Pomigliano hætti við að hætta: Ekki líta á þetta sem veikleika hjá okkur Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 9. nóvember 2023 12:01 Sara Björk Gunnarsdóttir í leik með Juventus á móti Pomigliano. Getty/ Juventus F Ítalska kvennaliðið Pomigliano hefur tekið U-beygju og hætt við að draga kvennaliðið sitt úr keppni í Seríu A í fótbolta. Pomigliano gaf það út eftir síðasta leik, 1-0 tapleik á móti Sampdoria um síðustu helgi, að félagið myndi hætta í deildinni vegna óánægju sinnar með fjármál og dómgæslu. Þar var talað um vonlausa baráttu gegn ósýnilegum andstæðingi. Tilkynningin kom eftir umræddan leik sem tapaðist á vítaspyrnu en stuttu áður hafði Sampdoria einnig unnið 1-0 sigur á Pomigliano í bikarnum. Il #Pomigliano Femminile attraverso un comunicato stampa ha annunciato un passo e non ritirerà la squadra dal campionato di #SerieAfemminile https://t.co/unOYtKJo9n— LFootball Magazine (@LFootball_) November 8, 2023 Pomigliano gaf út aðra yfirlýsingu í gær þar sem kom fram að liðið myndi spila áfram í ítölsku deildinni eftir allt saman. Ástæðan fyrir þessari U-beygju var sú að félagið setti framar hagsmuni kvennaboltans, deildarinnar, félaga sinna og samstarfsaðila. „Við munum mæta til leiks á móti Inter á sunnudaginn í þeirri von um að óskrifaðar reglur um hollustu fótboltans verði virtar og farið verði eftir þeim hér eftir,“ segir í yfirlýsingunni. „Ekki líta á þetta sem veikleika hjá okkur þó að við höfum tekið skrefið til baka. Pomigliano mun halda áfram að berjast fyrir hönd suðursins og Campania fylkis með eldmóði og ástríðu eins og við höfum alltaf gert.“ PRECISAZIONE DEL PRESIDENTE" s 8 "Leggi il chiarimento del presidente Pipola https://t.co/6Sg26WilNC#SerieAFemminile #ForzaPantere #pcf #ConleUnghieConiDenti pic.twitter.com/97aBCHZLlS— Pomigliano Calcio Femminile (@pomiglianowomen) November 8, 2023 Ítalski boltinn Mest lesið Hafþór Júlíus setti heimsmet í réttstöðulyftu Sport Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Körfubolti Tveir á spítala eftir slagsmál og flugeldum skotið á milli stuðningsmanna Fótbolti City að kaupa fyrrum leikmann sinn fyrir metfé Fótbolti United aftur á sigurbraut Fótbolti Yfir þrjúþúsund manns á Meistaravöllum:„Albestu stuðningsmenn á Íslandi“ Fótbolti Landsliðsfólk fagnaði sigri í Kerlingarfjöllum Sport Sumardeildin hófst á stórsigri Fótbolti Halldór Árnason: „3-3 hefði verið nærri lagi“ Fótbolti Dagskráin í dag: Besta-deildin allsráðandi Sport Fleiri fréttir Píndi sig í gegnum beinbrot eftir læknamistök United aftur á sigurbraut Tveir á spítala eftir slagsmál og flugeldum skotið á milli stuðningsmanna City að kaupa fyrrum leikmann sinn fyrir metfé Sumardeildin hófst á stórsigri Gerðu tvö jafntefli gegn C-deildarliðum á einum degi Halldór Árnason: „3-3 hefði verið nærri lagi“ „Boltinn vildi ekki inn í dag“ Yfir þrjúþúsund manns á Meistaravöllum:„Albestu stuðningsmenn á Íslandi“ Arsenal staðfestir komu Gyökeres Fylgdi þrennuni eftir með marki í dramatískum sigri Uppgjörið: KR - Breiðablik 1-1 | Allt jafnt á nýja gervigrasinu Mikilvægur sigur Völsunga Sjáðu öll sjö mörkin úr leikjum gærdagsins James með á æfingu í dag Frumsýning Wirtz engin flugeldasýning C-deildar lið Wycombe stóð í Tottenham Wrexham reynir við Eriksen Spilaði með KV í gær en má spila með KR í dag Reisa varanlegan minnisvarða um Jota úr endurunnu efni Jón Daði meiddur og endurkoman bíður Snúa aftur eftir 233 daga framkvæmdir: „Þetta er gamechanger“ Ísland eitt af regnbogaliðunum á Evrópumótinu Segir Messi ákaflega ósáttan með leikbannið Shearer öskureiður: „Þetta er bara fáránlegt“ Aukaspyrnumark Oumars tryggði Njarðvík stig í toppslagnum „Það er ástæða fyrir því að ég vildi snúa aftur “ „Ótrúlegt að við skyldum ekki klára leikinn fyrr“ Barcelona biður UEFA um leyfi Uppgjör: FH - Fram 3-1 | FH-konur upp i annað sætið Sjá meira
