Hver vill villu ömmu Villa Vill? Svava Marín Óskarsdóttir skrifar 7. nóvember 2023 14:00 Amma Villa Vill ólst upp í Kastalanum. Gamalt og fallegt steinhús við botn Ísafjarðardjúps, þekkt sem Kastalinn er til sölu. Um er að ræða 94 fermetra hús á tveimur hæðum sem var reist árið 1928. Eignin stendur á 2500 fermetra lóð. Á lóðinni er 72 fermetra geymsluhús sem er hálfhrunið. Húsið er í eigu þýska parsins, Matthias Troost og Claudia Troost, sem festu kaup á Kastalanum árið 2011. Síðan þá hafa þau skipt um glugga og steypt svalir ofan á þakið. Óskað er eftir tilboði í eignina. Á vef fasteignasölu Vestfjarða kemur fram að húsið hafi upphaflega verið fyrr fyrir kaupfélagsstjóra í Kaupfélagi Nauteyrarhrepps. Auk þess var verslun, umferðarmiðstöð, símstöð og skóli. Eignin þarfnast viðhalds og endurbyggingar.Fasteignasala Ísafjarðar Eignin stendur á 2.500 m² leigulóð, leigusamningur gildir til 14.06.2041.Fasteignasala Vestfjarða. Geymsluhús eða hlaða ervið hlið aðalbyggingar sem er hálfhrunin em skráð stærð 72,3 fermetrar að stærð.Fasteignasala Vestfjarða Húsið er við mynni Ísafjarðar í botni Ísafjarðardjúps. Fasteignasala Vestfjarða Langþráður draumur Helgu Völu „Er ekki einhver óreiðumanneskja í fjármálum sem væri til í að leyfa mér að eiga þetta hús og leyfa mér að dúllast við að gera það upp? Mig hefur dreymt um þetta í áratugi og er býsna flink í höndunum,“ skrifar Helga Vala Helgadóttir, þingmaður Samfylkingarinnar og fyrrverandi þingflokksformaður, og deilir fasteigninni á Facebook síðu sinni. Rúmlega hundrað ummæli eru við færsluna. Þar á meðal frá Vilhjálmi Hans Vilhjálmssyni hæstaréttarlögmanni, þekktur sem Villi Vill, sem segir að amma hans hafi alist upp í húsinu. „Langafi mín og amma, Halldór Jónsson og Steinunn Jónsdóttir, áttu húsið, og þar ólst amma mín heitin Ragna Halldórsdóttir upp ásamt systkinum sínum m.a. Baldvini Halldórssyni heitnum, leikara,“ segir Villi. Fasteignamarkaður Strandabyggð Hús og heimili Mest lesið Ein besta knattspyrnukona landsins frátekin Lífið Hörkuhasar þótt persónusköpun skorti Gagnrýni Gulli áttaði sig skyndilega á því að hann væri í miðjum Heimsóknarþætti Lífið Innlit: Hlýlegt heimili í sögulegri viðbyggingu í Vesturbænum Lífið Áhrifamikill óður til Grindvíkinga Tónlist Löggunni ekki boðið en mætti tvisvar til Jenner Lífið Sjáðu nýtt og stærðarinnar veitingasvæði í Smáralind Lífið Ungir „gúnar“ í essinu sínu Tíska og hönnun Jana Steingríms og Lilja Ketils héldu bleikt partý Lífið Kim féll Lífið Fleiri fréttir Sjáðu nýtt og stærðarinnar veitingasvæði í Smáralind Löggunni ekki boðið en mætti tvisvar til Jenner Binni ætlaði að sjóða kartöflur í hraðsuðukatli Ein besta knattspyrnukona landsins frátekin Leikkonan Sally Kirkland er látin Jana Steingríms og Lilja Ketils héldu bleikt partý Úrslitin réðust í lokaspurningu um mislukkaðan uppfinningamann Gulli áttaði sig skyndilega á því að hann væri í miðjum Heimsóknarþætti Fellaskóli vann Skrekk Innlit: Hlýlegt heimili í sögulegri viðbyggingu í Vesturbænum Fersk og bragðgóð Chimichurri-kryddblanda Kim féll Gleðilegan feðradag: „Við verðum fjögur í apríl“ Umhverfisráðherra á von á barni GDRN og Árni Steinn eiga von á sínu öðru barni Stjörnulífið: Uniqlo á Suðurlandi Stór hluti fólks „aumingjar og haugar“ Hefur engan kynferðislegan áhuga á óléttri konu sinni Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Krakkatían: Skrímslasveitin, söngleikur og framhaldsmynd „Rosalega stórt“ að fá aftur tilnefningu Mótorhjólaði aftur í kringum hnöttinn: „Fólk er gott“ Strákarnir úr Benjamín dúfu sameinuðust á ný Fékk gula spjaldið frá lækninum og reimaði á sig hlaupaskóna Hættir við keppni í Ungfrú alheimi Tvö ár í stofufangelsi Fréttatía vikunnar: Grand Theft Auto, Neyðarkallinn og fjársvik Laufey tilnefnd til Grammy-verðlauna Elskar að bera klúta Valdi fallegasta karlmanninn Sjá meira
