Jóhann Berg og Stefán Teitur koma aftur inn í landsliðið Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 8. nóvember 2023 10:42 Jóhann Berg Guðmundsson er búinn að ná sér af meiðslunum sem héldu honum frá síðustu landsleikjum. Vísir/Vilhelm Åge Hareide, þjálfari karlalandsliðsins í fótbolta, tilkynnti í dag hvaða leikmenn munu taka þátt í síðasta landsliðsverkefni ársins 2023. Þetta er hópurinn fyrir útileiki Íslands í undankeppni EM 2024. Ísland mætir Slóvakíu þann 16. nóvember næstkomandi í Bratislava og spilar svo við Portúgal í Lissabon þremur dögum síðar. Hareide gerir tvær breytingar á hópnum frá því í októberglugganum þar sem íslenska liðið gerði 1-1 jafntefli við Lúxemborg og vann 4-0 sigur á Liechtenstein. Jóhann Berg Guðmundsson kemur inn í hópinn eftir að hafa verið meiddur í síðasta verkefni. Stefán Teitur Þórðarson kemur líka aftur inn í landsliðið en hann skoraði þrennu fyrir Silkeborg stuttu eftir að hann var ekki valinn í síðasta hóp. Miðjumaðurinn Július Magnússon og framherjinn Andri Lucas Guðjohnsen detta í staðinn út úr hópnum. Ísland er í fjórða sæti riðilsins með 10 stig þegar tveir leikir eru eftir. Portúgal hefur þegar tryggt sér efsta sæti riðilsins og hefur unnið alla átta leiki sína til þessa. Slóvakía er í öðru sæti riðilsins með 16 stig. Hópurinn fyrir leikina á móti Slóvakíu og Portúgal: Rúnar Alex Rúnarsson - Cardiff City - 27 leikir Hákon Rafn Valdimarsson - IF Elfsborg - 4 leikir Elías Rafn Ólafsson - C. D. Mafra - 5 leikir Aron Einar Gunnarsson - Al Arabi - 102 leikir, 5 mörk Guðmundur Þórarinsson - OFI Crete FC - 12 leikir Hjörtur Hermannsson - Pisa SC - 26 leikir, 1 mark Guðlaugur Victor Pálsson - KAS Eupen - 40 leikir, 1 mark Alfons Sampsted - Twente - 20 leikir Sverrir Ingi Ingason - FC Midtjylland - 44 leikir, 3 mörk Kolbeinn Birgir Finnsson - Lyngby Boldklub - 6 leikir Ísak Bergmann Jóhannesson - Fortuna Düsseldorf - 22 leikir, 3 mörk Jón Dagur Þorsteinsson - OH Leuven - 32 leikir, 4 mörk Hákon Arnar Haraldsson - LOSC Lille - 15 leikir, 3 mörk Jóhann Berg Guðmundsson - Burnley F.C. - 88 leikir, 8 mörk Mikael Neville Anderson - AGF - 24 leikir, 2 mörk Arnór Ingvi Traustason - IFK Norrköping - 51 leikur, 5 mörk Gylfi Þór Sigurðsson - Lyngby Boldklub - 80 leikir, 27 mörk Willum Þór Willumsson - Go Ahead Eagles - 6 leikir Kristian Nökkvi Hlynsson - Ajax Stefán Teitur Þórðarson - Silkeborg IF - 17 leikir, 1 mark Arnór Sigurðsson - Blackburn Rovers F.C. - 28 leikir, 2 mörk Alfreð Finnbogason - KAS Eupen - 71 leikur, 18 mörk Orri Steinn Óskarsson - FC Köbenhavn - 4 leikir, 1 mark Landslið karla í fótbolta EM 2024 í Þýskalandi Mest lesið Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Fótbolti Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Körfubolti Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Enski boltinn Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Körfubolti Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Enski boltinn Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Fleiri fréttir Solskjær ekki lengur líklegastur Hákon lagði upp en Endrick sá til þess að Lille félli úr bikarnum Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Raphinha tryggði Barca titil í fjörugum El Clásico Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Sjá meira
