Hröð handtök hafi líklega bjargað gögnunum Vésteinn Örn Pétursson og Sunna Sæmundsdóttir skrifa 8. nóvember 2023 17:25 Penninn Eymundsson við Skólavörðustíg. Vísir/Vilhelm Fjármálastjóri Pennans Eymundssonar segir hröð handtök hafa orðið til þess að ekki sé útlit fyrir að tölvuþrjótar hafi náð að stela upplýsingum um viðskiptavini verslunarinnar. Allar 16 verslanir Pennans Eymundssonar á landinu hafa verið lokaðar frá því um hádegi í dag, vegna netárásar á fyrirtækið. Nú er allt útlit fyrir að tölvuþrjótunum sem stóðu að baki árásinni hafi ekki tekist ætlunarverk sitt. „Í stuttu máli uppgötvaði tæknimaður að það væri veira í dreifingu og hafði samband við okkar tæknimenn og stuttu seinna er netsamband rofið í fyrri tækinu. Það er bara verið að setja upp nýja netþjóna og setja upp nýjar tölvur,“ segir Guðrún Eva Jóhannesdóttir, fjármálastjóri Pennans Eymundssonar, í samtali við fréttastofu. Ekki útlit fyrir stolnar upplýsingar Ekki fáist séð að persónuupplýsingum um viðskiptavini hafi verið stolið, né öðrum gögnum. Það sé þó ekki endanlega útilokað. „Hröð handtök björguðu okkur. Það var ekki búið að setja veiruna í gang til að hefja gagnagíslingu. Þetta var Akira-veira, sem tekur gögn í gíslingu og þeir fara svo fram á peninga,“ segir Guðrún Eva. Unnið verði að viðgerð í kvöld og fram á morgun. Því megi búast við því að starfsemi verslana fyrirtækisins verði skert að einhverju leyti í fyrramálið. „Það þarf að endurræsa tölvurnar, strauja þær. Við vorum að velta fyrir okkur hvort það þyrfti bara að endurræsa sýktar vélar en gerum allar til að vera örugg.“ Netöryggi Netglæpir Verslun Tengdar fréttir Lokað í verslunum Pennans vegna netárásar Lokað hefur verið í öllum 16 verslunum Pennans Eymundsson síðan í hádeginu í dag. Ástæðan mun vera netárás á fyrirtækið. 8. nóvember 2023 14:42 Mest lesið Möguleg slit á fríverslunarsamningi við Ísrael tekin fyrir Innlent Þyrlan kölluð út á mesta forgangi Innlent Einn fluttur á Landspítalann frá Fjallabaki Innlent Ákærðir fyrir hópnauðgun gegn ólögráða stúlku Innlent Aðsetur ríkisstjórnarinnar logar eftir árásir næturinnar Erlent Engin slys á fólki þegar hjólhýsi valt Innlent Vilja skylda samskiptaforrit til að skanna einkaskilaboð fólks Erlent Hringveginum lokað vegna umferðarslyss Innlent Labubu bangsar ekki lengur velkomnir í Ísaksskóla Innlent Hótar að beita stríðsmálaráðuneytinu: „Chipocalypse Now“ Erlent Fleiri fréttir Gleði og samvera í 60 plús leikfimi á Selfossi Syrgja fallið kornabarn: „Það er ekkert plan, engin lausn“ Engin slys á fólki þegar hjólhýsi valt Syrgja fallið kornabarn og fyrsti þúsaldardýrlingurinn Einn fluttur á Landspítalann frá Fjallabaki Kröftug mótmæli brjóti ekki gegn málfrelsi Hringveginum lokað vegna umferðarslyss Þyrlan kölluð út á mesta forgangi Jákvæð gagnvart nýrri atvinnustefnu Frábær og vel heppnuð Ljósanótt Möguleg slit á fríverslunarsamningi við Ísrael tekin fyrir Skoða að rifta fríverslunarsamningi við Ísrael Labubu bangsar ekki lengur velkomnir í Ísaksskóla Fangageymslur fullar eftir erilsama nótt Aðgerðir vegna Gasa, málfrelsi á Íslandi og ný atvinnustefna Ákærðir vegna fölsuðu taflanna tuttugu þúsund „Vona bara að hún grípi til raunverulegra aðgerða sem bíta“ Korn ræktað á um fjögur þúsund hekturum Veltir fyrir sér hvort íslensk íþróttafélög verði af milljörðum Handtekinn undir áhrifum með tvö börn í bílnum Fjölmenn mótmæli og skortur á íslenskukunnáttu þrátt fyrir doktorsnám Ákærðir fyrir hópnauðgun gegn ólögráða stúlku Gullkistan opnuð á Vestfjörðum Sóttu slasaðan ökumann við Surtshelli Gríðarlegur fjöldi á mótmælunum Þjóð gegn þjóðarmorði Tæpir sextíu þúsund fermetrar í eigu ríkisins standa tómir Kennir íslensku en fær ekki ríkisborgararétt að óbreyttu Tvöföldun erlendra fanga á fimm árum: „Þetta er auðvitað gríðarlega hátt hlutfall“ Nöfn myrtra barna verða lesin upp í sjö klukkustundir Eygir vonarneista í fyrsta sinn í marga mánuði Sjá meira