Húsið er í eigu þýska parsins, Matthias Troost og Claudia Troost, sem festu kaup á Kastalanum árið 2011. Síðan þá hafa þau skipt um glugga og steypt svalir ofan á þakið. Óskað er eftir tilboði í eignina. Á vef fasteignasölu Vestfjarða kemur fram að húsið hafi upphaflega verið fyrr fyrir kaupfélagsstjóra í Kaupfélagi Nauteyrarhrepps. Auk þess var verslun, umferðarmiðstöð, símstöð og skóli. Eignin þarfnast viðhalds og endurbyggingar.Fasteignasala Ísafjarðar Eignin stendur á 2.500 m² leigulóð, leigusamningur gildir til 14.06.2041.Fasteignasala Vestfjarða. Geymsluhús eða hlaða ervið hlið aðalbyggingar sem er hálfhrunin em skráð stærð 72,3 fermetrar að stærð.Fasteignasala Vestfjarða Húsið er við mynni Ísafjarðar í botni Ísafjarðardjúps. Fasteignasala Vestfjarða Langþráður draumur Helgu Völu „Er ekki einhver óreiðumanneskja í fjármálum sem væri til í að leyfa mér að eiga þetta hús og leyfa mér að dúllast við að gera það upp? Mig hefur dreymt um þetta í áratugi og er býsna flink í höndunum,“ skrifar Helga Vala Helgadóttir, þingmaður Samfylkingarinnar og fyrrverandi þingflokksformaður, og deilir fasteigninni á Facebook síðu sinni. Rúmlega hundrað ummæli eru við færsluna. Þar á meðal frá Vilhjálmi Hans Vilhjálmssyni hæstaréttarlögmanni, þekktur sem Villi Vill, sem segir að amma hans hafi alist upp í húsinu. „Langafi mín og amma, Halldór Jónsson og Steinunn Jónsdóttir, áttu húsið, og þar ólst amma mín heitin Ragna Halldórsdóttir upp ásamt systkinum sínum m.a. Baldvini Halldórssyni heitnum, leikara,“ segir Villi.
Fasteignamarkaður Strandabyggð Hús og heimili Mest lesið Ein besta knattspyrnukona landsins frátekin Lífið Hörkuhasar þótt persónusköpun skorti Gagnrýni Gulli áttaði sig skyndilega á því að hann væri í miðjum Heimsóknarþætti Lífið Innlit: Hlýlegt heimili í sögulegri viðbyggingu í Vesturbænum Lífið Áhrifamikill óður til Grindvíkinga Tónlist Löggunni ekki boðið en mætti tvisvar til Jenner Lífið Sjáðu nýtt og stærðarinnar veitingasvæði í Smáralind Lífið Ungir „gúnar“ í essinu sínu Tíska og hönnun Jana Steingríms og Lilja Ketils héldu bleikt partý Lífið Kim féll Lífið Fleiri fréttir Sjáðu nýtt og stærðarinnar veitingasvæði í Smáralind Löggunni ekki boðið en mætti tvisvar til Jenner Binni ætlaði að sjóða kartöflur í hraðsuðukatli Ein besta knattspyrnukona landsins frátekin Leikkonan Sally Kirkland er látin Jana Steingríms og Lilja Ketils héldu bleikt partý Úrslitin réðust í lokaspurningu um mislukkaðan uppfinningamann Gulli áttaði sig skyndilega á því að hann væri í miðjum Heimsóknarþætti Fellaskóli vann Skrekk Innlit: Hlýlegt heimili í sögulegri viðbyggingu í Vesturbænum Fersk og bragðgóð Chimichurri-kryddblanda Kim féll Gleðilegan feðradag: „Við verðum fjögur í apríl“ Umhverfisráðherra á von á barni GDRN og Árni Steinn eiga von á sínu öðru barni Stjörnulífið: Uniqlo á Suðurlandi Stór hluti fólks „aumingjar og haugar“ Hefur engan kynferðislegan áhuga á óléttri konu sinni Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Krakkatían: Skrímslasveitin, söngleikur og framhaldsmynd „Rosalega stórt“ að fá aftur tilnefningu Mótorhjólaði aftur í kringum hnöttinn: „Fólk er gott“ Strákarnir úr Benjamín dúfu sameinuðust á ný Fékk gula spjaldið frá lækninum og reimaði á sig hlaupaskóna Hættir við keppni í Ungfrú alheimi Tvö ár í stofufangelsi Fréttatía vikunnar: Grand Theft Auto, Neyðarkallinn og fjársvik Laufey tilnefnd til Grammy-verðlauna Elskar að bera klúta Valdi fallegasta karlmanninn Sjá meira