Strákarnir í Lokasókninni fengu sér majónes út í kaffið Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 1. nóvember 2023 10:30 Henry Birgir Gunnarsson setur majónes út í kaffið og Eiríkur Stefán Ásgeirsson fylgist spenntur með. S2 Sport Nýliðinn Will Levis fékk loksins að spila sinn fyrsta leik í áttundu viku NFL tímabilsins og hann nýtti langþráð tækifæri sitt frábærlega. Levis gaf fjórar snertimarkssendingar í sigri Tennessee Titans og gaf fleiri slíkar sendingar en aðalleikstjórnandinn, Ryan Tannehill, hafði náð allt tímabilið til þessa. Strákarnir í Lokasókninni fóru að sjálfsögðu yfir frammistöðu nýliðans. „Will Levis flottur en áður en hann blómstraði í þessum leik þá var Will Levis frægur fyrir um öll Bandaríkin fyrir þetta hérna,“ sagði Henry Birgir Gunnarsson, umsjónarmaður þáttarins að þessu sinni. Hann sýndi myndband af Levis að setja majónes í kaffið sitt. „Þetta er náttúrulega bilað segja margir. Við erum með Hellmann's majónesið. Við erum með ferskt kaffi. Við ætlum að taka Will Levis á þetta,“ sagði Henry. „Það hefur enginn af okkur prófað þetta. Að setja Hellmann's majónes í kaffið,“ sagði Henry. „Þetta er bara svona þáttur. Lokasóknin er svona þáttur,“ sagði Eiríkur Stefán Ásgeirsson léttur. „Við erum komnir í sjötíu mínútur. Við erum komnir í ógeðisdrykkinn. Ég held að ég hafi aldrei verið jafnstressaður á ævinni,“ sagði Magnús Sigurjón Guðmundsson, betur þekktur sem Maggi Peran. „Svo þarf að hræra í þessu eins og Will Levis gerir. Það er viðbjóður að sjá þetta,“ sagði Henry. Það má sjá strákana prófa kaffi með majónesi hér fyrir neðan. Klippa: Lokasóknin: Majónes út í kaffið að hætti Will Levis NFL Lokasóknin Mest lesið Þorsteinn Roy fyrstur í mark annað árið í röð Sport Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Íslenski boltinn Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Íslenski boltinn Sigurvegarinn Þorsteinn: „Það má ekki á Íslandi“ Sport „Síðasti leggurinn var helvíti þungur“ Sport „Þorsteinn er allt of lengi að bregðast við“ Fótbolti Hvaðan koma peningarnir sem Tottenham er að eyða? Fótbolti Doncic fékk að vita af sölunni en ekki LeBron Körfubolti „Nýtti reynsluna úr vindinum heima til að halda þolinmæði“ Golf Elín Jóna ólétt og verður ekki með á HM Handbolti Fleiri fréttir Landslið Íslands í golfi gerði það gott á EM Í beinni: Pólland - Danmörk | Bæði lið í leit að fyrstu stigunum Í beinni: Svíþjóð - Þýskaland | Úrslitaleikur um efsta sætið Þór fer upp í umspilssæti Arnór Sigurðsson hafði betur í Íslendingaslagnum Rústaði úrslitunum á Wimbledon „Síðasti leggurinn var helvíti þungur“ Njarðvík slapp með stig frá Húsavík Sigurvegarinn Þorsteinn: „Það má ekki á Íslandi“ Onana frá næstu vikurnar Stjarna Cavs trúlofuð Grammy verðlaunahafa Doncic fékk að vita af sölunni en ekki LeBron Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Ánægður með Arnar og er klár í haustið Skellur í fyrsta leik hjá guttunum okkar „Þorsteinn er allt of lengi að bregðast við“ Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Diljá Ýr búin að semja við Brann Þorsteinn Roy fyrstur í mark annað árið í röð Ísköld Clark stýrði sókninni eins og hershöfðingi Hvaðan koma peningarnir sem Tottenham er að eyða? „Nýtti reynsluna úr vindinum heima til að halda þolinmæði“ Líkti Cooper Flagg við Kobe Bryant Dagskráin í dag: Meira, meira golf Elín Jóna ólétt og verður ekki með á HM „Hrædd um að við séum að dragast aftur úr“ Óttar Magnús færir sig um set á Ítalíu Topplið ÍR tapaði þremur mikilvægum stigum Kærkominn endurkomusigur Grindvíkinga Liverpool leggur númerið hans Jota á hilluna að eilífu Sjá meira