Pomigliano gaf það út eftir síðasta leik, 1-0 tapleik á móti Sampdoria um síðustu helgi, að félagið myndi hætta í deildinni vegna óánægju sinnar með fjármál og dómgæslu. Þar var talað um vonlausa baráttu gegn ósýnilegum andstæðingi. Tilkynningin kom eftir umræddan leik sem tapaðist á vítaspyrnu en stuttu áður hafði Sampdoria einnig unnið 1-0 sigur á Pomigliano í bikarnum. Il #Pomigliano Femminile attraverso un comunicato stampa ha annunciato un passo e non ritirerà la squadra dal campionato di #SerieAfemminile https://t.co/unOYtKJo9n— LFootball Magazine (@LFootball_) November 8, 2023 Pomigliano gaf út aðra yfirlýsingu í gær þar sem kom fram að liðið myndi spila áfram í ítölsku deildinni eftir allt saman. Ástæðan fyrir þessari U-beygju var sú að félagið setti framar hagsmuni kvennaboltans, deildarinnar, félaga sinna og samstarfsaðila. „Við munum mæta til leiks á móti Inter á sunnudaginn í þeirri von um að óskrifaðar reglur um hollustu fótboltans verði virtar og farið verði eftir þeim hér eftir,“ segir í yfirlýsingunni. „Ekki líta á þetta sem veikleika hjá okkur þó að við höfum tekið skrefið til baka. Pomigliano mun halda áfram að berjast fyrir hönd suðursins og Campania fylkis með eldmóði og ástríðu eins og við höfum alltaf gert.“ PRECISAZIONE DEL PRESIDENTE" s 8 "Leggi il chiarimento del presidente Pipola https://t.co/6Sg26WilNC#SerieAFemminile #ForzaPantere #pcf #ConleUnghieConiDenti pic.twitter.com/97aBCHZLlS— Pomigliano Calcio Femminile (@pomiglianowomen) November 8, 2023
Ítalski boltinn Mest lesið Hafþór Júlíus setti heimsmet í réttstöðulyftu Sport Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Körfubolti Tveir á spítala eftir slagsmál og flugeldum skotið á milli stuðningsmanna Fótbolti City að kaupa fyrrum leikmann sinn fyrir metfé Fótbolti United aftur á sigurbraut Fótbolti Yfir þrjúþúsund manns á Meistaravöllum:„Albestu stuðningsmenn á Íslandi“ Fótbolti Landsliðsfólk fagnaði sigri í Kerlingarfjöllum Sport Sumardeildin hófst á stórsigri Fótbolti Halldór Árnason: „3-3 hefði verið nærri lagi“ Fótbolti Dagskráin í dag: Besta-deildin allsráðandi Sport Fleiri fréttir Píndi sig í gegnum beinbrot eftir læknamistök United aftur á sigurbraut Tveir á spítala eftir slagsmál og flugeldum skotið á milli stuðningsmanna City að kaupa fyrrum leikmann sinn fyrir metfé Sumardeildin hófst á stórsigri Gerðu tvö jafntefli gegn C-deildarliðum á einum degi Halldór Árnason: „3-3 hefði verið nærri lagi“ „Boltinn vildi ekki inn í dag“ Yfir þrjúþúsund manns á Meistaravöllum:„Albestu stuðningsmenn á Íslandi“ Arsenal staðfestir komu Gyökeres Fylgdi þrennuni eftir með marki í dramatískum sigri Uppgjörið: KR - Breiðablik 1-1 | Allt jafnt á nýja gervigrasinu Mikilvægur sigur Völsunga Sjáðu öll sjö mörkin úr leikjum gærdagsins James með á æfingu í dag Frumsýning Wirtz engin flugeldasýning C-deildar lið Wycombe stóð í Tottenham Wrexham reynir við Eriksen Spilaði með KV í gær en má spila með KR í dag Reisa varanlegan minnisvarða um Jota úr endurunnu efni Jón Daði meiddur og endurkoman bíður Snúa aftur eftir 233 daga framkvæmdir: „Þetta er gamechanger“ Ísland eitt af regnbogaliðunum á Evrópumótinu Segir Messi ákaflega ósáttan með leikbannið Shearer öskureiður: „Þetta er bara fáránlegt“ Aukaspyrnumark Oumars tryggði Njarðvík stig í toppslagnum „Það er ástæða fyrir því að ég vildi snúa aftur “ „Ótrúlegt að við skyldum ekki klára leikinn fyrr“ Barcelona biður UEFA um leyfi Uppgjör: FH - Fram 3-1 | FH-konur upp i annað sætið Sjá meira
Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Körfubolti
Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Körfubolti