Sjáðu dramatíkina hjá United og mörkin hjá Arsenal, Bayern og Real Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 25. október 2023 07:54 Harry Maguire og Scott McTominay fagna markverðinum Andre Onana eftir að hann varði víti og tryggði Manchester United sigur á FC Kaupmannahöfn. Getty/Richard Sellers Nú er hægt að sjá inn á Vísi mörkin úr leikjum stórliðanna í Meistaradeildinni frá því í gærkvöld. Það var nóg um að vera á fyrri Meistaradeildarkvöldi vikunnar í gær þar sem Manchester United, Arsenal, Real Madrid og Bayern München fögnuðu öll sigri. Hér fyrir neðan má sjá mörkin úr leikjum stórliðanna en þetta var þriðja umferð riðlakeppninnar hjá þeim. Dramatíkin var hvergi meiri en á Old Trafford þar sem Manchester United vann sinn fyrsta sigur í Meistaradeildinni í ár. Harry Maguire kom liðinu í 1-0 á móti FC Kaupmannahöfn þegar átján mínútur voru til leiksloka en það var þó markvörðurinn Andre Onana sem tryggði endanlega sigurinn með því að verja víti á síðustu sekúndu uppbótartíma leiksins. Klippa: Markið og vítið úr leik Manchester United og FCK Arsenal sótti flottan sigur til Sevilla á Spáni og unnu 2-1 eftir að hafa komist tveimur mörkum yfir í leiknum. Gabriel Jesus skoraði seinna markið eftir að hafa lagt upp fyrra markið fyrir Gabriel Martinelli á skemmtilegan hátt. Klippa: Mörkin úr leik Sevilla og Arsenal Jude Bellingham heldur áfram að skora fyrir Real Madrid en hann skoraði seinna mark leiksins í 2-1 sigri á Braga í Portúgal. Rodrygo hafði komið Real yfir í fyrri hálfleiknum. Harry Kane var meðal markaskorara Bayern München í 3-1 sigri á Galatasaray en hin mörk liðsins skoruðu þeir Kingsley Coman og svo Jamal Musiala eftir undirbúning Kane. Hér fyrir ofan og neðan má sjá svipmyndir úr þessum leikjum. Klippa: Mörkin úr leik Braga og Real Madrid Klippa: Mörkin úr leik Galatasaray og Bayern Klippa: Markið úr leik Union Berlin og Napoli Klippa: Mörkin úr leik Inter og RB Salzburg Klippa: Markið úr leik Real Sociedad og Benfica Klippa: Mörkin úr leik Lens og PSV Eindhoven Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Mest lesið Þessir þurfa að heilla Amorim Enski boltinn „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ Íslenski boltinn Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Fótbolti Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Enski boltinn Grindavík fær leikstjórnanda frá Grikklandi Körfubolti Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles Körfubolti Stórt tap á Ítalíu Körfubolti Ísland mátti þola stórt tap Körfubolti „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Íslenski boltinn Ramsdale mættur til Newcastle Enski boltinn Fleiri fréttir Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Ramsdale mættur til Newcastle Eggert Aron skoraði og lagði upp í stórsigri Brann „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Davíð Snær og Guðlaugur Victor lögðu upp mörk „Ég vona að tjaldið mitt sé ennþá þarna, það verður gaman í kvöld“ Arnór og Ísak skoruðu í stórfurðulegum tíu marka leik Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Uppgjörið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði fögnuð í Eyjum „Einhver blástur en ekkert sem á að hafa svakaleg áhrif“ Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? ÍBV fær liðsstyrk úr Laugardal Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Sigur í fyrsta leik hjá Jóhannesi Kristni Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Jóhannes ræddi ekki við Val: „Ef ég ætlaði að fara frá KR var það alltaf bara út“ Dönsk þrenna á Akureyri, dramatík í Víkinni og óheppni á Hlíðarenda Newcastle hafnar tilboði Liverpool Niko markahæstur og Gylfi stoðsendingahæstur í Sambandsdeildinni Fáránleg hegðun á Hlíðarenda: Plastglas í höfuð og miðfingur á loft Kristján hættur sem þjálfari Vals en Matthías verður áfram Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Sjá meira
