Stjörnur landsins eins og þú hefur aldrei séð þær fyrr Svava Marín Óskarsdóttir skrifar 1. nóvember 2023 17:00 Stjörnur landsins létu sig ekki vanta í gleðina í gær og birtu myndir af afrakstrinum á samfélagmiðlum. Samsett Hrekkjavakan fór fram með pompi og prakt víðs vegar um landið þar sem heilu hverfin voru skreytt í anda hátíðarinnar. Ungir jafnt sem aldnir klæddu sig upp í allra kvikinda líki og gengu húsanna á milli í von um sælgæti. Stjörnur landsins létu sig ekki vanta í gleðina og birtu myndir af afrakstrinum á samfélagmiðlum. Stjörnustríðs-þema Katrín Edda Þorsteinsdóttir, áhrifavaldur og verkfræðingur, og fjölskylda hennar klæddu sig upp sem karakterar úr Star Wars. Elísa Eyþóra stal klárlega senunni sem krúttlegur Baby Yoda. „Stjörnustríðs halloween-þema á okkur því Elísa Eyþóra getur bara verið krútt ekki creepy og ég tek auðvitað öll tilefni að klæða barnið mitt í búning. Keypti fyrst Baby Yoda búninginn á Elísu og svo fylgdi hitt einhvern veginn óvart líka með og here we are öll sömul,“ segir Katín Edda. Katrín Edda View this post on Instagram A post shared by Katrin Edda (@katrinedda) „Gló-Magnaða?“ Tónlistarkonan Bríet birti mynd af sér á samfélagmiðlum úr tökum Idol stjörnuleitar, þar sem hún klæddist þröngum heilgalla með appelsínugula hárkollu. Bríet „Gló Magnaða?“ skrifar Bríet við myndirnar. Hún líkist teiknimyndapersónunni, Kim Possible eða Gló Mögnuðu. View this post on Instagram A post shared by BRI ET (@brietelfar) Mægður í stíl Guðrún Árný Karlsdóttir tónlistarkona og dóttir hennar fóru eins klæddar út í daginn í gær. View this post on Instagram A post shared by Guðru n A rny Karlsdo ttir (@gudrunarnykarls) Pétur Pan stal senunni Tara Sif Birgisdóttir, dansari og fasteignasali, og fjölskylda hennar klæddu sig upp sem persónur úr teiknimyndinni Pétur Pan. Skellibjalla, Kobbi kló og litli Pétur Pan. Tara Sif View this post on Instagram A post shared by Tara Sif Birgisdo ttir (@tarasifbirgis) Ógnvekjandi trúður Birgitta Haukdal tónlistarkona brá sér í líki trúðs. Birgitta Haukdal View this post on Instagram A post shared by BIRGITTA HAUKDAL (@birgittahaukdal) Vampíru fjölskylda Hörður Björgvin Magnússon, knattspyrnumaður, unnusta hans, Móeiður Lárusdóttir og dætur þeirra tvær breyttust í vampírufjölskyldu í gærkvöldi. Fjölskyldan bauð til veislu sem var hin glæsilegasta þar sem veitingar og skreytingar voru í anda hátíðarinnar. Móeiður Lárusdóttir View this post on Instagram A post shared by Móeiður Lárusdóttir (@moeidur) Fáklædd hjúkka Malín Agla Kristjánsdóttir, einkaþjálfari og dansari, brá sér í hlutverk hjúkrunarfræðings, þó ögn fáklæddari en gengur og gerist. Ólafur Alexander View this post on Instagram A post shared by Malín Agla (@malinagla) Rokkara vampíra Elín Ey tónlistarkona klæddist sig upp sem vampíra. Elín Ey Árlegt partý Steinda Sigrún Sigurðardóttir, förðunarfræðingur og unnusta Steinþórs Hróars Steinþórssonar, þekktur sem Steindi Jr., héldu árlegt hrekkjavökupartí. Sigrún klæddi sig upp sem kona á þriðju vaktinni en Steindi var prumpu blaðra. Sigrún Sig. „Þriðja vaktin,“ skrifaði Sigrún við mynd af sér þar sem hún klæddist slopp með rúllur í hárinu og þvottabala í fanginu. View this post on Instagram A post shared by Sigrún Sig (@sirenasig) Hrekkjavaka Ástin og lífið Tengdar fréttir Rúrik meðal gesta í klikkuðu partý hjá Heidi Klum Rúrik Gíslason, athafnamaður og fyrirsæta, lagði land undir fót og mætti í árlegt Hrekkjavökupartí stórfyrirsætunnar Heidi Klum á næturklúbbnum Marquee í New York í gærkvöldi. 