Óvenjuleg íbúð í stórborgarstíl Svava Marín Óskarsdóttir skrifar 31. október 2023 15:19 Íbúðin er 212,6 fermetrar að stærð með allt að 4,5 metra lofthæð. Í Listhúsinu við Engjateig í Laugardalnum er falleg og björt tveggja hæða íbúð til sölu. Eignin er í anda loft-íbúða erlendis sem einkennast af opnum og björtum rýmum með aukinni lofthæð. Ásett verð fyrir eignina er 142 milljónir. Íbúðin er 212,6 fermetrar að stærð með allt að 4,5 metra lofthæð og var hönnuð og skipulögð af Steve Christer, arkitekt hjá Studio Granda. Þar á meðal sérsmíðaðar innréttingar og hillur, svo fátt eitt sé nefnt. Íbúðin er með sérinngangi, á tveimur hæðum með gluggum í þrjár áttir og mjög stórum þakgluggum auk yfirbyggðum opnanlegum suðursvölum. Fasteignaljósmyndun Hátt er til lofts eða allt að 4,5 metra hæð.Fasteignaljósmyndun Eldhús er með parket á gólfi og eldhúskrók. Fasteignaljósmyndun Í lýsingu eignarinnar á fasteignavef Vísis kemur fram að eignin er með sérinngangi, stórum þakgluggum auk yfirbyggðum og opnanlegum suður svölum. Fallegt útsýni er úr stofum yfir garð Ásmundarsafns, að Esjunni og víðar. Íbúðin skiptist í þrjú rúmgóð svefnherbergi, tvö baðherbergi, sjónvarpsrými og bjart og glæsilegt alrými sem samanstendur af stofu og borðstofu. Þaðan er opið inn í rúmgott eldhús með eldhúskrók. Í miðju alrýminu er stór og stæðilegur stálstigi með viðarþrepum sem leiðir upp á efri hæð íbúðarinnar. Fasteignaljósmyndun Sérsmíðaður stálstigi með viðarþrepum leiðir upp á aðra hæð íbúðarinnar.Fasteignaljósmyndun Baðherbergin eru tvö.Fasteignaljósmyndun Fasteignaljósmyndun Herbergin eru hlýleg og mínímalísk.Fasteignaljósmyndun Parketlagt hol á efri hæðinni er rúmgott með aukinni lofthæð.Fasteignaljósmyndun Fasteignaljósmyndun Fasteignamarkaður Hús og heimili Reykjavík Mest lesið Datt í miðri sýningu á Ellý: „Eitt lélegasta fall leikhússögunnar“ Lífið „Þú varst að tala um Klausturmálið!“ Lífið Vilt þú taka þátt í nýjum þætti á Stöð 2? Lífið Óhugnanlegt neyðarlínusímtal: „Hann var bara dáinn“ Lífið Frumsýning á Vísi: Villi Vill fer á kostum í tónlistarmyndbandi Luigi Tónlist Stjörnufans þegar hundruð kíktu á forsýningu Iceguys 2 Bíó og sjónvarp Stúlkan með nálina: Hver gerir svona kvikmynd? Gagnrýni Jay Leno illa leikinn og með lepp Lífið Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Lífið Hrund Gunnsteins kaupir íbúð Viktors Bjarka og Álfrúnar Lífið Fleiri fréttir Jay Leno illa leikinn og með lepp Óhugnanlegt neyðarlínusímtal: „Hann var bara dáinn“ Hrund Gunnsteins kaupir íbúð Viktors Bjarka og Álfrúnar Vilt þú taka þátt í nýjum þætti á Stöð 2? „Þú varst að tala um Klausturmálið!“ Datt í miðri sýningu á Ellý: „Eitt lélegasta fall leikhússögunnar“ Sigraði í alþjóðlegri kokteilakeppni á Kýpur Mikill sigur að geta opnað aftur í Kringlunni Átta ár án áfengis og fíkniefna Flytja frá Bandaríkjunum eftir sigur Trump Svava Rós og Hinrik eiga von á dreng Davíð Lúther og Linda selja sælureitinn með gullfiskum „Laugarnesið hafði mjög mikil áhrif á mig í uppvexti“ Heitasti partýljósmyndari Reykjavíkur stefnir langt Dularfull tíst Dylans vekja furðu Eldræða Sölku Sólar í ráðhúsinu Flotinn og amma Andrea hlutu viðurkenningu Barnaheilla Myndir: Þungt yfir stjörnunum við jarðarför Payne Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Snerti taug leikstjóra Forrest Gump á Kjarvalstofu Ása Steinars og Leo keyptu einbýli í Garðabæ Elín Metta og Sigurður eignuðust stúlku Liam Payne lagður til hinstu hvílu „Finnst þér þetta litlir kjúklingavængir í höndunum á mér?“ Ótrúlegur kvöldmatur Bergs Ebba: „Þetta er gott fyrir heilann“ Hvernig hætti ég að feika það? Fer að sofa klukkan fjögur og getur sveiflast um þrjátíu kíló Sér eftir því að hafa látið stækka á sér rassinn Heiðdís Rós fann ástina í örmum bílasala í New York Erna Mist og Þorleifur keyptu útsýnishæð í Vesturbænum Sjá meira
