Hefur þénað milljarða í íþrótt sinni en býr enn heima hjá mömmu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 9. nóvember 2023 07:00 Anthony Joshua vill ekki yfirgefa mömmu sína og hún vill ekki yfirgefa húsið sem hún hefur búið alla tíð. Getty/Mark Thompson Hnefaleikakappinn Anthony Joshua hefur þénað yfir sjö milljarða króna á glæsilegum ferli sínum en sagði frá því í nýju viðtali við Louis Theroux að þrátt fyrir auðæfin sín þá býr hann samt enn heima hjá mömmu sinni. Joshua og móðir hans búa saman í tveggja herbergja íbúð. „Af hverju ætti ég að flytja út og skilja hana eftir eina,“ sagði Anthony Joshua við breska ríkisútvarpið. Family is everything to Anthony Joshua The boxing star features on the new series of Louis Theroux Interviews Watch tonight at 21:00 GMT on @BBCTWO or @BBCiPlayer pic.twitter.com/dDAugD7y4z— BBC Sport (@BBCSport) November 7, 2023 Joshua er 34 ára gamall og varð Ólympíumeistari í hnefaleikum í London 2012. Hann hefur síðan unnið 29 af 32 atvinnumannabardögum sínum. Hann er mjög þekktur og vinsæll í Bretlandi og fær því mikið áreiti. Alveg til ársins 2017 þá bjó Joshua reyndar í lúxusvillu fyrir utan London. Þá ákvað hann aftur á móti að flytja aftur heim til móður sinnar sem heitir Yeta Odusanya. Nú sex árum síðar er hann enn ekki fluttur út. „Ég bý enn hjá henni. Við ólumst upp í okkar eigin fjölskylduhúsi og þannig er okkar menning. Við styðjum foreldra okkar,“ sagði Joshua. „Ætti ég kannski að flytja út fyrir stelpu? Fjölskyldan er það mikilvægasta. Þegar ég hef samband við stelpu þá er hún ekki aðeins að giftast mér heldur allri fjölskyldu minni,“ sagði Joshua. British-Nigerian boxer Anthony Joshua, at 34 years of age, has disclosed that he continues to reside with his mother, Yeta Odusanya, and has no plans to move out. In 2017, he returned to his mother's two-bedroom ex-council flat after earning an estimated £15 million from his pic.twitter.com/iOElrvTiaC— NewsHub (@NewsHub2023) November 8, 2023 Box Mest lesið Verður fimmti launahæsti íþróttamaður í heimi Körfubolti Fylkir og Valur í formlegt samstarf Körfubolti Sögðu Betu að drulla sér frá Belgíu: „Nýtt fyrir mér“ Fótbolti Fyrrum leikmaður United til liðs við Arsenal Fótbolti Pedro skaut Chelsea í úrslitin Fótbolti Uppgjörið: Egnatia - Breiðablik 1-0 | Grátlegt tap í Albaníu Fótbolti Ísland í öðru sæti eftir fyrsta keppnisdag á Evrópumótinu Golf Óska eftir að að fyrsta leik deildarinnar verði frestað Fótbolti Stúkumenn ekki sammála um hvort Valsmenn geti orðið meistarar Íslenski boltinn EM í dag: Nótt á spítala, hræddir blaðamenn og nammi frá Betu Fótbolti Fleiri fréttir Verður fimmti launahæsti íþróttamaður í heimi Fylkir og Valur í formlegt samstarf Ísland í öðru sæti eftir fyrsta keppnisdag á Evrópumótinu Pedro skaut Chelsea í úrslitin Uppgjörið: Egnatia - Breiðablik 1-0 | Grátlegt tap í Albaníu Fyrrum leikmaður United til liðs við Arsenal Óska eftir að að fyrsta leik deildarinnar verði frestað Sögðu Betu að drulla sér frá Belgíu: „Nýtt fyrir mér“ Svíþjóð örugglega áfram í átta liða úrslit Besti ungi leikmaðurinn í Japan í fyrra kominn til Tottenham Shaina boðin hjartanlega velkomin aftur í Hamingjuna EM í dag: Nótt á spítala, hræddir blaðamenn og nammi frá Betu FIFA opnar skrifstofu í Trump turni Þjóðverjar völtuðu yfir Dani í seinni hálfleik Lentu í rútuslysi og æfingu aflýst Everton búið að finna sinn Peter Crouch „Þú ert ekki tilbúinn fyrir Ásdísi Halldórsdóttur“ Amorim sagði nei og Man. United missti af 1,6 milljörðum Sólarbann, freistingar og kokhraustir Albanir „Vandamálið er ekki að við eigum ekki nógu góða leikmenn“ Freyr missir lykilmann fyrir metfé Óli Jóh skellihló að viðtali Heimis Mikil blóðtaka fyrir Valsmenn Hafa skyldum að gegna gagnvart landsliðinu og þjóðinni Stúkumenn ekki sammála um hvort Valsmenn geti orðið meistarar Fullt af Betum upp í stúku á EM í gær KA fékk færri athugasemdir en Crystal Palace Sjáðu Árna bjarga sjálfum sér en fá svo á sig jöfnunarmark langt utan af velli „Langaði virkilega að fara að gráta þegar ég kom inn í klefa“ Þurfa stelpurnar okkar bara að finna sér nýjan Sigurwin? Sjá meira
