Lögreglan rannsakar andlát Adams Johnson Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 30. október 2023 19:45 Adam Johnson lést á laugardag. Nottingham Panthers Íshokkíkappinn Adam Johnson lést á skelfilegan hátt á laugardag eftir að hann skarst á hálsi í leik með liði sínu Nottingham Panthers á Englandi. Lögreglan í Suður-Jórvíkurskíri á Englandi er með málið til rannskóknar. Hinn 29 ára gamli Johnson skarst illa á hálsi í leik Panthers og Sheffield Steelers í Challenge-bikarnum á laugardaginn var, 28. október. Hann var úrskurðaður látinn á spítala skömmu síðar. Lögreglan hefur gefið frá sér tilkynningu þar sem kemur fram að málið sé enn í rannsókn. Lögreglan hafi mætt á staðinn með sjúkraliðum eftir að maður á þrítugsaldri skarst illa á hálsi. Hann var því miður úrskurðaður látinn skömmu síðar. Lögreglumenn voru áfram á staðnum og héldu áfram rannsókn sinni í gær, sunnudaginn 29. október. Lögreglan er enn að rannsaka kringumstæður og hvað nákvæmlega gerðist. Eitt félag í deildinni hefur þegar skyldað leikmenn og þjálfara til að klæðast „háls-vörn“ í leikjum og á æfingum. Nick Rothwell, fyrrverandi leikmaður og lýsandi á Sky Sports, telur næsta öruggt að önnur lið deildarinnar fylgi því fordæmi. „Ég held þó að það þurfi hreinlega ekki að skikka menn til að klæðast slíkri vörn. Held að leikmenn stígi upp og leiði með fordæmi,“ sagði Rothwell en á Englandi þurfa leikmenn undir 18 ára aldri að klæðast ákveðinni „hálsvörn“ sem verndar menn fari svo að þeir falli á ísinn og einhver klessi á þá. Police are investigating the death of Nottingham Panthers ice hockey player Adam Johnson after he was fatally injured in a game against Sheffield Steelers on Saturday.— Sky Sports News (@SkySportsNews) October 30, 2023 „Ég held að leikmenn taki þá ákvörðun um að bera slíka vörn til að börn fylgi fordæmi þeirra,“ bætti Rothwell við. Íshokkí Andlát Mest lesið Ósk pínir Þórdísi til sigurs: „Ég er ekki mamma eða pabbi hennar“ Sport Býður sig óvænt fram til forseta fyrst kvenna Sport Sungu UEFA Mafia og Breiðablik fékk 1,4 milljóna króna sekt Fótbolti Dortmund biðst afsökunar á að hafa gert grín að stamandi áhrifavaldi Fótbolti Littler laug því að hann væri hættur Sport Man. Utd fær tvo til baka: Amorim grínaðist með fundinn með Ratcliffe Enski boltinn Sveindís áberandi í nótt en sofnar í bíó Fótbolti „Hugsa að hann eigi alveg inni einhverja sentímetra, jafnvel tíu“ Sport Sjáðu glæsimark Rashford gegn Newcastle og öll hin Fótbolti Segir að United hafi keypt rangan markvörð: „Aldrei heyrt um hann“ Enski boltinn Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Stjarnan vann háspennuleik gegn HK Valur sótti nauman sigur norður Kristian skoraði og lagði upp í stórsigri gegn fyrrum félögum Tímabilið byrjar vel hjá lærisveinum Guðjóns Vals Framlengir um fimm ár og snýr aftur á morgun Hefur orðið heimsmeistari jafn oft og Usain Bolt Sonur Zidane skiptir um landslið Lítil hvíld hjá Man. City | Við ætlum í fjallgöngu Ósk pínir Þórdísi til sigurs: „Ég er ekki mamma eða pabbi hennar“ Bills byrjar tímabilið með látum Missti níu leikmenn milli tímabila: „Passar mjög vel við aðstoðarþjálfarastarfið“ Man. Utd fær tvo til baka: Amorim grínaðist með fundinn með Ratcliffe „Hugsa að hann eigi alveg inni einhverja sentímetra, jafnvel tíu“ Sungu UEFA Mafia og Breiðablik fékk 1,4 milljóna króna sekt Gylfi skoraði í eina sigri Everton á Anfield á þessari öld Dregið í Meistaradeild: Glódís mætir Íslendingum, Arsenal og Barcelona Sveindís áberandi í nótt en sofnar í bíó Segir að United hafi keypt rangan markvörð: „Aldrei heyrt um hann“ Littler laug því að hann væri hættur Óttast að Amorim verði rekinn ef illa fer gegn Chelsea Sjáðu glæsimark Rashford gegn Newcastle og öll hin Atlético og UEFA rannsaka myndband af hrákanum Dortmund biðst afsökunar á að hafa gert grín að stamandi áhrifavaldi Býður sig óvænt fram til forseta fyrst kvenna Dagskráin í dag: Formúla, fótbolti og golf Potter undir mikilli pressu „Reyndum allt en ekkert gekk upp“ „Hugur fylgdi máli í okkar aðgerðum“ Langfljótastur í fimmtíu mörkin Sjá meira
