Albert Guðmundsson er nú aftur markahæstur Íslendinga í Seríu A Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 30. október 2023 09:31 Albert Guðmundsson var hetja Genoa um helgina og stækkaði enn nafnið sitt á innkaupalista stærri félaga deildarinnar. Getty/Simone Arveda/ Albert Guðmundsson jafnaði íslenska markametið í Seríu A á Ítalíu þegar hann skoraði sigurmark Genoa um helgina. Albert skoraði eina mark leiksins á 35. mínútu þegar Genoa vann sigur á Salernitana á heimavelli sínum. Albert var þá enn á ný að nýta sér svæðið á milli varnar og miðju mótherjanna. Hann lék upp að teignum og afgreiddi boltann laglega niður í bláhornið. View this post on Instagram A post shared by Genoa Cfc (@genoacfc) Þetta var fjórða mark Alberts á þessu tímabili sem er bæting á meti sem hann hafði slegið með sínu þriðja marki fyrr í vetur en um leið var þetta hans fimmta mark á ferlinum í Seríu A. Með því jafnaði hann markamet Emils Hallfreðssonar sem skoraði fimm mörk í Seríu A frá 2009 til 2019. Albert og Emil eru nú þeir Íslendingar sem hafa skorað flest mörk í Seríu A. Albert Guðmundsson á nú aftur markametið því langafi hans Albert Guðmundsson var fyrsti Íslendingurinn til að skora í ítölsku deildinni og var markahæstur þar til að Emil tók metið af honum árið 2014. View this post on Instagram A post shared by Lega Serie A (@seriea) Flest mörk Íslendinga í Seríu A Albert Guðmundsson (yngri) 5 Emil Hallfreðsson 5 Albert Guðmundsson (eldri) 2 Birkir Bjarnason 2 Ítalski boltinn Mest lesið Ein stærstu og óvæntustu skipti sögunnar Körfubolti „Íslensku konurnar sem breyttu CrossFit heiminum að eilífu“ Sport Snorri Steinn heldur með Degi: „Ég vona innilega að hann vinni“ Handbolti Neitaði að heilsa skákkonunni en bætti fyrir það með stæl Sport Snorri Steinn um Gunna Mag málið: „Það er kjánaskapur að halda því fram“ Handbolti Grein Morgunblaðsins til skammar Sport United sækir annað ungstirni frá Arsenal Fótbolti Rashford við það að ganga í raðir Aston Villa Fótbolti FH fær markahæsta Selfyssing sögunnar Handbolti „Vertu auðmjúkur“ leikurinn, taka tvö Enski boltinn Fleiri fréttir „Vertu auðmjúkur“ leikurinn, taka tvö Salah orðinn sá sjötti markahæsti í sögunni: „Erum á réttri leið“ United sækir annað ungstirni frá Arsenal Rashford við það að ganga í raðir Aston Villa Hákon lagði upp og Lille stökk upp um tvö sæti Madrídingar misstigu sig gegn fallbaráttuliði Espanyol Úlfarnir héldu út og fjarlægjast fallsvæðið Botnliðið vann mikilvægan sigur og Everton fór illa með Refina Kane með tvö mörk þegar Bæjarar sluppu með skrekkinn Hafdís Nína með þrennu í stórsigri á Færeyjum Salah sá um sjóðheita Bournemouth-menn Elanga og Wood með þrennur þegar Forest skoraði sjö mörk Ísak Bergmann með mark að hætti pabba síns Cecilía Rán hélt markinu hreinu í áttunda sinn Berglind Björg strax byrjuð að skora fyrir Blika Neymar fær að spila í treyjunni hans Pele Freyr fagnaði sigri í fyrsta leiknum með Brann Guy Smit frá KR til Vestra Ensk landsliðskona sakar Man City um mannorðsmorð Ekki hrifinn af tvöfaldri sekt frá KSÍ: „Af hverju að gera það?“ Gefa Gaza allan gróðann af leik á móti ísraelsku félagi Sér eftir sinni hegðun og ætlar að vera áfram hjá Ajax Elías skoraði og Stefán lagði upp Íslandsmeistararnir unnu Þungavigtarbikarinn Lagði upp mark í fyrsta leiknum í Póllandi Sannfærður um að Watkins fari ekki frá félaginu Karólína skoraði stórkostlegt mark og lagði annað upp Sara Björk lagði upp í stórsigri Vigdís Lilja seld til Anderlecht Þjálfari fékk þriggja leikja bann fyrir að sparka í James Rodríguez Sjá meira