Levis gaf fjórar snertimarkssendingar í sigri Tennessee Titans og gaf fleiri slíkar sendingar en aðalleikstjórnandinn, Ryan Tannehill, hafði náð allt tímabilið til þessa. Strákarnir í Lokasókninni fóru að sjálfsögðu yfir frammistöðu nýliðans. „Will Levis flottur en áður en hann blómstraði í þessum leik þá var Will Levis frægur fyrir um öll Bandaríkin fyrir þetta hérna,“ sagði Henry Birgir Gunnarsson, umsjónarmaður þáttarins að þessu sinni. Hann sýndi myndband af Levis að setja majónes í kaffið sitt. „Þetta er náttúrulega bilað segja margir. Við erum með Hellmann's majónesið. Við erum með ferskt kaffi. Við ætlum að taka Will Levis á þetta,“ sagði Henry. „Það hefur enginn af okkur prófað þetta. Að setja Hellmann's majónes í kaffið,“ sagði Henry. „Þetta er bara svona þáttur. Lokasóknin er svona þáttur,“ sagði Eiríkur Stefán Ásgeirsson léttur. „Við erum komnir í sjötíu mínútur. Við erum komnir í ógeðisdrykkinn. Ég held að ég hafi aldrei verið jafnstressaður á ævinni,“ sagði Magnús Sigurjón Guðmundsson, betur þekktur sem Maggi Peran. „Svo þarf að hræra í þessu eins og Will Levis gerir. Það er viðbjóður að sjá þetta,“ sagði Henry. Það má sjá strákana prófa kaffi með majónesi hér fyrir neðan. Klippa: Lokasóknin: Majónes út í kaffið að hætti Will Levis
NFL Lokasóknin Mest lesið Þorsteinn Roy fyrstur í mark annað árið í röð Sport Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Íslenski boltinn Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Íslenski boltinn Sigurvegarinn Þorsteinn: „Það má ekki á Íslandi“ Sport „Síðasti leggurinn var helvíti þungur“ Sport „Þorsteinn er allt of lengi að bregðast við“ Fótbolti Hvaðan koma peningarnir sem Tottenham er að eyða? Fótbolti Doncic fékk að vita af sölunni en ekki LeBron Körfubolti „Nýtti reynsluna úr vindinum heima til að halda þolinmæði“ Golf Elín Jóna ólétt og verður ekki með á HM Handbolti Fleiri fréttir Landslið Íslands í golfi gerði það gott á EM Í beinni: Pólland - Danmörk | Bæði lið í leit að fyrstu stigunum Í beinni: Svíþjóð - Þýskaland | Úrslitaleikur um efsta sætið Þór fer upp í umspilssæti Arnór Sigurðsson hafði betur í Íslendingaslagnum Rústaði úrslitunum á Wimbledon „Síðasti leggurinn var helvíti þungur“ Njarðvík slapp með stig frá Húsavík Sigurvegarinn Þorsteinn: „Það má ekki á Íslandi“ Onana frá næstu vikurnar Stjarna Cavs trúlofuð Grammy verðlaunahafa Doncic fékk að vita af sölunni en ekki LeBron Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Ánægður með Arnar og er klár í haustið Skellur í fyrsta leik hjá guttunum okkar „Þorsteinn er allt of lengi að bregðast við“ Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Diljá Ýr búin að semja við Brann Þorsteinn Roy fyrstur í mark annað árið í röð Ísköld Clark stýrði sókninni eins og hershöfðingi Hvaðan koma peningarnir sem Tottenham er að eyða? „Nýtti reynsluna úr vindinum heima til að halda þolinmæði“ Líkti Cooper Flagg við Kobe Bryant Dagskráin í dag: Meira, meira golf Elín Jóna ólétt og verður ekki með á HM „Hrædd um að við séum að dragast aftur úr“ Óttar Magnús færir sig um set á Ítalíu Topplið ÍR tapaði þremur mikilvægum stigum Kærkominn endurkomusigur Grindvíkinga Liverpool leggur númerið hans Jota á hilluna að eilífu Sjá meira