Allar 16 verslanir Pennans Eymundssonar á landinu hafa verið lokaðar frá því um hádegi í dag, vegna netárásar á fyrirtækið. Nú er allt útlit fyrir að tölvuþrjótunum sem stóðu að baki árásinni hafi ekki tekist ætlunarverk sitt. „Í stuttu máli uppgötvaði tæknimaður að það væri veira í dreifingu og hafði samband við okkar tæknimenn og stuttu seinna er netsamband rofið í fyrri tækinu. Það er bara verið að setja upp nýja netþjóna og setja upp nýjar tölvur,“ segir Guðrún Eva Jóhannesdóttir, fjármálastjóri Pennans Eymundssonar, í samtali við fréttastofu. Ekki útlit fyrir stolnar upplýsingar Ekki fáist séð að persónuupplýsingum um viðskiptavini hafi verið stolið, né öðrum gögnum. Það sé þó ekki endanlega útilokað. „Hröð handtök björguðu okkur. Það var ekki búið að setja veiruna í gang til að hefja gagnagíslingu. Þetta var Akira-veira, sem tekur gögn í gíslingu og þeir fara svo fram á peninga,“ segir Guðrún Eva. Unnið verði að viðgerð í kvöld og fram á morgun. Því megi búast við því að starfsemi verslana fyrirtækisins verði skert að einhverju leyti í fyrramálið. „Það þarf að endurræsa tölvurnar, strauja þær. Við vorum að velta fyrir okkur hvort það þyrfti bara að endurræsa sýktar vélar en gerum allar til að vera örugg.“
Netöryggi Netglæpir Verslun Tengdar fréttir Lokað í verslunum Pennans vegna netárásar Lokað hefur verið í öllum 16 verslunum Pennans Eymundsson síðan í hádeginu í dag. Ástæðan mun vera netárás á fyrirtækið. 8. nóvember 2023 14:42 Mest lesið Möguleg slit á fríverslunarsamningi við Ísrael tekin fyrir Innlent Þyrlan kölluð út á mesta forgangi Innlent Einn fluttur á Landspítalann frá Fjallabaki Innlent Ákærðir fyrir hópnauðgun gegn ólögráða stúlku Innlent Aðsetur ríkisstjórnarinnar logar eftir árásir næturinnar Erlent Engin slys á fólki þegar hjólhýsi valt Innlent Vilja skylda samskiptaforrit til að skanna einkaskilaboð fólks Erlent Hringveginum lokað vegna umferðarslyss Innlent Labubu bangsar ekki lengur velkomnir í Ísaksskóla Innlent Hótar að beita stríðsmálaráðuneytinu: „Chipocalypse Now“ Erlent Fleiri fréttir Gleði og samvera í 60 plús leikfimi á Selfossi Syrgja fallið kornabarn: „Það er ekkert plan, engin lausn“ Engin slys á fólki þegar hjólhýsi valt Syrgja fallið kornabarn og fyrsti þúsaldardýrlingurinn Einn fluttur á Landspítalann frá Fjallabaki Kröftug mótmæli brjóti ekki gegn málfrelsi Hringveginum lokað vegna umferðarslyss Þyrlan kölluð út á mesta forgangi Jákvæð gagnvart nýrri atvinnustefnu Frábær og vel heppnuð Ljósanótt Möguleg slit á fríverslunarsamningi við Ísrael tekin fyrir Skoða að rifta fríverslunarsamningi við Ísrael Labubu bangsar ekki lengur velkomnir í Ísaksskóla Fangageymslur fullar eftir erilsama nótt Aðgerðir vegna Gasa, málfrelsi á Íslandi og ný atvinnustefna Ákærðir vegna fölsuðu taflanna tuttugu þúsund „Vona bara að hún grípi til raunverulegra aðgerða sem bíta“ Korn ræktað á um fjögur þúsund hekturum Veltir fyrir sér hvort íslensk íþróttafélög verði af milljörðum Handtekinn undir áhrifum með tvö börn í bílnum Fjölmenn mótmæli og skortur á íslenskukunnáttu þrátt fyrir doktorsnám Ákærðir fyrir hópnauðgun gegn ólögráða stúlku Gullkistan opnuð á Vestfjörðum Sóttu slasaðan ökumann við Surtshelli Gríðarlegur fjöldi á mótmælunum Þjóð gegn þjóðarmorði Tæpir sextíu þúsund fermetrar í eigu ríkisins standa tómir Kennir íslensku en fær ekki ríkisborgararétt að óbreyttu Tvöföldun erlendra fanga á fimm árum: „Þetta er auðvitað gríðarlega hátt hlutfall“ Nöfn myrtra barna verða lesin upp í sjö klukkustundir Eygir vonarneista í fyrsta sinn í marga mánuði Sjá meira
Lokað í verslunum Pennans vegna netárásar Lokað hefur verið í öllum 16 verslunum Pennans Eymundsson síðan í hádeginu í dag. Ástæðan mun vera netárás á fyrirtækið. 8. nóvember 2023 14:42