Albert skoraði eina mark leiksins á 35. mínútu þegar Genoa vann sigur á Salernitana á heimavelli sínum. Albert var þá enn á ný að nýta sér svæðið á milli varnar og miðju mótherjanna. Hann lék upp að teignum og afgreiddi boltann laglega niður í bláhornið. View this post on Instagram A post shared by Genoa Cfc (@genoacfc) Þetta var fjórða mark Alberts á þessu tímabili sem er bæting á meti sem hann hafði slegið með sínu þriðja marki fyrr í vetur en um leið var þetta hans fimmta mark á ferlinum í Seríu A. Með því jafnaði hann markamet Emils Hallfreðssonar sem skoraði fimm mörk í Seríu A frá 2009 til 2019. Albert og Emil eru nú þeir Íslendingar sem hafa skorað flest mörk í Seríu A. Albert Guðmundsson á nú aftur markametið því langafi hans Albert Guðmundsson var fyrsti Íslendingurinn til að skora í ítölsku deildinni og var markahæstur þar til að Emil tók metið af honum árið 2014. View this post on Instagram A post shared by Lega Serie A (@seriea) Flest mörk Íslendinga í Seríu A Albert Guðmundsson (yngri) 5 Emil Hallfreðsson 5 Albert Guðmundsson (eldri) 2 Birkir Bjarnason 2
Flest mörk Íslendinga í Seríu A Albert Guðmundsson (yngri) 5 Emil Hallfreðsson 5 Albert Guðmundsson (eldri) 2 Birkir Bjarnason 2
Ítalski boltinn Mest lesið Ein stærstu og óvæntustu skipti sögunnar Körfubolti „Íslensku konurnar sem breyttu CrossFit heiminum að eilífu“ Sport Snorri Steinn heldur með Degi: „Ég vona innilega að hann vinni“ Handbolti Neitaði að heilsa skákkonunni en bætti fyrir það með stæl Sport Snorri Steinn um Gunna Mag málið: „Það er kjánaskapur að halda því fram“ Handbolti Grein Morgunblaðsins til skammar Sport United sækir annað ungstirni frá Arsenal Fótbolti Rashford við það að ganga í raðir Aston Villa Fótbolti FH fær markahæsta Selfyssing sögunnar Handbolti „Vertu auðmjúkur“ leikurinn, taka tvö Enski boltinn Fleiri fréttir „Vertu auðmjúkur“ leikurinn, taka tvö Salah orðinn sá sjötti markahæsti í sögunni: „Erum á réttri leið“ United sækir annað ungstirni frá Arsenal Rashford við það að ganga í raðir Aston Villa Hákon lagði upp og Lille stökk upp um tvö sæti Madrídingar misstigu sig gegn fallbaráttuliði Espanyol Úlfarnir héldu út og fjarlægjast fallsvæðið Botnliðið vann mikilvægan sigur og Everton fór illa með Refina Kane með tvö mörk þegar Bæjarar sluppu með skrekkinn Hafdís Nína með þrennu í stórsigri á Færeyjum Salah sá um sjóðheita Bournemouth-menn Elanga og Wood með þrennur þegar Forest skoraði sjö mörk Ísak Bergmann með mark að hætti pabba síns Cecilía Rán hélt markinu hreinu í áttunda sinn Berglind Björg strax byrjuð að skora fyrir Blika Neymar fær að spila í treyjunni hans Pele Freyr fagnaði sigri í fyrsta leiknum með Brann Guy Smit frá KR til Vestra Ensk landsliðskona sakar Man City um mannorðsmorð Ekki hrifinn af tvöfaldri sekt frá KSÍ: „Af hverju að gera það?“ Gefa Gaza allan gróðann af leik á móti ísraelsku félagi Sér eftir sinni hegðun og ætlar að vera áfram hjá Ajax Elías skoraði og Stefán lagði upp Íslandsmeistararnir unnu Þungavigtarbikarinn Lagði upp mark í fyrsta leiknum í Póllandi Sannfærður um að Watkins fari ekki frá félaginu Karólína skoraði stórkostlegt mark og lagði annað upp Sara Björk lagði upp í stórsigri Vigdís Lilja seld til Anderlecht Þjálfari fékk þriggja leikja bann fyrir að sparka í James Rodríguez Sjá meira