Þetta er hópurinn fyrir útileiki Íslands í undankeppni EM 2024. Ísland mætir Slóvakíu þann 16. nóvember næstkomandi í Bratislava og spilar svo við Portúgal í Lissabon þremur dögum síðar. Hareide gerir tvær breytingar á hópnum frá því í októberglugganum þar sem íslenska liðið gerði 1-1 jafntefli við Lúxemborg og vann 4-0 sigur á Liechtenstein. Jóhann Berg Guðmundsson kemur inn í hópinn eftir að hafa verið meiddur í síðasta verkefni. Stefán Teitur Þórðarson kemur líka aftur inn í landsliðið en hann skoraði þrennu fyrir Silkeborg stuttu eftir að hann var ekki valinn í síðasta hóp. Miðjumaðurinn Július Magnússon og framherjinn Andri Lucas Guðjohnsen detta í staðinn út úr hópnum. Ísland er í fjórða sæti riðilsins með 10 stig þegar tveir leikir eru eftir. Portúgal hefur þegar tryggt sér efsta sæti riðilsins og hefur unnið alla átta leiki sína til þessa. Slóvakía er í öðru sæti riðilsins með 16 stig. Hópurinn fyrir leikina á móti Slóvakíu og Portúgal: Rúnar Alex Rúnarsson - Cardiff City - 27 leikir Hákon Rafn Valdimarsson - IF Elfsborg - 4 leikir Elías Rafn Ólafsson - C. D. Mafra - 5 leikir Aron Einar Gunnarsson - Al Arabi - 102 leikir, 5 mörk Guðmundur Þórarinsson - OFI Crete FC - 12 leikir Hjörtur Hermannsson - Pisa SC - 26 leikir, 1 mark Guðlaugur Victor Pálsson - KAS Eupen - 40 leikir, 1 mark Alfons Sampsted - Twente - 20 leikir Sverrir Ingi Ingason - FC Midtjylland - 44 leikir, 3 mörk Kolbeinn Birgir Finnsson - Lyngby Boldklub - 6 leikir Ísak Bergmann Jóhannesson - Fortuna Düsseldorf - 22 leikir, 3 mörk Jón Dagur Þorsteinsson - OH Leuven - 32 leikir, 4 mörk Hákon Arnar Haraldsson - LOSC Lille - 15 leikir, 3 mörk Jóhann Berg Guðmundsson - Burnley F.C. - 88 leikir, 8 mörk Mikael Neville Anderson - AGF - 24 leikir, 2 mörk Arnór Ingvi Traustason - IFK Norrköping - 51 leikur, 5 mörk Gylfi Þór Sigurðsson - Lyngby Boldklub - 80 leikir, 27 mörk Willum Þór Willumsson - Go Ahead Eagles - 6 leikir Kristian Nökkvi Hlynsson - Ajax Stefán Teitur Þórðarson - Silkeborg IF - 17 leikir, 1 mark Arnór Sigurðsson - Blackburn Rovers F.C. - 28 leikir, 2 mörk Alfreð Finnbogason - KAS Eupen - 71 leikur, 18 mörk Orri Steinn Óskarsson - FC Köbenhavn - 4 leikir, 1 mark
Hópurinn fyrir leikina á móti Slóvakíu og Portúgal: Rúnar Alex Rúnarsson - Cardiff City - 27 leikir Hákon Rafn Valdimarsson - IF Elfsborg - 4 leikir Elías Rafn Ólafsson - C. D. Mafra - 5 leikir Aron Einar Gunnarsson - Al Arabi - 102 leikir, 5 mörk Guðmundur Þórarinsson - OFI Crete FC - 12 leikir Hjörtur Hermannsson - Pisa SC - 26 leikir, 1 mark Guðlaugur Victor Pálsson - KAS Eupen - 40 leikir, 1 mark Alfons Sampsted - Twente - 20 leikir Sverrir Ingi Ingason - FC Midtjylland - 44 leikir, 3 mörk Kolbeinn Birgir Finnsson - Lyngby Boldklub - 6 leikir Ísak Bergmann Jóhannesson - Fortuna Düsseldorf - 22 leikir, 3 mörk Jón Dagur Þorsteinsson - OH Leuven - 32 leikir, 4 mörk Hákon Arnar Haraldsson - LOSC Lille - 15 leikir, 3 mörk Jóhann Berg Guðmundsson - Burnley F.C. - 88 leikir, 8 mörk Mikael Neville Anderson - AGF - 24 leikir, 2 mörk Arnór Ingvi Traustason - IFK Norrköping - 51 leikur, 5 mörk Gylfi Þór Sigurðsson - Lyngby Boldklub - 80 leikir, 27 mörk Willum Þór Willumsson - Go Ahead Eagles - 6 leikir Kristian Nökkvi Hlynsson - Ajax Stefán Teitur Þórðarson - Silkeborg IF - 17 leikir, 1 mark Arnór Sigurðsson - Blackburn Rovers F.C. - 28 leikir, 2 mörk Alfreð Finnbogason - KAS Eupen - 71 leikur, 18 mörk Orri Steinn Óskarsson - FC Köbenhavn - 4 leikir, 1 mark
Landslið karla í fótbolta EM 2024 í Þýskalandi Mest lesið Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Fótbolti Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Körfubolti Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Enski boltinn Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Körfubolti Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Enski boltinn Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Fleiri fréttir Solskjær ekki lengur líklegastur Hákon lagði upp en Endrick sá til þess að Lille félli úr bikarnum Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Raphinha tryggði Barca titil í fjörugum El Clásico Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Sjá meira