Íbúðin er 212,6 fermetrar að stærð með allt að 4,5 metra lofthæð og var hönnuð og skipulögð af Steve Christer, arkitekt hjá Studio Granda. Þar á meðal sérsmíðaðar innréttingar og hillur, svo fátt eitt sé nefnt. Íbúðin er með sérinngangi, á tveimur hæðum með gluggum í þrjár áttir og mjög stórum þakgluggum auk yfirbyggðum opnanlegum suðursvölum. Fasteignaljósmyndun Hátt er til lofts eða allt að 4,5 metra hæð.Fasteignaljósmyndun Eldhús er með parket á gólfi og eldhúskrók. Fasteignaljósmyndun Í lýsingu eignarinnar á fasteignavef Vísis kemur fram að eignin er með sérinngangi, stórum þakgluggum auk yfirbyggðum og opnanlegum suður svölum. Fallegt útsýni er úr stofum yfir garð Ásmundarsafns, að Esjunni og víðar. Íbúðin skiptist í þrjú rúmgóð svefnherbergi, tvö baðherbergi, sjónvarpsrými og bjart og glæsilegt alrými sem samanstendur af stofu og borðstofu. Þaðan er opið inn í rúmgott eldhús með eldhúskrók. Í miðju alrýminu er stór og stæðilegur stálstigi með viðarþrepum sem leiðir upp á efri hæð íbúðarinnar. Fasteignaljósmyndun Sérsmíðaður stálstigi með viðarþrepum leiðir upp á aðra hæð íbúðarinnar.Fasteignaljósmyndun Baðherbergin eru tvö.Fasteignaljósmyndun Fasteignaljósmyndun Herbergin eru hlýleg og mínímalísk.Fasteignaljósmyndun Parketlagt hol á efri hæðinni er rúmgott með aukinni lofthæð.Fasteignaljósmyndun Fasteignaljósmyndun
Fasteignamarkaður Hús og heimili Reykjavík Mest lesið Datt í miðri sýningu á Ellý: „Eitt lélegasta fall leikhússögunnar“ Lífið „Þú varst að tala um Klausturmálið!“ Lífið Vilt þú taka þátt í nýjum þætti á Stöð 2? Lífið Óhugnanlegt neyðarlínusímtal: „Hann var bara dáinn“ Lífið Frumsýning á Vísi: Villi Vill fer á kostum í tónlistarmyndbandi Luigi Tónlist Stjörnufans þegar hundruð kíktu á forsýningu Iceguys 2 Bíó og sjónvarp Stúlkan með nálina: Hver gerir svona kvikmynd? Gagnrýni Jay Leno illa leikinn og með lepp Lífið Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Lífið Hrund Gunnsteins kaupir íbúð Viktors Bjarka og Álfrúnar Lífið Fleiri fréttir Jay Leno illa leikinn og með lepp Óhugnanlegt neyðarlínusímtal: „Hann var bara dáinn“ Hrund Gunnsteins kaupir íbúð Viktors Bjarka og Álfrúnar Vilt þú taka þátt í nýjum þætti á Stöð 2? „Þú varst að tala um Klausturmálið!“ Datt í miðri sýningu á Ellý: „Eitt lélegasta fall leikhússögunnar“ Sigraði í alþjóðlegri kokteilakeppni á Kýpur Mikill sigur að geta opnað aftur í Kringlunni Átta ár án áfengis og fíkniefna Flytja frá Bandaríkjunum eftir sigur Trump Svava Rós og Hinrik eiga von á dreng Davíð Lúther og Linda selja sælureitinn með gullfiskum „Laugarnesið hafði mjög mikil áhrif á mig í uppvexti“ Heitasti partýljósmyndari Reykjavíkur stefnir langt Dularfull tíst Dylans vekja furðu Eldræða Sölku Sólar í ráðhúsinu Flotinn og amma Andrea hlutu viðurkenningu Barnaheilla Myndir: Þungt yfir stjörnunum við jarðarför Payne Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Snerti taug leikstjóra Forrest Gump á Kjarvalstofu Ása Steinars og Leo keyptu einbýli í Garðabæ Elín Metta og Sigurður eignuðust stúlku Liam Payne lagður til hinstu hvílu „Finnst þér þetta litlir kjúklingavængir í höndunum á mér?“ Ótrúlegur kvöldmatur Bergs Ebba: „Þetta er gott fyrir heilann“ Hvernig hætti ég að feika það? Fer að sofa klukkan fjögur og getur sveiflast um þrjátíu kíló Sér eftir því að hafa látið stækka á sér rassinn Heiðdís Rós fann ástina í örmum bílasala í New York Erna Mist og Þorleifur keyptu útsýnishæð í Vesturbænum Sjá meira