Verðlaunaféð á Rogue Invitational tók mikið stökk af því að Bitcoin hækkaði Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 26. október 2023 13:01 Björgvin Karl Guðmundsson verður fulltrúi Íslands á Rogue Invitational og kemst vonandi í eitthvað af þessum milljónum í boði. @bk_gudmundsson Björgvin Karl Guðmundsson og kollegar hans sem keppa á Rogue Invitational stórmótinu hafa örugglega fagnað góðu gengi Bitcoin á markaðnum síðustu daga. Aldrei áður hefur verðlaunafé á þessu árlega stórmóti verið svona hátt. Þetta er eitt stærsta CrossFit mót ársins og það sést líka á háu verðlaunafé sem er í boði. Rogue lagði til eina milljón dollara í peningum og það var strax ljóst að verðlaunaféð færi aldrei undir eina milljón og 275 þúsund dollara sem jafngildir 179 milljónum íslenskra króna. Rogue keypti nefnilega líka Bitcoin fyrir 275 þúsund dollara en það var vitað að sú upphæð gæti hækkað færi gengi Bitcoin upp. Bitcoin hefur síðan verið á hraðri uppleið síðustu daga sem þýddi að samkvæmt síðustu athugun var verðlaunaféð komið upp í 1,62 milljónir dollara eða 227 milljónir íslenskra króna. Morning Chalk Up segir frá þessu í fréttabréfi sínu. Verðlaunaféð á mótinu í fyrra var 1,25 milljónir en 1,4 milljónir dollara árið 2021. Það var mikil hækkun frá 2020 þegar verðlaunaféð var 375 þúsund dollarar. Keppnin á Rogue Invitational hefst í kvöld en þetta er boðsmót fyrir besta CrossFit fólk heims auk þess að sem nokkrir fengu tækifæri til að vinna sér sæti í gegnum undankeppni. Björgvin Karl og Anníe Mist Þórisdóttir voru upphaflega fulltrúar Íslands en Anníe Mist hætti við keppni þegar kom í ljós að hún var ólétt af öðru barni sínu. View this post on Instagram A post shared by Bjo rgvin K. Guðmundsson (@bk_gudmundsson) CrossFit Mest lesið Um hnífsárásina sem breytti lífi hans: „Hluti af mér er horfinn“ Enski boltinn Hraunaði yfir slúðurblað vegna myndar af sér með ekkju Jota Fótbolti Mun aldrei jafna sig á tapinu gegn Íslandi Fótbolti Er hluti af leikmannahópnum þrátt fyrir að vera í fangelsi Enski boltinn Dagný ólétt af sínu þriðja barni Fótbolti Engin stig dregin af Chelsea Enski boltinn ÍR komið á blað þökk sé ótrúlegri frammistöðu Baldurs Fritz Handbolti „Ljúft að klára leikinn svona“ Íslenski boltinn „Þá gætum við lagst niður og gefist upp“ Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Besta deild kvenna, Íslendingaslagur, enski og margt fleira Sport Fleiri fréttir Brosandi Emelía sneri aftur eftir 406 daga bið Mun aldrei jafna sig á tapinu gegn Íslandi Hraunaði yfir slúðurblað vegna myndar af sér með ekkju Jota Er hluti af leikmannahópnum þrátt fyrir að vera í fangelsi Dagskráin í dag: Besta deild kvenna, Íslendingaslagur, enski og margt fleira Um hnífsárásina sem breytti lífi hans: „Hluti af mér er horfinn“ Engin stig dregin af Chelsea Dagný ólétt af sínu þriðja barni Tyrkneska félagið staðfestir komu Onana Uppgjör: Valur - FH 27-32 | Jón Þórarinn skellti í lás þegar FH sótti tvö stig á Hlíðarenda ÍR komið á blað þökk sé ótrúlegri frammistöðu Baldurs Fritz Fimm íslensk mörk í stórtapi Kolstad „Ljúft að klára leikinn svona“ „Þá gætum við lagst niður og gefist upp“ Dilja Ýr lagði Man United og Sædís Rún lagði upp Janus Daði komst ekki á blað í naumu tapi Ólafur Ingi öruggur í starfi Martial á leið til Mexíkó Uppgjörið: ÍA - Breiðablik 3-0 | Áfram með hreðjatak á Blikum Þjálfara kvennaliðs Sheffield United vikið tímabundið frá störfum Fékk tveggja vikna bann og sekt fyrir að hrinda starfsmanni lyfjaeftirlits Dagleg mótmæli trufla Spánarhjólreiðarnar Bertone á leið í Stjörnuna en byrjar í fimm leikja banni Annar fyrrverandi leikmaður Sacramento Kings til Álftaness Innbrot í Kaplakrika: „Tóku peningahirsluna og brutu hana upp“ Vaknaði útataður í eigin ælu eftir að hafa komist í Ryder-lið Evrópu „Menn þurfa að fara að átta sig á því“ Eriksen búinn að finna sér nýtt félag Chelsea ákært fyrir 74 brot í eigendatíð Abramovich Fullnaðarsigur Arnars Sjá meira