Það var nóg um að vera á fyrri Meistaradeildarkvöldi vikunnar í gær þar sem Manchester United, Arsenal, Real Madrid og Bayern München fögnuðu öll sigri. Hér fyrir neðan má sjá mörkin úr leikjum stórliðanna en þetta var þriðja umferð riðlakeppninnar hjá þeim. Dramatíkin var hvergi meiri en á Old Trafford þar sem Manchester United vann sinn fyrsta sigur í Meistaradeildinni í ár. Harry Maguire kom liðinu í 1-0 á móti FC Kaupmannahöfn þegar átján mínútur voru til leiksloka en það var þó markvörðurinn Andre Onana sem tryggði endanlega sigurinn með því að verja víti á síðustu sekúndu uppbótartíma leiksins. Klippa: Markið og vítið úr leik Manchester United og FCK Arsenal sótti flottan sigur til Sevilla á Spáni og unnu 2-1 eftir að hafa komist tveimur mörkum yfir í leiknum. Gabriel Jesus skoraði seinna markið eftir að hafa lagt upp fyrra markið fyrir Gabriel Martinelli á skemmtilegan hátt. Klippa: Mörkin úr leik Sevilla og Arsenal Jude Bellingham heldur áfram að skora fyrir Real Madrid en hann skoraði seinna mark leiksins í 2-1 sigri á Braga í Portúgal. Rodrygo hafði komið Real yfir í fyrri hálfleiknum. Harry Kane var meðal markaskorara Bayern München í 3-1 sigri á Galatasaray en hin mörk liðsins skoruðu þeir Kingsley Coman og svo Jamal Musiala eftir undirbúning Kane. Hér fyrir ofan og neðan má sjá svipmyndir úr þessum leikjum. Klippa: Mörkin úr leik Braga og Real Madrid Klippa: Mörkin úr leik Galatasaray og Bayern Klippa: Markið úr leik Union Berlin og Napoli Klippa: Mörkin úr leik Inter og RB Salzburg Klippa: Markið úr leik Real Sociedad og Benfica Klippa: Mörkin úr leik Lens og PSV Eindhoven
Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Mest lesið Þessir þurfa að heilla Amorim Enski boltinn „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ Íslenski boltinn Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Fótbolti Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Enski boltinn Grindavík fær leikstjórnanda frá Grikklandi Körfubolti Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles Körfubolti Stórt tap á Ítalíu Körfubolti Ísland mátti þola stórt tap Körfubolti „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Íslenski boltinn Ramsdale mættur til Newcastle Enski boltinn Fleiri fréttir Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Ramsdale mættur til Newcastle Eggert Aron skoraði og lagði upp í stórsigri Brann „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Davíð Snær og Guðlaugur Victor lögðu upp mörk „Ég vona að tjaldið mitt sé ennþá þarna, það verður gaman í kvöld“ Arnór og Ísak skoruðu í stórfurðulegum tíu marka leik Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Uppgjörið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði fögnuð í Eyjum „Einhver blástur en ekkert sem á að hafa svakaleg áhrif“ Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? ÍBV fær liðsstyrk úr Laugardal Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Sigur í fyrsta leik hjá Jóhannesi Kristni Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Jóhannes ræddi ekki við Val: „Ef ég ætlaði að fara frá KR var það alltaf bara út“ Dönsk þrenna á Akureyri, dramatík í Víkinni og óheppni á Hlíðarenda Newcastle hafnar tilboði Liverpool Niko markahæstur og Gylfi stoðsendingahæstur í Sambandsdeildinni Fáránleg hegðun á Hlíðarenda: Plastglas í höfuð og miðfingur á loft Kristján hættur sem þjálfari Vals en Matthías verður áfram Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Sjá meira