Lögmaður Schumachers tjáir sig: „Snerist alltaf um að vernda einkalíf hans“ Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 31. október 2023 11:31 Michael Schumacher varð sjö sinnum heimsmeistari ökuþóra á glæstum ferli. getty/Clive Mason Lögmaður Michaels Schumacher útskýrir af hverju engin endanleg skýrsla um ástand ökuþórsins fyrrverandi hafi verið opinberuð. Schumacher hefur ekki sést opinberlega síðan hann lenti í alvarlegu skíðaslysi fyrir áratug. Lítið er vitað um ástand hans nema að það er ekki gott. Talið er að Schumacher geti hvorki tjáð sig né gengið. Lögmaður Schumachers, Felix Damm, tjáði sig um þögnina sem hefur ríkt um ástand hans við þýska fjölmiðilinn LTO. „Þetta snerist alltaf um að vernda einkalíf hans. Við íhuguðum hvort endanleg skýrsla um heilsu Michaels væri rétta leiðin að fara,“ sagði Damm. „Málinu hefði samt þá ekki verið lokið því það hefðu alltaf verið nýjar og nýjar upplýsingar að berast og það hefði ekki verið undir fjölskyldunni komið hvenær fjölmiðlaáhuganum myndi ljúka. Þeir gætu tekið skýrsluna aftur og aftur og spurt: hvernig lítur þetta út núna, einum, tveimur eða þremur mánuðum eða árum eftir skilaboðin.“ Damm vitnaði til þess að einstaklingar geti ekki óskað eftir friðhelgi ef upplýsingarnar sem er deilt eða það sem þeir eru spurður um hefur verið deilt opinberlega af þeim sjálfum eða fyrir þeirra hönd. Akstursíþróttir Skíðaslys Michael Schumacher Mest lesið Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Enski boltinn Jóhann í leyfi frá þjálfun Grindavíkurliðsins Körfubolti Alfreð hafði betur gegn Degi í troðfullu húsi Handbolti „Ísland hafi aldrei átt jafn góða möguleika á að komast í undanúrslit“ Handbolti „Gabi vildi ekki gera honum neitt slæmt“ Enski boltinn Svona var stórleikurinn: Átti Liverpool að fá víti? Enski boltinn Rúnar Ingi: „Kæfðu okkar stemningu og völtuðu yfir okkur“ Sport „Algjör karakter og þú lýstir upp hvert sem þú fórst“ Fótbolti Steinar: Virðingarleysi sem smitast Körfubolti Mikael krækti í víti og var grátlega nærri sigri á Milan Fótbolti Fleiri fréttir F1-ökumaður gagnrýndur fyrir vanvirðingu við Schumacher Komst við er hann ræddi Schumacher Þá fáum við að vita meira um líf Schumacher eftir slysið Telur samstarf Hamilton og Ferrari nálgast þolmörk Portúgal í stað Hollands í Formúlu 1 Valin kona ársins í akstursíþróttum á sautján ára afmælisdaginn Stórar breytingar og tímamót hjá Red Bull Heimsmeistarinn vill gleyma því að hann keyri í Formúlu 1 Sjáðu hamaganginn þegar Norris varð heimsmeistari í fyrsta sinn Klökkur Norris: „Ég er ekki að gráta“ Lando Norris er Formúlu 1 heimsmeistari í fyrsta sinn Svona verða Norris, Verstappen eða Piastri heimsmeistarar í dag Verstappen á ráspól og allt opið í lokakeppninni McLaren ætlar að nota heilbrigða skynsemi í ákvörðunum sínum Verstappen fær nýjan liðsfélaga Hótað lífláti eftir mistökin Reiður eftir ásakanir um svindl: „Hversu heilalaus þarftu að vera?“ Sjá meira
Schumacher hefur ekki sést opinberlega síðan hann lenti í alvarlegu skíðaslysi fyrir áratug. Lítið er vitað um ástand hans nema að það er ekki gott. Talið er að Schumacher geti hvorki tjáð sig né gengið. Lögmaður Schumachers, Felix Damm, tjáði sig um þögnina sem hefur ríkt um ástand hans við þýska fjölmiðilinn LTO. „Þetta snerist alltaf um að vernda einkalíf hans. Við íhuguðum hvort endanleg skýrsla um heilsu Michaels væri rétta leiðin að fara,“ sagði Damm. „Málinu hefði samt þá ekki verið lokið því það hefðu alltaf verið nýjar og nýjar upplýsingar að berast og það hefði ekki verið undir fjölskyldunni komið hvenær fjölmiðlaáhuganum myndi ljúka. Þeir gætu tekið skýrsluna aftur og aftur og spurt: hvernig lítur þetta út núna, einum, tveimur eða þremur mánuðum eða árum eftir skilaboðin.“ Damm vitnaði til þess að einstaklingar geti ekki óskað eftir friðhelgi ef upplýsingarnar sem er deilt eða það sem þeir eru spurður um hefur verið deilt opinberlega af þeim sjálfum eða fyrir þeirra hönd.
Akstursíþróttir Skíðaslys Michael Schumacher Mest lesið Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Enski boltinn Jóhann í leyfi frá þjálfun Grindavíkurliðsins Körfubolti Alfreð hafði betur gegn Degi í troðfullu húsi Handbolti „Ísland hafi aldrei átt jafn góða möguleika á að komast í undanúrslit“ Handbolti „Gabi vildi ekki gera honum neitt slæmt“ Enski boltinn Svona var stórleikurinn: Átti Liverpool að fá víti? Enski boltinn Rúnar Ingi: „Kæfðu okkar stemningu og völtuðu yfir okkur“ Sport „Algjör karakter og þú lýstir upp hvert sem þú fórst“ Fótbolti Steinar: Virðingarleysi sem smitast Körfubolti Mikael krækti í víti og var grátlega nærri sigri á Milan Fótbolti Fleiri fréttir F1-ökumaður gagnrýndur fyrir vanvirðingu við Schumacher Komst við er hann ræddi Schumacher Þá fáum við að vita meira um líf Schumacher eftir slysið Telur samstarf Hamilton og Ferrari nálgast þolmörk Portúgal í stað Hollands í Formúlu 1 Valin kona ársins í akstursíþróttum á sautján ára afmælisdaginn Stórar breytingar og tímamót hjá Red Bull Heimsmeistarinn vill gleyma því að hann keyri í Formúlu 1 Sjáðu hamaganginn þegar Norris varð heimsmeistari í fyrsta sinn Klökkur Norris: „Ég er ekki að gráta“ Lando Norris er Formúlu 1 heimsmeistari í fyrsta sinn Svona verða Norris, Verstappen eða Piastri heimsmeistarar í dag Verstappen á ráspól og allt opið í lokakeppninni McLaren ætlar að nota heilbrigða skynsemi í ákvörðunum sínum Verstappen fær nýjan liðsfélaga Hótað lífláti eftir mistökin Reiður eftir ásakanir um svindl: „Hversu heilalaus þarftu að vera?“ Sjá meira