Hinn 29 ára gamli Johnson skarst illa á hálsi í leik Panthers og Sheffield Steelers í Challenge-bikarnum á laugardaginn var, 28. október. Hann var úrskurðaður látinn á spítala skömmu síðar. Lögreglan hefur gefið frá sér tilkynningu þar sem kemur fram að málið sé enn í rannsókn. Lögreglan hafi mætt á staðinn með sjúkraliðum eftir að maður á þrítugsaldri skarst illa á hálsi. Hann var því miður úrskurðaður látinn skömmu síðar. Lögreglumenn voru áfram á staðnum og héldu áfram rannsókn sinni í gær, sunnudaginn 29. október. Lögreglan er enn að rannsaka kringumstæður og hvað nákvæmlega gerðist. Eitt félag í deildinni hefur þegar skyldað leikmenn og þjálfara til að klæðast „háls-vörn“ í leikjum og á æfingum. Nick Rothwell, fyrrverandi leikmaður og lýsandi á Sky Sports, telur næsta öruggt að önnur lið deildarinnar fylgi því fordæmi. „Ég held þó að það þurfi hreinlega ekki að skikka menn til að klæðast slíkri vörn. Held að leikmenn stígi upp og leiði með fordæmi,“ sagði Rothwell en á Englandi þurfa leikmenn undir 18 ára aldri að klæðast ákveðinni „hálsvörn“ sem verndar menn fari svo að þeir falli á ísinn og einhver klessi á þá. Police are investigating the death of Nottingham Panthers ice hockey player Adam Johnson after he was fatally injured in a game against Sheffield Steelers on Saturday.— Sky Sports News (@SkySportsNews) October 30, 2023 „Ég held að leikmenn taki þá ákvörðun um að bera slíka vörn til að börn fylgi fordæmi þeirra,“ bætti Rothwell við.
Íshokkí Andlát Mest lesið Ósk pínir Þórdísi til sigurs: „Ég er ekki mamma eða pabbi hennar“ Sport Býður sig óvænt fram til forseta fyrst kvenna Sport Sungu UEFA Mafia og Breiðablik fékk 1,4 milljóna króna sekt Fótbolti Dortmund biðst afsökunar á að hafa gert grín að stamandi áhrifavaldi Fótbolti Littler laug því að hann væri hættur Sport Man. Utd fær tvo til baka: Amorim grínaðist með fundinn með Ratcliffe Enski boltinn Sveindís áberandi í nótt en sofnar í bíó Fótbolti „Hugsa að hann eigi alveg inni einhverja sentímetra, jafnvel tíu“ Sport Sjáðu glæsimark Rashford gegn Newcastle og öll hin Fótbolti Segir að United hafi keypt rangan markvörð: „Aldrei heyrt um hann“ Enski boltinn Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Stjarnan vann háspennuleik gegn HK Valur sótti nauman sigur norður Kristian skoraði og lagði upp í stórsigri gegn fyrrum félögum Tímabilið byrjar vel hjá lærisveinum Guðjóns Vals Framlengir um fimm ár og snýr aftur á morgun Hefur orðið heimsmeistari jafn oft og Usain Bolt Sonur Zidane skiptir um landslið Lítil hvíld hjá Man. City | Við ætlum í fjallgöngu Ósk pínir Þórdísi til sigurs: „Ég er ekki mamma eða pabbi hennar“ Bills byrjar tímabilið með látum Missti níu leikmenn milli tímabila: „Passar mjög vel við aðstoðarþjálfarastarfið“ Man. Utd fær tvo til baka: Amorim grínaðist með fundinn með Ratcliffe „Hugsa að hann eigi alveg inni einhverja sentímetra, jafnvel tíu“ Sungu UEFA Mafia og Breiðablik fékk 1,4 milljóna króna sekt Gylfi skoraði í eina sigri Everton á Anfield á þessari öld Dregið í Meistaradeild: Glódís mætir Íslendingum, Arsenal og Barcelona Sveindís áberandi í nótt en sofnar í bíó Segir að United hafi keypt rangan markvörð: „Aldrei heyrt um hann“ Littler laug því að hann væri hættur Óttast að Amorim verði rekinn ef illa fer gegn Chelsea Sjáðu glæsimark Rashford gegn Newcastle og öll hin Atlético og UEFA rannsaka myndband af hrákanum Dortmund biðst afsökunar á að hafa gert grín að stamandi áhrifavaldi Býður sig óvænt fram til forseta fyrst kvenna Dagskráin í dag: Formúla, fótbolti og golf Potter undir mikilli pressu „Reyndum allt en ekkert gekk upp“ „Hugur fylgdi máli í okkar aðgerðum“ Langfljótastur í fimmtíu mörkin Sjá meira