Max Verstappen sló met en hörmung fyrir heimamanninn Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 30. október 2023 06:20 Max Verstappen fagnar sigri í kappakstrinum í Mexíkó með því að setja upp Sombrero hatt. AP/Fernando Llano Max Verstappen er fyrir löngu orðinn heimsmeistari ökumanna í formúlu eitt en hann heldur þó áfram að bæta við ótrúlegt forskot sitt. Verstappen bætti eigið met frá því í fyrra þegar hann vann sinn sextánda kappakstur á tímabilinu í mexíkanska kappakstrinum í nótt. Hann vann fimmtán keppnir þegar hann tryggði sér heimsmeistaratitilinn í fyrra. Thank you Mexico, the past few days have been incredible We are experiencing an amazing season, and again today, we had a really strong race! We were absolutely flying @redbullracing Let s keep pushing #MexicoGP pic.twitter.com/RrIFMUKjM6— Max Verstappen (@Max33Verstappen) October 29, 2023 Það eru enn þrjár keppnir eftir og því á Verstappen möguleika á því að bæta enn við þetta met. Verstappen byrjaði á ráspól en komst fram úr Ferrari mönnunum Charles Leclerc og Carlos Sainz Jr. strax í byrjun. Sigur hans var frekar öruggur eftir þetta. Hopes upended Sergio Perez's dramatic clash with Charles Leclerc on the opening lap ended any dreams of a win in the Mexican's home race #F1 #MexicoGP pic.twitter.com/TjAasH2AGM— Formula 1 (@F1) October 30, 2023 Heimamaðurinn Sergio Pérez ræsti fimmti og ætlaði sér stóra hluti en það fór ekki vel. Hann klessti á Leclerc í fyrstu beygju og var úr leik. Hrein hörmung fyrir hann og fjölmarga stuðningsmenn hans sem fengu bara að sjá hann í nokkrar sekúndur. Leclerc hélt áfram og endaði á palli. Hann missti þó líka Lewis Hamilton fram úr sér en Hamilton fór úr sjötta sætinu á ráspól upp í annað sætið. Danski ökumaðurinn endaði keppnina líka þegar fjaðrabúnaður bílsins bilaði og hann endaði út á varnargarðinum. Hann slapp ómeiddur en bíllinn var í rúst. Rauði bílinn kom út með varnargarðurinn var lagaður. Max Verstappen wins the #MexicoGP!!! Making it a record breaking 16 wins in a single F1 season pic.twitter.com/YOabsGrBjt— Max Verstappen (@VerstappenCOM) October 29, 2023 Hollenski heimsmeistarinn er kominn með 491 stig eða 251 stigi meira en Sergio Pérez sem er annar með 240 stig. Hamilton er þriðji í keppni ökumanna með 220 stig og þeir Spain Carlos Sainz Jr. og Fernando Alonso eru síðan með 183 stig hvor. A big impact with the barriers for K-Mag brought out the red flag #F1 #MexicoGP pic.twitter.com/iNGC0V74Hq— Formula 1 (@F1) October 30, 2023 DRIVER STANDINGSThe battle for P2 hots up, while Sainz overtakes Alonso for P4 #F1 #MexicoGP pic.twitter.com/e3DbNRpPy3— Formula 1 (@F1) October 29, 2023 Akstursíþróttir Mest lesið Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Enski boltinn Sigurlíkur Liverpool minnkuðu Fótbolti Bitlausu liði Arsenal mistókst að minnka forskot Liverpool Enski boltinn Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Enski boltinn Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Enski boltinn Asensio hetjan í endurkomu Villa Enski boltinn „Ég lét þetta ekki brjóta mig niður og hafa áhrif á mig“ Fótbolti Gaf unnustu sinni vænt olnbogaskot í leik Fótbolti Uppgjörið: Valur - Slavía Prag 28-21 | Valskonur skrefi nær undanúrslitum Handbolti Uppgjörið: Haukar - Hazena Kynzvart 27-22 | Frækin framganga Hauka dugði því miður ekki til Handbolti Fleiri fréttir Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira
