Gömlu húsakynni Húrra glædd nýju lífi Viktor Örn Ásgeirsson skrifar 27. október 2023 17:17 Djammið á gamla Húrra er ekki á bak og burt. Vísir/Vilhelm Skemmtistaðurinn Húrra fær endurnýjun lífdaga von bráðar en rekstrarstjóri skemmtistaðarins Bravó hyggst opna þar nýjan stað, sem ber nafnið Radar. Áhersla verður lögð á raftónlist og þá tekur Bravó einnig breytingum. Nýi staðurinn opnar í nóvember. „Bravó hefur síðastliðin ár verið í veldisvexti sem höfuðstaður electro tónlistar af öllum gerðum í Reykjavík. Hægt væri að segja hann minnsta-stærsta klúbb Evrópu miðað við þau tónlistarlegu þrekvirki sem unnin hafa verið þar inni. En, núna eru tímamót á Bravó! Núverandi rekstarstjóri Bravó, og drifkraftur í senunni, Klaudia Gawryluk og vinir, munu opna nýjan miklu stærri stað, í gömlu húsakynnum Húrra, Tryggvagötu 22 og munu þau taka við tónlistarkefli Bravó og halda áfram á harðahlaupum,“ segir í tilkynningu á Facebook-síðu Bravó. Hljóðkerfi og annað tónlistartengt fer af Bravó og yfir á nýja staðinn og Bravó mun í kjölfarið taka breytingum. Opnunartímar munu breytast og mun Bravó loka fyrr heldur en áður. Áhersla verður lögð á bjór og drykki „með sérvöldum kvöldum meira í takt við vinylspilara heldur en hárri bassatíðni,“ eins og segir enn fremur. Eigendur staðarins segjast spenntir fyrir því að geta boðið raftónlistarmönnum upp á alvöru klúbb á borð við það sem þekkist víða í Evrópu. Fengnir verði tónlistarmenn frá hinum og þessum löndum sem hingað til hafa ekki geta spilað í Reykjavík. Reykjavík Veitingastaðir Næturlíf Mest lesið Vonar að Icelandair sjái sóma sinn í að bæta fólki tjónið Neytendur Situr uppi með „fýlusvipinn“ þrátt fyrir að hafa borgað fyrir aðgerð Neytendur Svo fölsk að móðir hennar leitaði ráða hjá kórstjóranum Atvinnulíf Hætta við breytta tollflokkun pítsaostsins Viðskipti innlent Tryggja sér lóðir fyrir höfuðstöðvar á rúman milljarð Viðskipti innlent Heimar kaupa umdeild hús á rúma sex milljarða Viðskipti innlent „Óumflýjanlegt“ kílómetragjald kynnt í vikunni Neytendur Samkeppniseftirlitið segir samrunann auka samkeppni Viðskipti innlent Gervigreindin: Píparinn öruggur en læknirinn ekki? Atvinnulíf Fleiri hlutastörf: „Viltu vera memm?“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Hætta við breytta tollflokkun pítsaostsins Tryggja sér lóðir fyrir höfuðstöðvar á rúman milljarð Samkeppniseftirlitið segir samrunann auka samkeppni Landsvirkjun greitt út níutíu milljarða á fjórum árum Halda á miðin þrátt fyrir kvóta „upp í nös á ketti“ Þurfa að taka koffíndrykk á reynslu Stjórnir Samkaupa og Heimkaupa undirrita samrunasamning Örkvóti í loðnu gæti skilað milljarði í útflutningstekjur Afkoma ársins undir væntingum Harma ónákvæma tilkynningu Kauphallar Landsbankinn fór fýluferð í Landsrétt vegna Borgunar Skrifuðu undir viljayfirlýsingu um Coda-stöð í Ölfusi Loðnuvertíð eftir allt saman Heimar kaupa umdeild hús á rúma sex milljarða Play í sögulegri lægð eftir merkingu Kauphallar Bein útsending: Stærðin skiptir máli Rannsaka gögnin sem skera úr um hvort það verði loðnuvertíð Kaupin á TM: „Þetta mun einfaldlega ganga í gegn“ Árstekjur starfsmanna lækkuðu um fimmtung vegna loðnubrests „Tugir kúabúa gætu þurft að hætta“ „Það kæmi mér verulega á óvart ef þessi samruni yrði að veruleika“ Hulda ráðin framkvæmdastjóri Nox á Íslandi Bætast í eigendahóp Markarinnar Þriðjungur flugvéla Play leigðar út í næstum þrjú ár Fjallað um strandveiðar á Alþingi í sérstakri umræðu Samruninn skili ekki aukinni samkeppni Níu milljarða tap en staðan styrkist Fetar ekki í fótspor forvera sinna hvað ÁTVR varðar „Það er verið að vernda stórkaupmenn“ Nýir eigendur ætla að „troðfylla búðina af nauðsynjavöru” Sjá meira
