Flugmaður ákærður fyrir að reyna að brotlenda farþegaþotu Hólmfríður Gísladóttir skrifar 24. október 2023 08:57 Atvikið átti sér stað í vél Alaskan Airlines á leið frá Everett til San Francisco. Bandarískur flugmaður hefur verið ákærður fyrir tilraun til manndráps með því að hafa freistað þess að valda vélarbilun farþegaþotu. Ákæran er í 83 liðum, sem endurspeglar fjölda farþega um borð. Atvikið átti sér stað á sunnudag í flugi Alaska Airlines frá Everett í Washington til San Francisco í Kaliforníu. Hinn 44 ára Joseph David Emerson var ekki á vakt en sat fyrir aftan flugstjórann og aðstoðarflugstjórann í flugstjórnarklefanum. Samkvæmt yfirlýsingu frá Alaskan Airlines gerði Emerson tilraun til að grípa inn í eðlilegt flug vélarinnar en í upptökum af samtölum flugmannanna og flugumferðarstjóra heyrist annar flugmannanna segja að maður hafi gert tilraun til að slökkva á vélum þotunnar. Hann sé kominn úr flugstjórnarklefanum og sé ekki að valda vandræðum aftur í vél. „Ég held að hann hafi verið yfirbugaður,“ bætir hann við og óskar aðstoðar lögreglu við lendingu. Vélinni var lent í Portland í Oregon og maðurinn fluttur frá borði áður en haldið var áfram. Einn farþeganna sagði í samtali við ABC News að þeir hefðu ekki vitað að eitthvað hefði komið upp á fyrr en flugþjónn hefði greint frá því að þau þyrftu að millilenda í Portland. Þá hefði hún heyrt annan flugþjón segja við hinn grunaða að allt væri í lagi og að honum yrði komið frá borði. „Þannig að ég hélt að þetta væri alvarlegt heilbrigðistengt neyðartilfelli,“ sagði farþeginn. Flugumferðaryfirvöld hafa sent tilkynningu til rekstraraðila þar sem greint var frá því að um einangrað tilvik væri að ræða og það tengdist ekki þróun heimsmála. Bandaríkin Fréttir af flugi Samgöngur Mest lesið Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél Innlent Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Erlent Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Erlent „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús Innlent Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Erlent Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Innlent „Rosalega erfitt“ að keppa við innflutt grænmeti Innlent Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Erlent Diddy ekki veittur aukafrestur Erlent Fleiri fréttir Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Furðureikistjarna sem gengur hornrétt um tvístirni Telja ákvæði jafnréttislaga ekki ná yfir trans konur Fyrrverandi forseti Perú í fimmtán ára fangelsi fyrir peningaþvætti Hafa nú lýst yfir stofnun ríkisstjórnar í landinu Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Blaðamenn fangelsaðir vegna samstarfs við Navalní Líkir viðurkenningu á Palestínu við „sigur fyrir hryðjuverk“ Kyrrsetja þyrlufyrirtækið eftir banaslysið í New York Kveikti í ríkisstjórasetrinu og ætlaði að berja ríkisstjórann með hamri Frysta milljarða fjárveitingar til að refsa Harvard-háskóla Segir Selenskí ábyrgan fyrir stríðsástandinu Sjá meira
Atvikið átti sér stað á sunnudag í flugi Alaska Airlines frá Everett í Washington til San Francisco í Kaliforníu. Hinn 44 ára Joseph David Emerson var ekki á vakt en sat fyrir aftan flugstjórann og aðstoðarflugstjórann í flugstjórnarklefanum. Samkvæmt yfirlýsingu frá Alaskan Airlines gerði Emerson tilraun til að grípa inn í eðlilegt flug vélarinnar en í upptökum af samtölum flugmannanna og flugumferðarstjóra heyrist annar flugmannanna segja að maður hafi gert tilraun til að slökkva á vélum þotunnar. Hann sé kominn úr flugstjórnarklefanum og sé ekki að valda vandræðum aftur í vél. „Ég held að hann hafi verið yfirbugaður,“ bætir hann við og óskar aðstoðar lögreglu við lendingu. Vélinni var lent í Portland í Oregon og maðurinn fluttur frá borði áður en haldið var áfram. Einn farþeganna sagði í samtali við ABC News að þeir hefðu ekki vitað að eitthvað hefði komið upp á fyrr en flugþjónn hefði greint frá því að þau þyrftu að millilenda í Portland. Þá hefði hún heyrt annan flugþjón segja við hinn grunaða að allt væri í lagi og að honum yrði komið frá borði. „Þannig að ég hélt að þetta væri alvarlegt heilbrigðistengt neyðartilfelli,“ sagði farþeginn. Flugumferðaryfirvöld hafa sent tilkynningu til rekstraraðila þar sem greint var frá því að um einangrað tilvik væri að ræða og það tengdist ekki þróun heimsmála.
Bandaríkin Fréttir af flugi Samgöngur Mest lesið Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél Innlent Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Erlent Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Erlent „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús Innlent Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Erlent Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Innlent „Rosalega erfitt“ að keppa við innflutt grænmeti Innlent Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Erlent Diddy ekki veittur aukafrestur Erlent Fleiri fréttir Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Furðureikistjarna sem gengur hornrétt um tvístirni Telja ákvæði jafnréttislaga ekki ná yfir trans konur Fyrrverandi forseti Perú í fimmtán ára fangelsi fyrir peningaþvætti Hafa nú lýst yfir stofnun ríkisstjórnar í landinu Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Blaðamenn fangelsaðir vegna samstarfs við Navalní Líkir viðurkenningu á Palestínu við „sigur fyrir hryðjuverk“ Kyrrsetja þyrlufyrirtækið eftir banaslysið í New York Kveikti í ríkisstjórasetrinu og ætlaði að berja ríkisstjórann með hamri Frysta milljarða fjárveitingar til að refsa Harvard-háskóla Segir Selenskí ábyrgan fyrir stríðsástandinu Sjá meira