„Grýtum frá okkur boltanum statt og stöðugt“ Siggeir Ævarsson skrifar 26. október 2023 21:44 Ívar Ásgrímsson hefur ekki haft margar ástæður til að gleðjast í vetur Vísir/Anton Brink Eftir ágætan fyrsta leikhluta gegn Grindvíkingum fjaraði hratt undan leik Breiðabliks í kvöld og Blikar þurftu að lokum að sætta sig við 30 stiga tap, 115-85. Ívar Ásgrímsson, þjálfari Breiðabliks, var ekki sáttur við hversu mörgum boltum hans menn töpuðu í kvöld. Alls töpuðu Blikar 26 boltum í leiknum og vörnin hjá þeim var oft galopin bakdyramegin í kjölfarið. Ívar sagði þetta vera kunnulegt stef. „Við náttúrulega bara, eins og er búið að vera í síðustu leikjum, hendum frá okkur boltanum. Þeir ná 17-0 áhlaupi á okkur, við hendum bara boltanum frá okkur hvað eftir annað og þeir fá hraðaupphlaup. Við erum að tala um að lykilmenn eru að henda frá sér boltanum og það er bara erfitt.“ Fjögur töp í fjórum leikjum staðreynd hjá Breiðabliki. Þetta hlýtur að setjast aðeins á sálina hjá leikmönnum? „Auðvitað gerir það það en við vissum að þetta yrði erfitt tímabil. En þetta er það lélegasta held ég, fyrir utan kannski fyrsta leikinn okkar. Kannski það eina jákvæða fannst mér að Zoran kom ágætlega inn. Vonandi að við náum eitthvað að rífa upp með honum. Mér fannst Keith byrja vel en hann er með sjö tapaða bolta í fyrri hálfleik sem er náttúrulega bara hræðilegt.“ „Það er bara vandamálið hjá okkur, við erum að fá á okkur auðveldar körfur eftir tapaða bolta. Við opnum þriðja leikhluta á að gefa, maðurinn hans Keith fær tvö eða þrjú sniðskot og hann tapar boltanum líka. Lykilmenn voru að tapa boltanum. Við hentum þessu bara strax frá okkur í þriðja leikhluta og gerðum það sama á móti Álftanesi. Við þurfum að skoða það af hverju við gerum svona í þriðja leikhluta. Við bara grýtum frá okkur boltanum statt og stöðugt. Það er erfitt.“ Zoran Vrkic lék sinn fyrsta leik með Blikum í kvöld og átti ágæta innkomu af bekknum og skoraði 16 stig. Ívar sagði að hann hefði í raun verið eini ljósi punkturinn í þessum leik fyrir Blika. „Hann er búinn að koma á tvær æfingar, það er ekki meira en það. Kannski riðlaði okkur eitthvað en það er alveg sama, mér fannst hann standa sig ágætlega. Miðað við tvær æfingar kannski eini ljósi punkturinn. Við fengum ekkert af bekknum heldur í dag nema frá honum. Bara erfitt.“ Körfubolti Subway-deild karla Mest lesið „Mjög undarlegt að þessi höll standist kröfur“ Handbolti Lýsandi talaði um að Trump vildi eignast Ísland Körfubolti Áhyggjufullir nágrannar hringdu í lögregluna Fótbolti Aron Einar og Lúkas í fyrsta hópi Arnars Fótbolti Segir að Maradona hafi búið í hryllingshúsi síðustu ævidagana Fótbolti Svona var fyrsti blaðamannafundur Arnars Fótbolti Ósáttur fótboltapabbi skaut þjálfarann Sport Í beinni: Grikkland - Ísland | Stíga nýjar hetjur fram á erfiðu sviði? Handbolti Skiptir úr sálfræðinni í Duolingo Handbolti Orri nýr fyrirliði Íslands Fótbolti Fleiri fréttir Lýsandi talaði um að Trump vildi eignast Ísland Þjálfari Martins látinn fjúka Uppgjörið: Tindastóll-Grindavík 88-85 | Langþráður Stólasigur „Við eigum að skammast okkar“ Stjörnukonur björguðu tímabilinu með frábærum seinni hálfleik Þjálfari Lakers æfur: „Ég veit ekki hvað við vorum að gera“ Jokic vann uppgjörið við Gilgeous-Alexander Skagamenn spila í Bónus-deildinni í glænýju íþróttahúsi Curry kominn í vinnu hjá Davidson skólanum „Af hverju ertu að sýna þetta hægt?“ LeBron frá í vikur frekar en daga Á stall með Jordan eftir frammistöðu kvöldsins Tatum lækkaði rostann í Lakers og James meiddist Óli Óla í beinni úr klefa eftir sigur á Njarðvík: „Fá okkur að éta og bara njóta“ Um orðaskak sitt við LeBron James: „Snerist um son hans“ Elvar Már stigahæstur í enn einu tapinu Síðast hafði Ísland aldrei keppt í Eurovision og Pavel var ekki fæddur „Dómarinn var ekki til í eðlileg samskipti“ Uppgjörið: Grindavík-Njarðvík 122-115 | Háspenna lífshætta í ótrúlegum sigri Grindvíkinga Amman fékk að hitta Steph Curry Uppgjörið: Stjarnan - Álftanes 116-76 | Nágrannarnir rassskelltir Skagamenn upp í Bónus deild karla Ármannskonur upp í efstu deild í fyrsta sinn í 65 ár Einn besti dómarinn segir að tillaga á ársþingi KKÍ fari á skjön við leikreglur Ljúft líf hjá Luka, LeBron og Lakers Wroten aftur synjað um dvalarleyfi Uppgjörið: Tindastóll-Keflavík 116-79 | Keflvíkingar rassskelltir á Króknum „Ég get alltaf stólað á Collin“ „Ég veit ekki hvort menn eru farnir að horfa of langt fram á við“ Uppgjör: Höttur-Þór Þ. 103-95 | Fallnir Hattarmenn unnu Þórsara Sjá meira
