„Þá voru þetta bara nokkrir karatestrákar“ Valur Páll Eiríksson skrifar 5. nóvember 2023 10:01 Gunnar Nelson segir uppganginn mikinn í MMA hér á landi. Vísir/Vilhelm Bardagakappinn Gunnar Nelson segir blandaðar bardagalistir vera á sífelldri uppleið hér á landi. Hann bíður þess að ungir bardagamenn taki við af honum keflinu. Gunnar hefur verið langfremsti bardagamaður Íslands undanfarin ár og eini Íslendingurinn sem hefur keppt í UFC sem hann hefur gert það við góðan orðstír. Hann segir mikinn uppgang hafa verið í greininni undanfarin ár og að Ísland standi vel á alþjóðavísu. „Klárlega. Núna finnum við fyrir krökkunum sem byrjuðu hjá okkur hafa verið allan tímann. Það er það helsta sem maður finnur. Svo er þetta náttúrulega stigvaxandi íþrótt allsstaðar í heiminum og við finnum fyrir því hérna,“ „Það hefur verið rosalegur uppgangur síðustu ár og við erum mjög þakklát fyrir það. Þegar ég var að byrja fyrir 17 árum var ekkert um að vera. Þá voru þetta bara nokkrir karatestrákar í felló [gamnislag]. Núna erum við með eitt flottasta gym í heiminum.“ Gunnar kveðst þá einnig meðvitaður um sinn þátt í uppganginum og mikilvægi hans sem fyrirmynd fyrir yngri iðkendur. „Það vermir hjartarætur. Mér finnst mjög gaman að geta verið fyrirmynd fyrir þessa stráka og ég held það skipti miklu máli þegar við erum að eitthvað byggja upp. Að það sé einhver sem brautryðjandi. Það gefur rosa mikið fyrir gymið að einhver sé einhver að keppa á hæsta stigi í heiminum. Það munar mjög miklu. Svo fer vonandi að koma að því að þessir drengir fari að taka við keflinu,“ Viðtalið við Gunnar má sjá í spilaranum að ofan. MMA Mest lesið Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika Enski boltinn Nýr Etihad leikvangur hinum megin við Atlantshafið Fótbolti NFL varar leikmenn deildarinnar við glæpahópum Sport Alexia Putellas með sitt tvö hundruðasta mark fyrir Barcelona Fótbolti Aron og Bjarki fögnuðu sigri gegn Viktori Gísla Handbolti „Sá sem lak þessu er skíthæll“ Körfubolti Guardiola samdi til ársins 2027 Enski boltinn Segja að Haaland og félagar fái gjafapakka frá FIFA Fótbolti Frábær endasprettur hjá Janusi Daða og félögum Handbolti Framarar náðu toppliðunum að stigum Handbolti Fleiri fréttir Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika NFL varar leikmenn deildarinnar við glæpahópum Alexia Putellas með sitt tvö hundruðasta mark fyrir Barcelona Nýr Etihad leikvangur hinum megin við Atlantshafið Framarar náðu toppliðunum að stigum Frábær endasprettur hjá Janusi Daða og félögum Guardiola samdi til ársins 2027 Segja að Haaland og félagar fái gjafapakka frá FIFA Viggó öflugur í dramatískum endurkomusigri Sædís og félagar fyrstar til að stoppa Bæjara Rannsókn á hegðun David Coote enn í fullum gangi Aron og Bjarki fögnuðu sigri gegn Viktori Gísla Tuchel „stelur“ Hilario frá Chelsea og tekur hann inn í teymið Hollensku stelpurnar í fínu formi fyrir EM SSÍ: Vantar sem fyrst innisundlaugar á Akranesi og Akureyri Danir vilja halda úrslitakeppni Þjóðadeildarinnar „Sá sem lak þessu er skíthæll“ Gafst upp á að læra frönskuna Ágúst Orri aftur heim í Breiðablik „Mér finnst við alveg skítlúkka“ Amorim vill að United fái Gomes aftur Martröð fyrirliða Chelsea heldur áfram Taugakerfi Sóleyjar í verkfall eftir HM og fékk hún yfir 39 stiga hita Neville gagnrýnir Bandaríkjaför Rashford og Casemiro Alfreð hættur: „Takk fyrir allt sem þú hefur gefið mér og minni fjölskyldu“ Hamilton vildi hætta eftir Brasilíukappaksturinn Kári í bann fyrir „illkvittið“ högg í andlit Gagnrýnir hómófóbísk ummæli pabbans um Ralf Schumacher Kósovó áfrýjar og Svíar bíða spenntir: „Barátta gegn rasisma“ Sagður hafa tvo leiki til að bjarga starfinu Sjá meira