Verstappen bætti eigið met frá því í fyrra þegar hann vann sinn sextánda kappakstur á tímabilinu í mexíkanska kappakstrinum í nótt. Hann vann fimmtán keppnir þegar hann tryggði sér heimsmeistaratitilinn í fyrra. Thank you Mexico, the past few days have been incredible We are experiencing an amazing season, and again today, we had a really strong race! We were absolutely flying @redbullracing Let s keep pushing #MexicoGP pic.twitter.com/RrIFMUKjM6— Max Verstappen (@Max33Verstappen) October 29, 2023 Það eru enn þrjár keppnir eftir og því á Verstappen möguleika á því að bæta enn við þetta met. Verstappen byrjaði á ráspól en komst fram úr Ferrari mönnunum Charles Leclerc og Carlos Sainz Jr. strax í byrjun. Sigur hans var frekar öruggur eftir þetta. Hopes upended Sergio Perez's dramatic clash with Charles Leclerc on the opening lap ended any dreams of a win in the Mexican's home race #F1 #MexicoGP pic.twitter.com/TjAasH2AGM— Formula 1 (@F1) October 30, 2023 Heimamaðurinn Sergio Pérez ræsti fimmti og ætlaði sér stóra hluti en það fór ekki vel. Hann klessti á Leclerc í fyrstu beygju og var úr leik. Hrein hörmung fyrir hann og fjölmarga stuðningsmenn hans sem fengu bara að sjá hann í nokkrar sekúndur. Leclerc hélt áfram og endaði á palli. Hann missti þó líka Lewis Hamilton fram úr sér en Hamilton fór úr sjötta sætinu á ráspól upp í annað sætið. Danski ökumaðurinn endaði keppnina líka þegar fjaðrabúnaður bílsins bilaði og hann endaði út á varnargarðinum. Hann slapp ómeiddur en bíllinn var í rúst. Rauði bílinn kom út með varnargarðurinn var lagaður. Max Verstappen wins the #MexicoGP!!! Making it a record breaking 16 wins in a single F1 season pic.twitter.com/YOabsGrBjt— Max Verstappen (@VerstappenCOM) October 29, 2023 Hollenski heimsmeistarinn er kominn með 491 stig eða 251 stigi meira en Sergio Pérez sem er annar með 240 stig. Hamilton er þriðji í keppni ökumanna með 220 stig og þeir Spain Carlos Sainz Jr. og Fernando Alonso eru síðan með 183 stig hvor. A big impact with the barriers for K-Mag brought out the red flag #F1 #MexicoGP pic.twitter.com/iNGC0V74Hq— Formula 1 (@F1) October 30, 2023 DRIVER STANDINGSThe battle for P2 hots up, while Sainz overtakes Alonso for P4 #F1 #MexicoGP pic.twitter.com/e3DbNRpPy3— Formula 1 (@F1) October 29, 2023
Akstursíþróttir Mest lesið Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Enski boltinn Sigurlíkur Liverpool minnkuðu Fótbolti Bitlausu liði Arsenal mistókst að minnka forskot Liverpool Enski boltinn Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Enski boltinn Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Enski boltinn Asensio hetjan í endurkomu Villa Enski boltinn „Ég lét þetta ekki brjóta mig niður og hafa áhrif á mig“ Fótbolti Gaf unnustu sinni vænt olnbogaskot í leik Fótbolti Uppgjörið: Valur - Slavía Prag 28-21 | Valskonur skrefi nær undanúrslitum Handbolti Uppgjörið: Haukar - Hazena Kynzvart 27-22 | Frækin framganga Hauka dugði því miður ekki til Handbolti Fleiri fréttir Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira
Uppgjörið: Haukar - Hazena Kynzvart 27-22 | Frækin framganga Hauka dugði því miður ekki til Handbolti
Uppgjörið: Haukar - Hazena Kynzvart 27-22 | Frækin framganga Hauka dugði því miður ekki til Handbolti