Joshua og móðir hans búa saman í tveggja herbergja íbúð. „Af hverju ætti ég að flytja út og skilja hana eftir eina,“ sagði Anthony Joshua við breska ríkisútvarpið. Family is everything to Anthony Joshua The boxing star features on the new series of Louis Theroux Interviews Watch tonight at 21:00 GMT on @BBCTWO or @BBCiPlayer pic.twitter.com/dDAugD7y4z— BBC Sport (@BBCSport) November 7, 2023 Joshua er 34 ára gamall og varð Ólympíumeistari í hnefaleikum í London 2012. Hann hefur síðan unnið 29 af 32 atvinnumannabardögum sínum. Hann er mjög þekktur og vinsæll í Bretlandi og fær því mikið áreiti. Alveg til ársins 2017 þá bjó Joshua reyndar í lúxusvillu fyrir utan London. Þá ákvað hann aftur á móti að flytja aftur heim til móður sinnar sem heitir Yeta Odusanya. Nú sex árum síðar er hann enn ekki fluttur út. „Ég bý enn hjá henni. Við ólumst upp í okkar eigin fjölskylduhúsi og þannig er okkar menning. Við styðjum foreldra okkar,“ sagði Joshua. „Ætti ég kannski að flytja út fyrir stelpu? Fjölskyldan er það mikilvægasta. Þegar ég hef samband við stelpu þá er hún ekki aðeins að giftast mér heldur allri fjölskyldu minni,“ sagði Joshua. British-Nigerian boxer Anthony Joshua, at 34 years of age, has disclosed that he continues to reside with his mother, Yeta Odusanya, and has no plans to move out. In 2017, he returned to his mother's two-bedroom ex-council flat after earning an estimated £15 million from his pic.twitter.com/iOElrvTiaC— NewsHub (@NewsHub2023) November 8, 2023
Box Mest lesið Verður fimmti launahæsti íþróttamaður í heimi Körfubolti Fylkir og Valur í formlegt samstarf Körfubolti Sögðu Betu að drulla sér frá Belgíu: „Nýtt fyrir mér“ Fótbolti Fyrrum leikmaður United til liðs við Arsenal Fótbolti Pedro skaut Chelsea í úrslitin Fótbolti Uppgjörið: Egnatia - Breiðablik 1-0 | Grátlegt tap í Albaníu Fótbolti Ísland í öðru sæti eftir fyrsta keppnisdag á Evrópumótinu Golf Óska eftir að að fyrsta leik deildarinnar verði frestað Fótbolti Stúkumenn ekki sammála um hvort Valsmenn geti orðið meistarar Íslenski boltinn EM í dag: Nótt á spítala, hræddir blaðamenn og nammi frá Betu Fótbolti Fleiri fréttir Verður fimmti launahæsti íþróttamaður í heimi Fylkir og Valur í formlegt samstarf Ísland í öðru sæti eftir fyrsta keppnisdag á Evrópumótinu Pedro skaut Chelsea í úrslitin Uppgjörið: Egnatia - Breiðablik 1-0 | Grátlegt tap í Albaníu Fyrrum leikmaður United til liðs við Arsenal Óska eftir að að fyrsta leik deildarinnar verði frestað Sögðu Betu að drulla sér frá Belgíu: „Nýtt fyrir mér“ Svíþjóð örugglega áfram í átta liða úrslit Besti ungi leikmaðurinn í Japan í fyrra kominn til Tottenham Shaina boðin hjartanlega velkomin aftur í Hamingjuna EM í dag: Nótt á spítala, hræddir blaðamenn og nammi frá Betu FIFA opnar skrifstofu í Trump turni Þjóðverjar völtuðu yfir Dani í seinni hálfleik Lentu í rútuslysi og æfingu aflýst Everton búið að finna sinn Peter Crouch „Þú ert ekki tilbúinn fyrir Ásdísi Halldórsdóttur“ Amorim sagði nei og Man. United missti af 1,6 milljörðum Sólarbann, freistingar og kokhraustir Albanir „Vandamálið er ekki að við eigum ekki nógu góða leikmenn“ Freyr missir lykilmann fyrir metfé Óli Jóh skellihló að viðtali Heimis Mikil blóðtaka fyrir Valsmenn Hafa skyldum að gegna gagnvart landsliðinu og þjóðinni Stúkumenn ekki sammála um hvort Valsmenn geti orðið meistarar Fullt af Betum upp í stúku á EM í gær KA fékk færri athugasemdir en Crystal Palace Sjáðu Árna bjarga sjálfum sér en fá svo á sig jöfnunarmark langt utan af velli „Langaði virkilega að fara að gráta þegar ég kom inn í klefa“ Þurfa stelpurnar okkar bara að finna sér nýjan Sigurwin? Sjá meira