1. nóvember 2023 11:24 Mest lesið Fær stóru tíðindin á sama tíma og við hin Lífið Sagt að koma strax upp á bráðamótttöku Lífið Myndaveisla: Fegurstu fljóð Vesturbæjarins blótuðu þorrann Lífið Baldoni birtir myndband af tökum á umdeildu atriði Lífið Fimmtíu milljón króna hækkun eftir umfangsmiklar endurbætur Lífið Ástfangin í eitt ár og flutt inn saman Lífið Harry fær afsökunarbeiðni Lífið Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Lífið Myndaveisla: Dansað fram á nótt á þorrablóti Keflavíkur Lífið Meintur stuldur á borð RÚV Lífið Fleiri fréttir Ástfangin í eitt ár og flutt inn saman Fimmtíu milljón króna hækkun eftir umfangsmiklar endurbætur Sagt að koma strax upp á bráðamótttöku Harry fær afsökunarbeiðni Baldoni birtir myndband af tökum á umdeildu atriði Myndaveisla: Fegurstu fljóð Vesturbæjarins blótuðu þorrann Fær stóru tíðindin á sama tíma og við hin Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Kennir óprúttnum aðila um Instagram aðförina að eiginkonunni Meintur stuldur á borð RÚV Myndaveisla: Dansað fram á nótt á þorrablóti Keflavíkur Fyrsta samfélagsmiðlastjarna Íslands: „Ert þú að segja að ég sé feitur?“ Heiðar Logi og Anný orðin foreldrar Guðni og Margrét selja svansvottaða eign á Selfossi „Að maður geti gert allt sjálfur hefur kennt mér margt“ Brunabjallan fór í gang í miðjum fréttatíma Risa endurkoma eftir áratug í dvala Kúrekarnir tóku völdin í Grafarvogi Hugsaðu þig tvisvar um áður en þú svarar Frúnni í Hamborg Fimmtán árum fagnað í sólinni Þetta hafði fólk að segja eftir lokaþáttinn af Vigdísi Ofsafengin sjálfsrækt getur reynst stórskaðleg Kjartan og Tekla tækla yfirþyngd og orkuleysi Hommalegasta blómabúðin opnuð með stæl Stjörnulífið: Menningarsjokk í Vesturbænum og öskrandi á Tene Einföld atriði fyrir aukna vellíðan í skammdeginu Hera gerir upp skítkastið: Lágværi meirihlutinn jafn sekur og háværi minnihlutinn Þéna töluvert þrátt fyrir að vera ekki til Krakkatían: Grænland, galdrakarl og Greppikló Grundvallarmisskilnings gæti um þaksvalir á Íslandi Sjá meira
Stjörnustríðs-þema Katrín Edda Þorsteinsdóttir, áhrifavaldur og verkfræðingur, og fjölskylda hennar klæddu sig upp sem karakterar úr Star Wars. Elísa Eyþóra stal klárlega senunni sem krúttlegur Baby Yoda. „Stjörnustríðs halloween-þema á okkur því Elísa Eyþóra getur bara verið krútt ekki creepy og ég tek auðvitað öll tilefni að klæða barnið mitt í búning. Keypti fyrst Baby Yoda búninginn á Elísu og svo fylgdi hitt einhvern veginn óvart líka með og here we are öll sömul,“ segir Katín Edda. Katrín Edda View this post on Instagram A post shared by Katrin Edda (@katrinedda) „Gló-Magnaða?“ Tónlistarkonan Bríet birti mynd af sér á samfélagmiðlum úr tökum Idol stjörnuleitar, þar sem hún klæddist þröngum heilgalla með appelsínugula hárkollu. Bríet „Gló Magnaða?“ skrifar Bríet við myndirnar. Hún líkist teiknimyndapersónunni, Kim Possible eða Gló Mögnuðu. View this post on Instagram A post shared by BRI ET (@brietelfar) Mægður í stíl Guðrún Árný Karlsdóttir tónlistarkona og dóttir hennar fóru eins klæddar út í daginn í gær. View this post on Instagram A post shared by Guðru n A rny Karlsdo ttir (@gudrunarnykarls) Pétur Pan stal senunni Tara Sif Birgisdóttir, dansari og fasteignasali, og fjölskylda hennar klæddu sig upp sem persónur úr teiknimyndinni Pétur Pan. Skellibjalla, Kobbi kló og litli Pétur Pan. Tara Sif View this post on Instagram A post shared by Tara Sif Birgisdo ttir (@tarasifbirgis) Ógnvekjandi trúður Birgitta Haukdal tónlistarkona brá sér í líki trúðs. Birgitta Haukdal View this post on Instagram A post shared by BIRGITTA HAUKDAL (@birgittahaukdal) Vampíru fjölskylda Hörður Björgvin Magnússon, knattspyrnumaður, unnusta