Aldrei áður hefur verðlaunafé á þessu árlega stórmóti verið svona hátt. Þetta er eitt stærsta CrossFit mót ársins og það sést líka á háu verðlaunafé sem er í boði. Rogue lagði til eina milljón dollara í peningum og það var strax ljóst að verðlaunaféð færi aldrei undir eina milljón og 275 þúsund dollara sem jafngildir 179 milljónum íslenskra króna. Rogue keypti nefnilega líka Bitcoin fyrir 275 þúsund dollara en það var vitað að sú upphæð gæti hækkað færi gengi Bitcoin upp. Bitcoin hefur síðan verið á hraðri uppleið síðustu daga sem þýddi að samkvæmt síðustu athugun var verðlaunaféð komið upp í 1,62 milljónir dollara eða 227 milljónir íslenskra króna. Morning Chalk Up segir frá þessu í fréttabréfi sínu. Verðlaunaféð á mótinu í fyrra var 1,25 milljónir en 1,4 milljónir dollara árið 2021. Það var mikil hækkun frá 2020 þegar verðlaunaféð var 375 þúsund dollarar. Keppnin á Rogue Invitational hefst í kvöld en þetta er boðsmót fyrir besta CrossFit fólk heims auk þess að sem nokkrir fengu tækifæri til að vinna sér sæti í gegnum undankeppni. Björgvin Karl og Anníe Mist Þórisdóttir voru upphaflega fulltrúar Íslands en Anníe Mist hætti við keppni þegar kom í ljós að hún var ólétt af öðru barni sínu. View this post on Instagram A post shared by Bjo rgvin K. Guðmundsson (@bk_gudmundsson)
CrossFit Mest lesið Um hnífsárásina sem breytti lífi hans: „Hluti af mér er horfinn“ Enski boltinn Hraunaði yfir slúðurblað vegna myndar af sér með ekkju Jota Fótbolti Mun aldrei jafna sig á tapinu gegn Íslandi Fótbolti Er hluti af leikmannahópnum þrátt fyrir að vera í fangelsi Enski boltinn Dagný ólétt af sínu þriðja barni Fótbolti Engin stig dregin af Chelsea Enski boltinn ÍR komið á blað þökk sé ótrúlegri frammistöðu Baldurs Fritz Handbolti „Ljúft að klára leikinn svona“ Íslenski boltinn „Þá gætum við lagst niður og gefist upp“ Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Besta deild kvenna, Íslendingaslagur, enski og margt fleira Sport Fleiri fréttir Brosandi Emelía sneri aftur eftir 406 daga bið Mun aldrei jafna sig á tapinu gegn Íslandi Hraunaði yfir slúðurblað vegna myndar af sér með ekkju Jota Er hluti af leikmannahópnum þrátt fyrir að vera í fangelsi Dagskráin í dag: Besta deild kvenna, Íslendingaslagur, enski og margt fleira Um hnífsárásina sem breytti lífi hans: „Hluti af mér er horfinn“ Engin stig dregin af Chelsea Dagný ólétt af sínu þriðja barni Tyrkneska félagið staðfestir komu Onana Uppgjör: Valur - FH 27-32 | Jón Þórarinn skellti í lás þegar FH sótti tvö stig á Hlíðarenda ÍR komið á blað þökk sé ótrúlegri frammistöðu Baldurs Fritz Fimm íslensk mörk í stórtapi Kolstad „Ljúft að klára leikinn svona“ „Þá gætum við lagst niður og gefist upp“ Dilja Ýr lagði Man United og Sædís Rún lagði upp Janus Daði komst ekki á blað í naumu tapi Ólafur Ingi öruggur í starfi Martial á leið til Mexíkó Uppgjörið: ÍA - Breiðablik 3-0 | Áfram með hreðjatak á Blikum Þjálfara kvennaliðs Sheffield United vikið tímabundið frá störfum Fékk tveggja vikna bann og sekt fyrir að hrinda starfsmanni lyfjaeftirlits Dagleg mótmæli trufla Spánarhjólreiðarnar Bertone á leið í Stjörnuna en byrjar í fimm leikja banni Annar fyrrverandi leikmaður Sacramento Kings til Álftaness Innbrot í Kaplakrika: „Tóku peningahirsluna og brutu hana upp“ Vaknaði útataður í eigin ælu eftir að hafa komist í Ryder-lið Evrópu „Menn þurfa að fara að átta sig á því“ Eriksen búinn að finna sér nýtt félag Chelsea ákært fyrir 74 brot í eigendatíð Abramovich Fullnaðarsigur Arnars Sjá meira