Hissa á því að fyrirliðinn bað Haaland um treyju í hálfleik Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 8. nóvember 2023 08:50 Mohamed Ali Camara hjálpar Erling Haaland á fætur eftir glímu þeirra í leiknum. Getty/Simon Stacpoole Young Boys tapaði 3-0 á móti Manchester City í Meistaradeildinni í gærkvöldi en það var þó kannski ekki tapið sem var sárast fyrir marga stuðningsmenn svissneska liðsins. Mohamed Ali, fyrirliði Young Boys, ætlaði alls ekki að missa af því að komast yfir treyjum Manchester City stórstjörnunnar Erling Haaland. Ali bað því Haaland um treyjuna á leiðinni til búningsklefa í hálfleik. Þetta náðist á myndavélar á vellinum og margir voru hneykslaðir enda fyrirliði liðsins. Haaland hafði þarna þegar skorað annað af tveimur mörkum sínum í leiknum. Raphael Wicky, þjálfari Young Boys, vissi ekki af þessu þegar þetta var borið undir hann á blaðamannafundi. „Ég sá þetta ekki og þetta eru því fréttir fyrir mig. Þetta kemur mér svolítið á óvart,“ sagði Wicky. „Ég held að sama skapi að þetta hafi ekkert með leikinn að gera eða frammistöðuna. Ég mun líklega ræða við hann og heyra hans hlið. Kannski bað Erling hann um að skipta við sig. Ég veit það ekki,“ sagði Wicky. Young Boys' Mohamed Ali Camara really asked Erling Haaland for his shirt with his team down 2-0 at the half pic.twitter.com/NYYOHVxXEv— ESPN FC (@ESPNFC) November 7, 2023 Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Látnir æfa á jóladag Enski boltinn Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti „Ég hætti í landsliðinu þegar ég hætti í fótbolta“ Fótbolti Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Handbolti Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka Enski boltinn Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu Enski boltinn „Allt er svo erfitt“ Enski boltinn Héldu í hefðina og köstuðu þúsundum bangsa inn á völlinn Fótbolti Beint af HM á sjúkrahús vegna sjaldgæfs taugasjúkdóms Sport Fleiri fréttir Fasistakveðjur til ungs Mussolini vekja athygli Dauðþreyttur á sömu spurningum: „Fólk heldur að það sé hægt að ýta á takka“ Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka „Ég hætti í landsliðinu þegar ég hætti í fótbolta“ Héldu í hefðina og köstuðu þúsundum bangsa inn á völlinn Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Logi frá FH til Króatíu Rashford á lausu yfir jólin Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Sara Björk á skotskónum í Sádi-Arabíu Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Saka yfirgaf Selhurst Park á hækjum Bellingham tryggði Sunderland sigurinn Atletico rændi sigrinum í blálokin Sjá meira
Mohamed Ali, fyrirliði Young Boys, ætlaði alls ekki að missa af því að komast yfir treyjum Manchester City stórstjörnunnar Erling Haaland. Ali bað því Haaland um treyjuna á leiðinni til búningsklefa í hálfleik. Þetta náðist á myndavélar á vellinum og margir voru hneykslaðir enda fyrirliði liðsins. Haaland hafði þarna þegar skorað annað af tveimur mörkum sínum í leiknum. Raphael Wicky, þjálfari Young Boys, vissi ekki af þessu þegar þetta var borið undir hann á blaðamannafundi. „Ég sá þetta ekki og þetta eru því fréttir fyrir mig. Þetta kemur mér svolítið á óvart,“ sagði Wicky. „Ég held að sama skapi að þetta hafi ekkert með leikinn að gera eða frammistöðuna. Ég mun líklega ræða við hann og heyra hans hlið. Kannski bað Erling hann um að skipta við sig. Ég veit það ekki,“ sagði Wicky. Young Boys' Mohamed Ali Camara really asked Erling Haaland for his shirt with his team down 2-0 at the half pic.twitter.com/NYYOHVxXEv— ESPN FC (@ESPNFC) November 7, 2023
Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Látnir æfa á jóladag Enski boltinn Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti „Ég hætti í landsliðinu þegar ég hætti í fótbolta“ Fótbolti Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Handbolti Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka Enski boltinn Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu Enski boltinn „Allt er svo erfitt“ Enski boltinn Héldu í hefðina og köstuðu þúsundum bangsa inn á völlinn Fótbolti Beint af HM á sjúkrahús vegna sjaldgæfs taugasjúkdóms Sport Fleiri fréttir Fasistakveðjur til ungs Mussolini vekja athygli Dauðþreyttur á sömu spurningum: „Fólk heldur að það sé hægt að ýta á takka“ Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka „Ég hætti í landsliðinu þegar ég hætti í fótbolta“ Héldu í hefðina og köstuðu þúsundum bangsa inn á völlinn Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Logi frá FH til Króatíu Rashford á lausu yfir jólin Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Sara Björk á skotskónum í Sádi-Arabíu Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Saka yfirgaf Selhurst Park á hækjum Bellingham tryggði Sunderland sigurinn Atletico rændi sigrinum í blálokin Sjá meira