Ronaldo bað um að dómara yrði skipt út af Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 2. nóvember 2023 13:31 Dómari, skipting. Cristiano Ronaldo var langt frá því að vera sáttur við dómara leiksins Al-Nassr og Al-Ettifaq og bað um að honum yrði skipt af velli. Al-Nassr vann leikinn, 1-0, í sextán liða úrslitum sádiarabíska konungsbikarsins en Ronaldo var samt hinn ósáttasti á meðan honum stóð. Hann fékk til að mynda gult spjald í fyrri hálfleik fyrir mótmæli. Í uppbótartíma fyrri hálfleiks skoraði Brasilíumaðurinn Talisca fyrir Al-Nassr. Markið var hins vegar dæmt af eftir skoðun á myndbandi þar sem Ronaldo var rangstæður. Portúgalinn hafði lítinn húmor fyrir þessari ákvörðun, gaf merki um skiptingu og benti svo á dómarann, hinn síleska Piero Maza. : @Nfcdiario pic.twitter.com/FCmTQ6ovI1— DIARIO MEDIA (@DiarioMedi_a) October 31, 2023 Hann fékk ósk sína þó ekki uppfyllta og ekki kættist hann augnabliki síðar þegar Talisca var rekinn af velli fyrir olnbogaskot. Jafnt varð í liðum á 89. mínútu þegar Ali Abdullah Hazzazi, leikmaður Al-Ettifaq, fékk rautt spjald. Bæði lið voru því með tíu leikmenn inn á í framlengingunni þar sem úrslit leiksins réðust. Sadio Mané reyndist hetja Al-Nassr en hann skoraði eina mark leiksins á 107. mínútu og tryggði liðinu sæti í átta liða úrslitum konungsbikarsins. Sádiarabíski boltinn Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti Látnir æfa á jóladag Enski boltinn Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Sport Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Fótbolti Beint af HM á sjúkrahús vegna sjaldgæfs taugasjúkdóms Sport Logi frá FH til Króatíu Fótbolti Salah sló þrjú met í dag Fótbolti Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Fótbolti Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Golf Fleiri fréttir Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Logi frá FH til Króatíu Rashford á lausu yfir jólin Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Sara Björk á skotskónum í Sádi-Arabíu Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Saka yfirgaf Selhurst Park á hækjum Bellingham tryggði Sunderland sigurinn Atletico rændi sigrinum í blálokin Juric tekinn við Southampton Arsenal valtaði yfir Crystal Palace Isak með þrennu í stórsigri Newcastle Haaland: Ég hef ekki verið nógu góður Gumma komin heim eftir átta ára fjarveru Sjá meira
Al-Nassr vann leikinn, 1-0, í sextán liða úrslitum sádiarabíska konungsbikarsins en Ronaldo var samt hinn ósáttasti á meðan honum stóð. Hann fékk til að mynda gult spjald í fyrri hálfleik fyrir mótmæli. Í uppbótartíma fyrri hálfleiks skoraði Brasilíumaðurinn Talisca fyrir Al-Nassr. Markið var hins vegar dæmt af eftir skoðun á myndbandi þar sem Ronaldo var rangstæður. Portúgalinn hafði lítinn húmor fyrir þessari ákvörðun, gaf merki um skiptingu og benti svo á dómarann, hinn síleska Piero Maza. : @Nfcdiario pic.twitter.com/FCmTQ6ovI1— DIARIO MEDIA (@DiarioMedi_a) October 31, 2023 Hann fékk ósk sína þó ekki uppfyllta og ekki kættist hann augnabliki síðar þegar Talisca var rekinn af velli fyrir olnbogaskot. Jafnt varð í liðum á 89. mínútu þegar Ali Abdullah Hazzazi, leikmaður Al-Ettifaq, fékk rautt spjald. Bæði lið voru því með tíu leikmenn inn á í framlengingunni þar sem úrslit leiksins réðust. Sadio Mané reyndist hetja Al-Nassr en hann skoraði eina mark leiksins á 107. mínútu og tryggði liðinu sæti í átta liða úrslitum konungsbikarsins.
Sádiarabíski boltinn Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti Látnir æfa á jóladag Enski boltinn Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Sport Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Fótbolti Beint af HM á sjúkrahús vegna sjaldgæfs taugasjúkdóms Sport Logi frá FH til Króatíu Fótbolti Salah sló þrjú met í dag Fótbolti Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Fótbolti Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Golf Fleiri fréttir Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Logi frá FH til Króatíu Rashford á lausu yfir jólin Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Sara Björk á skotskónum í Sádi-Arabíu Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Saka yfirgaf Selhurst Park á hækjum Bellingham tryggði Sunderland sigurinn Atletico rændi sigrinum í blálokin Juric tekinn við Southampton Arsenal valtaði yfir Crystal Palace Isak með þrennu í stórsigri Newcastle Haaland: Ég hef ekki verið nógu góður Gumma komin heim eftir átta ára fjarveru Sjá meira