Tvö rauð og Mané hetja Al-Nassr gegn lærisveinum Gerrards Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 31. október 2023 20:10 Sadio Mané skoraði markið sem skaut Al-Nassr í átta liða úrslit. Yasser Bakhsh/Getty Images Sadio Mané reyndist hetja Al-Nassr er liðið tók á móti Steven Gerrard og lærisveinum hans í Al-Ettifaq í sádi-arabíska Konungsbikarnum í knattspyrnu í kvöld. Lokatölur 1-0 eftir framlengdan leik og Al-Nassr því á leið í átta liða úrslit. Mikil töf varð á fyrri hálfleik vegna meiðsla og því var langur uppbótartími áður en liðin fengu að ganga til búningsherbergja. Á elleftu mínútu uppbótartímans dró loksins til tíðinda þegar Anderson Talisca, leikmaður Al-Nassr, fékk að líta bein rautt spjald og heimamenn þurftu því að leika seinni hálfleikinn manni færri. Heimamenn héldu þó út og þegar fór að styttast í að grípa þyrfti til framlengingar fékk Ali Abdullah Hazzazi að líta beint rautt spjald í liði gestanna. Hazzazi nældi sér í rauða spjaldið á 89. mínútu og því var jafnt í liðum þegar komið var að framlenginunni. Þar reyndist Sadio Mané hetja heimamanna er hann kom boltanum í netið á 107. mínútu leiksins. Reyndist það eina mark leiksins og niðurstaðan því 1-0 sigur Al-Nassr sem er á leið í átta liða úrslit, en Al-Ettifaq er úr leik. Sadio Mané scoring in the 107th minute to knock Jordan Henderson and Al-Ettifaq out of the King Cup of Champions 🙃 pic.twitter.com/9qphoHqqJQ— B/R Football (@brfootball) October 31, 2023 Sádiarabíski boltinn Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Sport Látnir æfa á jóladag Enski boltinn Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Fótbolti Beint af HM á sjúkrahús vegna sjaldgæfs taugasjúkdóms Sport Salah sló þrjú met í dag Fótbolti Logi frá FH til Króatíu Fótbolti Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Golf Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Fótbolti Fleiri fréttir „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Logi frá FH til Króatíu Rashford á lausu yfir jólin Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Sara Björk á skotskónum í Sádi-Arabíu Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Saka yfirgaf Selhurst Park á hækjum Bellingham tryggði Sunderland sigurinn Atletico rændi sigrinum í blálokin Juric tekinn við Southampton Arsenal valtaði yfir Crystal Palace Isak með þrennu í stórsigri Newcastle Haaland: Ég hef ekki verið nógu góður Gumma komin heim eftir átta ára fjarveru Guardiola: Við erum í vandræðum með að skora Sjá meira
Mikil töf varð á fyrri hálfleik vegna meiðsla og því var langur uppbótartími áður en liðin fengu að ganga til búningsherbergja. Á elleftu mínútu uppbótartímans dró loksins til tíðinda þegar Anderson Talisca, leikmaður Al-Nassr, fékk að líta bein rautt spjald og heimamenn þurftu því að leika seinni hálfleikinn manni færri. Heimamenn héldu þó út og þegar fór að styttast í að grípa þyrfti til framlengingar fékk Ali Abdullah Hazzazi að líta beint rautt spjald í liði gestanna. Hazzazi nældi sér í rauða spjaldið á 89. mínútu og því var jafnt í liðum þegar komið var að framlenginunni. Þar reyndist Sadio Mané hetja heimamanna er hann kom boltanum í netið á 107. mínútu leiksins. Reyndist það eina mark leiksins og niðurstaðan því 1-0 sigur Al-Nassr sem er á leið í átta liða úrslit, en Al-Ettifaq er úr leik. Sadio Mané scoring in the 107th minute to knock Jordan Henderson and Al-Ettifaq out of the King Cup of Champions 🙃 pic.twitter.com/9qphoHqqJQ— B/R Football (@brfootball) October 31, 2023
Sádiarabíski boltinn Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Sport Látnir æfa á jóladag Enski boltinn Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Fótbolti Beint af HM á sjúkrahús vegna sjaldgæfs taugasjúkdóms Sport Salah sló þrjú met í dag Fótbolti Logi frá FH til Króatíu Fótbolti Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Golf Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Fótbolti Fleiri fréttir „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Logi frá FH til Króatíu Rashford á lausu yfir jólin Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Sara Björk á skotskónum í Sádi-Arabíu Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Saka yfirgaf Selhurst Park á hækjum Bellingham tryggði Sunderland sigurinn Atletico rændi sigrinum í blálokin Juric tekinn við Southampton Arsenal valtaði yfir Crystal Palace Isak með þrennu í stórsigri Newcastle Haaland: Ég hef ekki verið nógu góður Gumma komin heim eftir átta ára fjarveru Guardiola: Við erum í vandræðum með að skora Sjá meira