Gunnar hefur verið langfremsti bardagamaður Íslands undanfarin ár og eini Íslendingurinn sem hefur keppt í UFC sem hann hefur gert það við góðan orðstír. Hann segir mikinn uppgang hafa verið í greininni undanfarin ár og að Ísland standi vel á alþjóðavísu. „Klárlega. Núna finnum við fyrir krökkunum sem byrjuðu hjá okkur hafa verið allan tímann. Það er það helsta sem maður finnur. Svo er þetta náttúrulega stigvaxandi íþrótt allsstaðar í heiminum og við finnum fyrir því hérna,“ „Það hefur verið rosalegur uppgangur síðustu ár og við erum mjög þakklát fyrir það. Þegar ég var að byrja fyrir 17 árum var ekkert um að vera. Þá voru þetta bara nokkrir karatestrákar í felló [gamnislag]. Núna erum við með eitt flottasta gym í heiminum.“ Gunnar kveðst þá einnig meðvitaður um sinn þátt í uppganginum og mikilvægi hans sem fyrirmynd fyrir yngri iðkendur. „Það vermir hjartarætur. Mér finnst mjög gaman að geta verið fyrirmynd fyrir þessa stráka og ég held það skipti miklu máli þegar við erum að eitthvað byggja upp. Að það sé einhver sem brautryðjandi. Það gefur rosa mikið fyrir gymið að einhver sé einhver að keppa á hæsta stigi í heiminum. Það munar mjög miklu. Svo fer vonandi að koma að því að þessir drengir fari að taka við keflinu,“ Viðtalið við Gunnar má sjá í spilaranum að ofan.
MMA Mest lesið Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika Enski boltinn Nýr Etihad leikvangur hinum megin við Atlantshafið Fótbolti NFL varar leikmenn deildarinnar við glæpahópum Sport Alexia Putellas með sitt tvö hundruðasta mark fyrir Barcelona Fótbolti Aron og Bjarki fögnuðu sigri gegn Viktori Gísla Handbolti „Sá sem lak þessu er skíthæll“ Körfubolti Guardiola samdi til ársins 2027 Enski boltinn Segja að Haaland og félagar fái gjafapakka frá FIFA Fótbolti Frábær endasprettur hjá Janusi Daða og félögum Handbolti Framarar náðu toppliðunum að stigum Handbolti Fleiri fréttir Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika NFL varar leikmenn deildarinnar við glæpahópum Alexia Putellas með sitt tvö hundruðasta mark fyrir Barcelona Nýr Etihad leikvangur hinum megin við Atlantshafið Framarar náðu toppliðunum að stigum Frábær endasprettur hjá Janusi Daða og félögum Guardiola samdi til ársins 2027 Segja að Haaland og félagar fái gjafapakka frá FIFA Viggó öflugur í dramatískum endurkomusigri Sædís og félagar fyrstar til að stoppa Bæjara Rannsókn á hegðun David Coote enn í fullum gangi Aron og Bjarki fögnuðu sigri gegn Viktori Gísla Tuchel „stelur“ Hilario frá Chelsea og tekur hann inn í teymið Hollensku stelpurnar í fínu formi fyrir EM SSÍ: Vantar sem fyrst innisundlaugar á Akranesi og Akureyri Danir vilja halda úrslitakeppni Þjóðadeildarinnar „Sá sem lak þessu er skíthæll“ Gafst upp á að læra frönskuna Ágúst Orri aftur heim í Breiðablik „Mér finnst við alveg skítlúkka“ Amorim vill að United fái Gomes aftur Martröð fyrirliða Chelsea heldur áfram Taugakerfi Sóleyjar í verkfall eftir HM og fékk hún yfir 39 stiga hita Neville gagnrýnir Bandaríkjaför Rashford og Casemiro Alfreð hættur: „Takk fyrir allt sem þú hefur gefið mér og minni fjölskyldu“ Hamilton vildi hætta eftir Brasilíukappaksturinn Kári í bann fyrir „illkvittið“ högg í andlit Gagnrýnir hómófóbísk ummæli pabbans um Ralf Schumacher Kósovó áfrýjar og Svíar bíða spenntir: „Barátta gegn rasisma“ Sagður hafa tvo leiki til að bjarga starfinu Sjá meira