Alls töpuðu Blikar 26 boltum í leiknum og vörnin hjá þeim var oft galopin bakdyramegin í kjölfarið. Ívar sagði þetta vera kunnulegt stef. „Við náttúrulega bara, eins og er búið að vera í síðustu leikjum, hendum frá okkur boltanum. Þeir ná 17-0 áhlaupi á okkur, við hendum bara boltanum frá okkur hvað eftir annað og þeir fá hraðaupphlaup. Við erum að tala um að lykilmenn eru að henda frá sér boltanum og það er bara erfitt.“ Fjögur töp í fjórum leikjum staðreynd hjá Breiðabliki. Þetta hlýtur að setjast aðeins á sálina hjá leikmönnum? „Auðvitað gerir það það en við vissum að þetta yrði erfitt tímabil. En þetta er það lélegasta held ég, fyrir utan kannski fyrsta leikinn okkar. Kannski það eina jákvæða fannst mér að Zoran kom ágætlega inn. Vonandi að við náum eitthvað að rífa upp með honum. Mér fannst Keith byrja vel en hann er með sjö tapaða bolta í fyrri hálfleik sem er náttúrulega bara hræðilegt.“ „Það er bara vandamálið hjá okkur, við erum að fá á okkur auðveldar körfur eftir tapaða bolta. Við opnum þriðja leikhluta á að gefa, maðurinn hans Keith fær tvö eða þrjú sniðskot og hann tapar boltanum líka. Lykilmenn voru að tapa boltanum. Við hentum þessu bara strax frá okkur í þriðja leikhluta og gerðum það sama á móti Álftanesi. Við þurfum að skoða það af hverju við gerum svona í þriðja leikhluta. Við bara grýtum frá okkur boltanum statt og stöðugt. Það er erfitt.“ Zoran Vrkic lék sinn fyrsta leik með Blikum í kvöld og átti ágæta innkomu af bekknum og skoraði 16 stig. Ívar sagði að hann hefði í raun verið eini ljósi punkturinn í þessum leik fyrir Blika. „Hann er búinn að koma á tvær æfingar, það er ekki meira en það. Kannski riðlaði okkur eitthvað en það er alveg sama, mér fannst hann standa sig ágætlega. Miðað við tvær æfingar kannski eini ljósi punkturinn. Við fengum ekkert af bekknum heldur í dag nema frá honum. Bara erfitt.“
Körfubolti Subway-deild karla Mest lesið „Mjög undarlegt að þessi höll standist kröfur“ Handbolti Lýsandi talaði um að Trump vildi eignast Ísland Körfubolti Áhyggjufullir nágrannar hringdu í lögregluna Fótbolti Aron Einar og Lúkas í fyrsta hópi Arnars Fótbolti Segir að Maradona hafi búið í hryllingshúsi síðustu ævidagana Fótbolti Svona var fyrsti blaðamannafundur Arnars Fótbolti Ósáttur fótboltapabbi skaut þjálfarann Sport Í beinni: Grikkland - Ísland | Stíga nýjar hetjur fram á erfiðu sviði? Handbolti Skiptir úr sálfræðinni í Duolingo Handbolti Orri nýr fyrirliði Íslands Fótbolti Fleiri fréttir Lýsandi talaði um að Trump vildi eignast Ísland Þjálfari Martins látinn fjúka Uppgjörið: Tindastóll-Grindavík 88-85 | Langþráður Stólasigur „Við eigum að skammast okkar“ Stjörnukonur björguðu tímabilinu með frábærum seinni hálfleik Þjálfari Lakers æfur: „Ég veit ekki hvað við vorum að gera“ Jokic vann uppgjörið við Gilgeous-Alexander Skagamenn spila í Bónus-deildinni í glænýju íþróttahúsi Curry kominn í vinnu hjá Davidson skólanum „Af hverju ertu að sýna þetta hægt?“ LeBron frá í vikur frekar en daga Á stall með Jordan eftir frammistöðu kvöldsins Tatum lækkaði rostann í Lakers og James meiddist Óli Óla í beinni úr klefa eftir sigur á Njarðvík: „Fá okkur að éta og bara njóta“ Um orðaskak sitt við LeBron James: „Snerist um son hans“ Elvar Már stigahæstur í enn einu tapinu Síðast hafði Ísland aldrei keppt í Eurovision og Pavel var ekki fæddur „Dómarinn var ekki til í eðlileg samskipti“ Uppgjörið: Grindavík-Njarðvík 122-115 | Háspenna lífshætta í ótrúlegum sigri Grindvíkinga Amman fékk að hitta Steph Curry Uppgjörið: Stjarnan - Álftanes 116-76 | Nágrannarnir rassskelltir Skagamenn upp í Bónus deild karla Ármannskonur upp í efstu deild í fyrsta sinn í 65 ár Einn besti dómarinn segir að tillaga á ársþingi KKÍ fari á skjön við leikreglur Ljúft líf hjá Luka, LeBron og Lakers Wroten aftur synjað um dvalarleyfi Uppgjörið: Tindastóll-Keflavík 116-79 | Keflvíkingar rassskelltir á Króknum „Ég get alltaf stólað á Collin“ „Ég veit ekki hvort menn eru farnir að horfa of langt fram á við“ Uppgjör: Höttur-Þór Þ. 103-95 | Fallnir Hattarmenn unnu Þórsara Sjá meira