Geimfarinn Ken Mattingly látinn Atli Ísleifsson skrifar 3. nóvember 2023 07:55 Ken Mattingly fór á sporbaug um tunglið í Apollo 16 leiðangrinum 1972. NASA Bandaríski geimfarinn T. Ken Mattingly, sem fór á sporbaug um tunglið í Apollo 16 árið 1972 og gegndi lykilhlutverki í björgunaraðgerðum í Apollo 13-leiðangrinum nokkrum árum fyrr, er látinn. Hann varð 87 ára. Bandaríska geimvísindastofnunin NASA greinir frá því að Mattingly hafi andast síðastliðinn þriðjudag. „Geimfari NASA, TK Mattingly gegndi lykilhlutverki í velgengni Apollo-áætlunar okkar, og geislandi persónuleiki hans mun tryggja að hans verður minnst alla tíð,“ segir í yfirlýsingu NASA. Í kvikmyndinni Apollo 13 frá árinu 1996 fór leikarinn Gary Sinise með hlutverk Mattingly, Tom Hanks með hlutverk Lovell, Bill Paxton með hlutverk Fred Haise og Kevin Bacon með hlutverk Jack Swigert. Mattingly gegndi lykilhlutverki í björgunaraðgerðum Apollo 13-leiðangursins þar sem hann veitti geimförunum ómetanlega ráðgjöf, en hann hafði sjálfur verið þurft að yfirgefa teymið þremur sólarhringum fyrir áætlað geimskot vegna veikinda. With heavy hearts, we bid farewell to @USNavy rear admiral and @NASA astronaut Ken Mattingly. His brave contributions providing critical decisions to rescue the Apollo 13 crew, and serving as a key player in the Apollo and early Shuttle programs will long be remembered. #RIP pic.twitter.com/RRMfQjuxGz— NASA History Office (@NASAhistory) November 2, 2023 Ákveðið var taka Mattingly úr teyminu eftir að hann hafði verið útsettur fyrir mislingum. Fór svo að varaskeifan Jack Swigert tók sæti Mattingly í Apollo 13 sem var skotið á loft 11. apríl 1970. Með Swigert um borð voru þeir Jim Lovell og Fred Haise. Um 56 klukkustundum eftir að Apollo 13 var skotið á loft sprakk súrefnistankur um borð sem varð til þess að annar tankur skemmdist líka. Mattingly veitti félögum sínum dýrmæta ráðgjöf þegar unnið var að því að tryggja að koma þeim óhultum aftur til jarðar. Árið 1972 gafst Mattingly þó annað tækifæri að fara út í geim í Apollo 16. Mattingly stýrði tunglferjunni, en félagar hans í leiðangrinum, þeir John Young og Charles Duke, vörðu þremur sólarhringum á yfirborði tunglsins. Apollo 16 er næstsíðasti leiðangurinn þar lent var á tunglinu. Áður hafði Mattingly verið varaskeifa í bæði Apollo 8 og Apollo 11 leiðöngrunum. Geimurinn Bandaríkin Andlát Tunglið Mest lesið Gert að greiða leigu fyrir afnot af „Hafnarfjarðarhreysinu“ Innlent Engin furða að verkafólk hafi snúið baki við Demókrataflokknum Erlent Vinnan sé seld langt undir kostnaðarverði Innlent Skrifstofustjórinn fær ekki milljónirnar 24 Innlent Óþarfi að skera úr um hvort læknir hafi gerst sekur um gáleysi Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Viðreisn á flugi í nýrri Maskínukönnun Innlent Ríkissjórn Scholz er sprungin Erlent Norðmaður vann 3,7 milljarða, landi hans 1,6 og Íslendingur milljón Innlent Ofsaveður í kortunum norðvestantil og viðvaranir í gildi Veður Fleiri fréttir Vill taka vantraustið fyrir strax Engin furða að verkafólk hafi snúið baki við Demókrataflokknum Ríkissjórn Scholz er sprungin Óskaði Trump til hamingju og ítrekaði friðsamleg valdaskipti Ríkisstjórn Scholz á barmi þess að springa Harris búin að hringja í Trump og undirbýr ávarp Óttast verulegt bakslag á mörgum vígstöðvum Baráttan um Bandaríkin: Donald Trump verður forseti, og hvað svo? Þjóðarleiðtogar kasta kveðju á Trump Trump lýsir yfir sigri: Guð hafi bjargað honum svo hann gæti bjargað Ameríku Andstæðingar þungunarrofs unnu í Flórída Donald Trump forseti á nýjan leik Mikill fögnuður hjá Trump-liðum Repúblikanar ná meirihluta í öldungadeildinni Gætum þurft að bíða í nokkra daga ef ekkert óvænt gerist Netanjahú rekur varnarmálaráðherrann Spurning hvort hræðsluáróður eða jákvæðni nái betur til kjósenda Baráttan um Bandaríkin: Hvað gerist eiginlega í nótt? Mikill viðbúnaður vegna ásakana um svindl í lykilsýslu Arizona Dæmdur í fangelsi fyrir kóranbrennur Vaktin: Forsetakosningar í Bandaríkjunum Bandaríkjamenn ganga að kjörborðinu Útsendarar GRU sagðir hafa sent eldsprengjur með flugvélum Sigurvegarar í keppni Musks ekki valdir af handahófi Pennsylvanía nauðsynleg til að tryggja sigur Réttað yfir átta vegna afhöfðunar kennara í París Rauð veðurviðvörun og 80 flugferðum aflýst eða frestað „Já, maður! Að sjálfsögðu vinnur hann þetta!“ Evrópusamstarf verður að Evrópuvandamáli Forseti Moldóvu hélt velli þrátt fyrir ásakanir um rússnesk afskipti Sjá meira
Bandaríska geimvísindastofnunin NASA greinir frá því að Mattingly hafi andast síðastliðinn þriðjudag. „Geimfari NASA, TK Mattingly gegndi lykilhlutverki í velgengni Apollo-áætlunar okkar, og geislandi persónuleiki hans mun tryggja að hans verður minnst alla tíð,“ segir í yfirlýsingu NASA. Í kvikmyndinni Apollo 13 frá árinu 1996 fór leikarinn Gary Sinise með hlutverk Mattingly, Tom Hanks með hlutverk Lovell, Bill Paxton með hlutverk Fred Haise og Kevin Bacon með hlutverk Jack Swigert. Mattingly gegndi lykilhlutverki í björgunaraðgerðum Apollo 13-leiðangursins þar sem hann veitti geimförunum ómetanlega ráðgjöf, en hann hafði sjálfur verið þurft að yfirgefa teymið þremur sólarhringum fyrir áætlað geimskot vegna veikinda. With heavy hearts, we bid farewell to @USNavy rear admiral and @NASA astronaut Ken Mattingly. His brave contributions providing critical decisions to rescue the Apollo 13 crew, and serving as a key player in the Apollo and early Shuttle programs will long be remembered. #RIP pic.twitter.com/RRMfQjuxGz— NASA History Office (@NASAhistory) November 2, 2023 Ákveðið var taka Mattingly úr teyminu eftir að hann hafði verið útsettur fyrir mislingum. Fór svo að varaskeifan Jack Swigert tók sæti Mattingly í Apollo 13 sem var skotið á loft 11. apríl 1970. Með Swigert um borð voru þeir Jim Lovell og Fred Haise. Um 56 klukkustundum eftir að Apollo 13 var skotið á loft sprakk súrefnistankur um borð sem varð til þess að annar tankur skemmdist líka. Mattingly veitti félögum sínum dýrmæta ráðgjöf þegar unnið var að því að tryggja að koma þeim óhultum aftur til jarðar. Árið 1972 gafst Mattingly þó annað tækifæri að fara út í geim í Apollo 16. Mattingly stýrði tunglferjunni, en félagar hans í leiðangrinum, þeir John Young og Charles Duke, vörðu þremur sólarhringum á yfirborði tunglsins. Apollo 16 er næstsíðasti leiðangurinn þar lent var á tunglinu. Áður hafði Mattingly verið varaskeifa í bæði Apollo 8 og Apollo 11 leiðöngrunum.
Geimurinn Bandaríkin Andlát Tunglið Mest lesið Gert að greiða leigu fyrir afnot af „Hafnarfjarðarhreysinu“ Innlent Engin furða að verkafólk hafi snúið baki við Demókrataflokknum Erlent Vinnan sé seld langt undir kostnaðarverði Innlent Skrifstofustjórinn fær ekki milljónirnar 24 Innlent Óþarfi að skera úr um hvort læknir hafi gerst sekur um gáleysi Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Viðreisn á flugi í nýrri Maskínukönnun Innlent Ríkissjórn Scholz er sprungin Erlent Norðmaður vann 3,7 milljarða, landi hans 1,6 og Íslendingur milljón Innlent Ofsaveður í kortunum norðvestantil og viðvaranir í gildi Veður Fleiri fréttir Vill taka vantraustið fyrir strax Engin furða að verkafólk hafi snúið baki við Demókrataflokknum Ríkissjórn Scholz er sprungin Óskaði Trump til hamingju og ítrekaði friðsamleg valdaskipti Ríkisstjórn Scholz á barmi þess að springa Harris búin að hringja í Trump og undirbýr ávarp Óttast verulegt bakslag á mörgum vígstöðvum Baráttan um Bandaríkin: Donald Trump verður forseti, og hvað svo? Þjóðarleiðtogar kasta kveðju á Trump Trump lýsir yfir sigri: Guð hafi bjargað honum svo hann gæti bjargað Ameríku Andstæðingar þungunarrofs unnu í Flórída Donald Trump forseti á nýjan leik Mikill fögnuður hjá Trump-liðum Repúblikanar ná meirihluta í öldungadeildinni Gætum þurft að bíða í nokkra daga ef ekkert óvænt gerist Netanjahú rekur varnarmálaráðherrann Spurning hvort hræðsluáróður eða jákvæðni nái betur til kjósenda Baráttan um Bandaríkin: Hvað gerist eiginlega í nótt? Mikill viðbúnaður vegna ásakana um svindl í lykilsýslu Arizona Dæmdur í fangelsi fyrir kóranbrennur Vaktin: Forsetakosningar í Bandaríkjunum Bandaríkjamenn ganga að kjörborðinu Útsendarar GRU sagðir hafa sent eldsprengjur með flugvélum Sigurvegarar í keppni Musks ekki valdir af handahófi Pennsylvanía nauðsynleg til að tryggja sigur Réttað yfir átta vegna afhöfðunar kennara í París Rauð veðurviðvörun og 80 flugferðum aflýst eða frestað „Já, maður! Að sjálfsögðu vinnur hann þetta!“ Evrópusamstarf verður að Evrópuvandamáli Forseti Moldóvu hélt velli þrátt fyrir ásakanir um rússnesk afskipti Sjá meira