UFC með augastað á nýjum bardagakappa Ágúst Orri Arnarson skrifar 22. október 2023 09:59 Michael 'Venom' Page, 21-0-2. Dana White sagðist vera að íhuga að semja við Michael 'Venom' Page eftir að breski Bellatorbardagakappinn var viðstaddur bardagakvöld UFC í Abu Dhabi. Michael Page er samningslaus eftir að samningur hans við bardagafyrirtækið Bellator rann út í júlí, en þar hefur hann barist lengst af á sínum ferli sem atvinnumaður í íþróttinni. Hann hefur unnið 21 bardaga og tapað tveimur, síðasti bardaginn var gegn Goiti Yamauchi í maí á þessu ári. Page kláraði þann bardaga listilega en hann þykir vera einn besti standandi bardagakappi MMA íþróttarinnar. <a href="https://www.youtube.com/watch?v=_cFn1hs_kIQ">watch on YouTube</a> Hann hefur verið að gæla við UFC verkefni og látið sjá sig á viðburðum fyrirtækisins. Eftir að hafa látið sjá sig á bardagakvöldum í London og Abu Dhabi var Dana White, forstjóri fyrirtækisins, spurður út í kappann. „Þetta er strákur sem við höfum áhuga á, ekki spurning, og hann hefur áhuga líka“ sagði Dana um kappann. Michael Page yrði skráður í veltivigtarþyngdarflokkinn, þar sem samlandi hans Leon Edwards ræður nú ríkjum, hann ver titillinn gegn Bandaríkjamanninum Colby Covington þann 16. desemer í Las Vegas. MMA Mest lesið Bætti heimsmetið aftur Sport Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi Fótbolti Finnar með einn óvæntasta sigur í sögu EM Körfubolti Crouch tapaði í Fantasy og tók út refsingu í utandeildinni Fótbolti Kobe Bryant á ennþá langvinælustu skóna í NBA deildinni Körfubolti Glugginn opinn til Tyrklands fyrir Onana Fótbolti Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Fótbolti Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Fótbolti „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Fótbolti Albert ekki með gegn Frakklandi Fótbolti Fleiri fréttir Kobe Bryant á ennþá langvinælustu skóna í NBA deildinni Crouch tapaði í Fantasy og tók út refsingu í utandeildinni Glugginn opinn til Tyrklands fyrir Onana Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi Finnar með einn óvæntasta sigur í sögu EM Bætti heimsmetið aftur „Gríðarlega mikilvægur sigur“ Viggó markahæstur í eins marks tapi „Ekki boðlegt fyrir lið eins og Þór/KA“ KA lagði nýliðana á Selfossi Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Stórleikur Porzingis dugði Lettum skammt Stórleikur Söndru tryggði ÍBV sigur Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Hófu titilvörnina með sigri og Sara með stórleik á Ásvöllum „Verður ekki meira svekkjandi en þetta“ Ómar Ingi skyggði á Gidsel Torsóttur sigur enskra gegn Andorra Uppgjörið: Stjarnan - Þór/KA 4-1 | Stjarnan upp í efri hlutann Unnu lokaleikhlutann með 26 stigum Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Emilía sneri aftur eftir meiðsli Elín Klara markahæst í risasigri Eiga von á breytingum og þyngri miðju gegn Frökkum Sengün stórkostlegur þegar Tyrkir komust í átta liða úrslit Stærsti heimasigur Íslands í keppnisleik Albert ekki með gegn Frakklandi Luis Enrique þarf að fara í aðgerð eftir hjólaslys „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Sjá meira
Michael Page er samningslaus eftir að samningur hans við bardagafyrirtækið Bellator rann út í júlí, en þar hefur hann barist lengst af á sínum ferli sem atvinnumaður í íþróttinni. Hann hefur unnið 21 bardaga og tapað tveimur, síðasti bardaginn var gegn Goiti Yamauchi í maí á þessu ári. Page kláraði þann bardaga listilega en hann þykir vera einn besti standandi bardagakappi MMA íþróttarinnar. <a href="https://www.youtube.com/watch?v=_cFn1hs_kIQ">watch on YouTube</a> Hann hefur verið að gæla við UFC verkefni og látið sjá sig á viðburðum fyrirtækisins. Eftir að hafa látið sjá sig á bardagakvöldum í London og Abu Dhabi var Dana White, forstjóri fyrirtækisins, spurður út í kappann. „Þetta er strákur sem við höfum áhuga á, ekki spurning, og hann hefur áhuga líka“ sagði Dana um kappann. Michael Page yrði skráður í veltivigtarþyngdarflokkinn, þar sem samlandi hans Leon Edwards ræður nú ríkjum, hann ver titillinn gegn Bandaríkjamanninum Colby Covington þann 16. desemer í Las Vegas.
MMA Mest lesið Bætti heimsmetið aftur Sport Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi Fótbolti Finnar með einn óvæntasta sigur í sögu EM Körfubolti Crouch tapaði í Fantasy og tók út refsingu í utandeildinni Fótbolti Kobe Bryant á ennþá langvinælustu skóna í NBA deildinni Körfubolti Glugginn opinn til Tyrklands fyrir Onana Fótbolti Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Fótbolti Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Fótbolti „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Fótbolti Albert ekki með gegn Frakklandi Fótbolti Fleiri fréttir Kobe Bryant á ennþá langvinælustu skóna í NBA deildinni Crouch tapaði í Fantasy og tók út refsingu í utandeildinni Glugginn opinn til Tyrklands fyrir Onana Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi Finnar með einn óvæntasta sigur í sögu EM Bætti heimsmetið aftur „Gríðarlega mikilvægur sigur“ Viggó markahæstur í eins marks tapi „Ekki boðlegt fyrir lið eins og Þór/KA“ KA lagði nýliðana á Selfossi Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Stórleikur Porzingis dugði Lettum skammt Stórleikur Söndru tryggði ÍBV sigur Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Hófu titilvörnina með sigri og Sara með stórleik á Ásvöllum „Verður ekki meira svekkjandi en þetta“ Ómar Ingi skyggði á Gidsel Torsóttur sigur enskra gegn Andorra Uppgjörið: Stjarnan - Þór/KA 4-1 | Stjarnan upp í efri hlutann Unnu lokaleikhlutann með 26 stigum Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Emilía sneri aftur eftir meiðsli Elín Klara markahæst í risasigri Eiga von á breytingum og þyngri miðju gegn Frökkum Sengün stórkostlegur þegar Tyrkir komust í átta liða úrslit Stærsti heimasigur Íslands í keppnisleik Albert ekki með gegn Frakklandi Luis Enrique þarf að fara í aðgerð eftir hjólaslys „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Sjá meira
Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni