrði með á HM Þetta eru strákarnir sem spila fyrir Ísland á HM Snorri kynnti HM-hóp Íslands Lofaði konunni að flytja ekki til Íslands Framarar slógu út bikarmeistarana Afturelding í bikarúrslitin Dana Björg næstmarkahæst í sigri í toppslag Þórir gæti orðið þjálfari ársins í tveimur löndum „Ég er bara búinn að vera að jafna mig“ Stelpurnar hans Þóris tryggðu sér tvær milljónir hver Kvaddi á sama tíma og Þórir en sagði liðsfélögunum ekki frá því Guðmundur Bragi og félagar verða með á bikarúrslitahelginni Stjörnumenn fyrstir í bikarúrslitin Lærisveinar Gumma Gumm úr leik í bikarnum Sjá meira
ÍR konur opnuðu markaskorunina í dag með þremur mörkum áður en Stjarnan kom boltanum í netið. Þær héldu nokkuð öryggri forystu allan leikinn en máttu ekkert gefa eftir því Stjörnustelpur fylgdu þeim fast á eftir og voru nálægt því að jafna leikinn undir lokin. Aðeins eitt mark skildi liðin að þegar fimm mínútur voru til leiksloka eftir góðan spilkafla hjá Stjörnunni. ÍR tók þá leikhlé, stillti strengi sína saman og tókst að loka leiknum með fimm marka mun að endingu. Karen Tinna Demiam leiddi markaskorun Stjörnunnar með 9 mörk úr 15 skotum. Í liði Fram var það Embla Steindórsdóttir með 6 mörk úr 8 skotum. Í leik ÍBV gegn Fram ríkti jafnræði meðal liðanna lengst framan af, liðin skiptust á að taka forystuna í upphafi leiks en þegar líða tók á virtust Eyjakonur líklegri til sigurs. Ekkert varð þó úr þeim áætlunum, Fram átti frábærar fimm mínútur undir lok leiks, fengu ekki á sig mark en skoruðu þrjú og tryggðu sigurinn. Eyjakonan Andrea Gunnlaugsdóttir varði mark Fram að þessu sinni gegn sínu gamla liði og átti algjöran stórleik með 19 varin skot. Með þessum sigri tekst Fram að jafna ÍBV að stigum í öðru sæti deildarinnar. Fleiri leikir á dagskrá í handboltanum í dag: Olís deild karla 16:00 HK - Selfoss 16:00 Grótta - KA Olís deild kvenna 16:30 Haukar - Valur 17:00 KA/Þór - Afturelding Evrópubikarkeppni karla, seinni leikur einvígis 2. umferðar 16:00 RK Partizan - FH 18:30 Afturelding - Nærbø
Olís-deild kvenna Tengdar fréttir Í beinni: Grótta - KA | Bæði vilja komast á sigurbraut Bæði Grótta og KA þurftu að þola slæmt tap í síðustu umferð Olís-deildar karla í handbolta í síðustu umferð. Bæði vilja komast aftur á sigurbraut þegar þau eigast við klukkan 16:00. 21. október 2023 15:16 Mest lesið Sautján ára stelpa þénar hundruð milljóna í súrknattleik Sport Amorim hissa á fólkinu í kringum Rashford Fótbolti „Besti íþróttamaður Íslands gleymdist“ Sport Ólympíufari í snjóbrettafimi lést í snjóflóði Sport Orðinn pirraður á að ná ekki að bæta met og tíminn að renna út Sport Rooney og Lampard mætast í fyrsta sinn sem þjálfarar Enski boltinn Dagskráin í dag: Íslandsmeistarar og stórleikur í NBA Sport Viggó færir sig um set á nýju ári Handbolti Coote ætlar ekki að áfrýja brottrekstrinum Fótbolti Botnliðin eiga von og meistararnir geta fallið Fótbolti Fleiri fréttir Viggó færir sig um set á nýju ári Stórsigur í toppslag og Melsungen með fjögurra stiga forystu Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Viktor Gísli góður þegar Wisla Plock fór á toppinn Negla Elínar Klöru eitt af flottustu mörkum EM Kolstad vann toppslaginn Dana áberandi í síðasta leik ársins Leik Gísla og félaga í Magdeburg frestað vegna árásarinnar Rosalegur hæðarmunur á liðsfélögum íslensku strákanna Lærisveinar Guðmundar fara í frí með góðan sigur að baki Arnór frá Gumma til Arnórs Ósáttir Harðarmenn stofnuðu kröfu í heimabanka dómara Staðfesta 10-0 sigur ÍBV gegn Haukum Íslendingaliðið heldur áfram í undanúrslit Lærisveinar Guðjóns Vals úr leik í bikarkeppninni „Jólin eru ekki alveg eins afslöppuð“ Þyrfti kraftaverk til að Ómar yrði með á HM Þetta eru strákarnir sem spila fyrir Ísland á HM Snorri kynnti HM-hóp Íslands Lofaði konunni að flytja ekki til Íslands Framarar slógu út bikarmeistarana Afturelding í bikarúrslitin Dana Björg næstmarkahæst í sigri í toppslag Þórir gæti orðið þjálfari ársins í tveimur löndum „Ég er bara búinn að vera að jafna mig“ Stelpurnar hans Þóris tryggðu sér tvær milljónir hver Kvaddi á sama tíma og Þórir en sagði liðsfélögunum ekki frá því Guðmundur Bragi og félagar verða með á bikarúrslitahelginni Stjörnumenn fyrstir í bikarúrslitin Lærisveinar Gumma Gumm úr leik í bikarnum Sjá meira
Í beinni: Grótta - KA | Bæði vilja komast á sigurbraut Bæði Grótta og KA þurftu að þola slæmt tap í síðustu umferð Olís-deildar karla í handbolta í síðustu umferð. Bæði vilja komast aftur á sigurbraut þegar þau eigast við klukkan 16:00. 21. október 2023 15:16