„Bravó hefur síðastliðin ár verið í veldisvexti sem höfuðstaður electro tónlistar af öllum gerðum í Reykjavík. Hægt væri að segja hann minnsta-stærsta klúbb Evrópu miðað við þau tónlistarlegu þrekvirki sem unnin hafa verið þar inni. En, núna eru tímamót á Bravó! Núverandi rekstarstjóri Bravó, og drifkraftur í senunni, Klaudia Gawryluk og vinir, munu opna nýjan miklu stærri stað, í gömlu húsakynnum Húrra, Tryggvagötu 22 og munu þau taka við tónlistarkefli Bravó og halda áfram á harðahlaupum,“ segir í tilkynningu á Facebook-síðu Bravó. Hljóðkerfi og annað tónlistartengt fer af Bravó og yfir á nýja staðinn og Bravó mun í kjölfarið taka breytingum. Opnunartímar munu breytast og mun Bravó loka fyrr heldur en áður. Áhersla verður lögð á bjór og drykki „með sérvöldum kvöldum meira í takt við vinylspilara heldur en hárri bassatíðni,“ eins og segir enn fremur. Eigendur staðarins segjast spenntir fyrir því að geta boðið raftónlistarmönnum upp á alvöru klúbb á borð við það sem þekkist víða í Evrópu. Fengnir verði tónlistarmenn frá hinum og þessum löndum sem hingað til hafa ekki geta spilað í Reykjavík.
Reykjavík Veitingastaðir Næturlíf Mest lesið Vonar að Icelandair sjái sóma sinn í að bæta fólki tjónið Neytendur Situr uppi með „fýlusvipinn“ þrátt fyrir að hafa borgað fyrir aðgerð Neytendur Svo fölsk að móðir hennar leitaði ráða hjá kórstjóranum Atvinnulíf Hætta við breytta tollflokkun pítsaostsins Viðskipti innlent Tryggja sér lóðir fyrir höfuðstöðvar á rúman milljarð Viðskipti innlent Heimar kaupa umdeild hús á rúma sex milljarða Viðskipti innlent „Óumflýjanlegt“ kílómetragjald kynnt í vikunni Neytendur Samkeppniseftirlitið segir samrunann auka samkeppni Viðskipti innlent Gervigreindin: Píparinn öruggur en læknirinn ekki? Atvinnulíf Fleiri hlutastörf: „Viltu vera memm?“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Hætta við breytta tollflokkun pítsaostsins Tryggja sér lóðir fyrir höfuðstöðvar á rúman milljarð Samkeppniseftirlitið segir samrunann auka samkeppni Landsvirkjun greitt út níutíu milljarða á fjórum árum Halda á miðin þrátt fyrir kvóta „upp í nös á ketti“ Þurfa að taka koffíndrykk á reynslu Stjórnir Samkaupa og Heimkaupa undirrita samrunasamning Örkvóti í loðnu gæti skilað milljarði í útflutningstekjur Afkoma ársins undir væntingum Harma ónákvæma tilkynningu Kauphallar Landsbankinn fór fýluferð í Landsrétt vegna Borgunar Skrifuðu undir viljayfirlýsingu um Coda-stöð í Ölfusi Loðnuvertíð eftir allt saman Heimar kaupa umdeild hús á rúma sex milljarða Play í sögulegri lægð eftir merkingu Kauphallar Bein útsending: Stærðin skiptir máli Rannsaka gögnin sem skera úr um hvort það verði loðnuvertíð Kaupin á TM: „Þetta mun einfaldlega ganga í gegn“ Árstekjur starfsmanna lækkuðu um fimmtung vegna loðnubrests „Tugir kúabúa gætu þurft að hætta“ „Það kæmi mér verulega á óvart ef þessi samruni yrði að veruleika“ Hulda ráðin framkvæmdastjóri Nox á Íslandi Bætast í eigendahóp Markarinnar Þriðjungur flugvéla Play leigðar út í næstum þrjú ár Fjallað um strandveiðar á Alþingi í sérstakri umræðu Samruninn skili ekki aukinni samkeppni Níu milljarða tap en staðan styrkist Fetar ekki í fótspor forvera sinna hvað ÁTVR varðar „Það er verið að vernda stórkaupmenn“ Nýir eigendur ætla að „troðfylla búðina af nauðsynjavöru” Sjá meira