hans, Móeiður Lárusdóttir og dætur þeirra tvær breyttust í vampírufjölskyldu í gærkvöldi. Fjölskyldan bauð til veislu sem var hin glæsilegasta þar sem veitingar og skreytingar voru í anda hátíðarinnar. Móeiður Lárusdóttir View this post on Instagram A post shared by Móeiður Lárusdóttir (@moeidur) Fáklædd hjúkka Malín Agla Kristjánsdóttir, einkaþjálfari og dansari, brá sér í hlutverk hjúkrunarfræðings, þó ögn fáklæddari en gengur og gerist. Ólafur Alexander View this post on Instagram A post shared by Malín Agla (@malinagla) Rokkara vampíra Elín Ey tónlistarkona klæddist sig upp sem vampíra. Elín Ey Árlegt partý Steinda Sigrún Sigurðardóttir, förðunarfræðingur og unnusta Steinþórs Hróars Steinþórssonar, þekktur sem Steindi Jr., héldu árlegt hrekkjavökupartí. Sigrún klæddi sig upp sem kona á þriðju vaktinni en Steindi var prumpu blaðra. Sigrún Sig. „Þriðja vaktin,“ skrifaði Sigrún við mynd af sér þar sem hún klæddist slopp með rúllur í hárinu og þvottabala í fanginu. View this post on Instagram A post shared by Sigrún Sig (@sirenasig)
Hrekkjavaka Ástin og lífið Tengdar fréttir Rúrik meðal gesta í klikkuðu partý hjá Heidi Klum Rúrik Gíslason, athafnamaður og fyrirsæta, lagði land undir fót og mætti í árlegt Hrekkjavökupartí stórfyrirsætunnar Heidi Klum á næturklúbbnum Marquee í New York í gærkvöldi. 1. nóvember 2023 11:24 Mest lesið Fær stóru tíðindin á sama tíma og við hin Lífið Sagt að koma strax upp á bráðamótttöku Lífið Myndaveisla: Fegurstu fljóð Vesturbæjarins blótuðu þorrann Lífið Baldoni birtir myndband af tökum á umdeildu atriði Lífið Fimmtíu milljón króna hækkun eftir umfangsmiklar endurbætur Lífið Ástfangin í eitt ár og flutt inn saman Lífið Harry fær afsökunarbeiðni Lífið Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Lífið Myndaveisla: Dansað fram á nótt á þorrablóti Keflavíkur Lífið Meintur stuldur á borð RÚV Lífið Fleiri fréttir Ástfangin í eitt ár og flutt inn saman Fimmtíu milljón króna hækkun eftir umfangsmiklar endurbætur Sagt að koma strax upp á bráðamótttöku Harry fær afsökunarbeiðni Baldoni birtir myndband af tökum á umdeildu atriði Myndaveisla: Fegurstu fljóð Vesturbæjarins blótuðu þorrann Fær stóru tíðindin á sama tíma og við hin Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Kennir óprúttnum aðila um Instagram aðförina að eiginkonunni Meintur stuldur á borð RÚV Myndaveisla: Dansað fram á nótt á þorrablóti Keflavíkur Fyrsta samfélagsmiðlastjarna Íslands: „Ert þú að segja að ég sé feitur?“ Heiðar Logi og Anný orðin foreldrar Guðni og Margrét selja svansvottaða eign á Selfossi „Að maður geti gert allt sjálfur hefur kennt mér margt“ Brunabjallan fór í gang í miðjum fréttatíma Risa endurkoma eftir áratug í dvala Kúrekarnir tóku völdin í Grafarvogi Hugsaðu þig tvisvar um áður en þú svarar Frúnni í Hamborg Fimmtán árum fagnað í sólinni Þetta hafði fólk að segja eftir lokaþáttinn af Vigdísi Ofsafengin sjálfsrækt getur reynst stórskaðleg Kjartan og Tekla tækla yfirþyngd og orkuleysi Hommalegasta blómabúðin opnuð með stæl Stjörnulífið: Menningarsjokk í Vesturbænum og öskrandi á Tene Einföld atriði fyrir aukna vellíðan í skammdeginu Hera gerir upp skítkastið: Lágværi meirihlutinn jafn sekur og háværi minnihlutinn Þéna töluvert þrátt fyrir að vera ekki til Krakkatían: Grænland, galdrakarl og Greppikló Grundvallarmisskilnings gæti um þaksvalir á Íslandi Sjá meira
Rúrik meðal gesta í klikkuðu partý hjá Heidi Klum Rúrik Gíslason, athafnamaður og fyrirsæta, lagði land undir fót og mætti í árlegt Hrekkjavökupartí stórfyrirsætunnar Heidi Klum á næturklúbbnum Marquee í New York í gærkvöldi. 1. nóvember 2023 11:24