Sá markahæsti í Meistaradeildinni hefur bara skorað í tapleikjum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 9. nóvember 2023 13:01 Rasmus Höjlund fagnar marki í gær þegar allt leit út fyrir öruggan sigur Manchester United. AP/Liselotte Sabroe Danski framherjinn Rasmus Höjlund hefur raðað inn mörkum fyrir Manchester United í Meistaradeildinni á þessu tímabili en þessi fjölmörgu mörk hans eru hins vegar ekki að skila enska liðinu sigrum. Höjlund bætti við tveimur mörkum á móti danska liðinu FC Kaupmannahöfn í gær og er nú markahæsti leikmaður Meistaradeildairnnar til þessa á tímabilinu. Höjlund hefur skorað fimm mörk eða jafnmörk og Álvaro Morata hjá Atlético Madrid. Manchester United liðið er aftur á móti á botni síns riðils, með þrjú stig af tólf mögulegum og þarfnast þess núna að mikið falli með liðinu í síðustu tveimur umferðunum svo að liðið komist áfram í sextán liða úrslitin. Það sem er kannski athyglisverðast með þessu fimm Meistaradeildarmörk Höjlund er að þau hafa öll komið í tapleikjum. Höjlund kom United í 2-0 á móti FCK í gær með tveimur mörkum snemma leiks en liðið tapaði leiknum á endanum 4-3. Hann opnaði markareikning sinn fyrir United í fyrsta Meistaradeildarleiknum sínum fyrir félagið sem var á móti Bayern München úti í Þýskalandi. Bæjarar unnu þann leik 4-3 eftir að hafa komist bæði í 2-0 og 3-1. Mark Höjlund minnkaði muninn í 2-1 á 49. mínútu. Höjlund skoraði tvö mörk í fyrsta Meistaradeildarleik sínum á Old Trafford en það dugði ekki til því Galatasaray vann leikinn 3-2. Höjlund hafði komið United tvisvar yfir í leiknum, fyrst í 1-0 á 17. mínútu og svo í 2-1 á 67. mínútu. View this post on Instagram A post shared by Squawka Football (@squawkafootball) Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Mest lesið Glugganum lokað: Upptalning á öllu sem átti sér stað Enski boltinn Alþjóðadómari hraunar yfir tríóið: „Þrjár kolrangar ákvarðanir“ Körfubolti KKÍ kvartar til FIBA vegna dómgæslunnar Körfubolti „Hlýtur eitthvað skrýtið að hafa átt sér stað í höfði þessara einstaklinga“ Körfubolti Isak dýrastur í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Enski boltinn „Eins og að dómararnir hefðu veðjað á þennan leik“ Körfubolti Birkir Bjarnason leggur skóna á hilluna Fótbolti „Hjartað rifið úr okkur“ Körfubolti Sjáðu Viktor Gísla fá hópknús eftir að hafa tryggt Barcelona titil Handbolti Veifuðu eftir dómurunum sem flúðu af vettvangi: „Eðlilegt að þeir hlaupi í burtu“ Körfubolti Fleiri fréttir „Þær eru hræddar við hana“ Segja Römer klára tímabilið með KA Isak dýrastur í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Guéhi ekki til Liverpool Rúnar Þór til Íslendingaliðsins Sönderjyske Enn einn Íslendingurinn til Kristianstad Birkir Bjarnason leggur skóna á hilluna Suárez hrækti á þjálfara Sjáðu stórfurðulegt viðtal við Emery: Svaraði öllum spurningum Marco Bizot Ten Hag rekinn frá Leverkusen Öll mörkin í Bestu: Allt brjálað í stórleiknum og umdeilt sigurmark FH Glugganum lokað: Upptalning á öllu sem átti sér stað Sjáðu sturlað sigurmark Liverpool og öll hin Úr B-deild í Meistaradeildina á aðeins átta árum Liverpool og Newcastle hafi náð samkomulagi um Isak „Höfum þurft að grafa djúpt til að finna leiðina að sigri“ Milner næstelstur og næstyngstur til að skora í úrvalsdeildinni „Ákvarðanir dómarana höfðu mikil áhrif á úrslitin“ Lazio í stuði og óvænt tap Inter „Gestrisni Stjörnunnar til háborinnar skammar“ „Skulduðum þeim sem mættu að gera betur“ Crystal Palace sótti fyrsta sigur tímabilsins Uppgjörið: Stjarnan - KA 3-2 | Guðmundur Baldvin fullkomnaði endurkomu Stjörnunnar með flautumarki Rayo Vallecano stöðvaði fullkomna byrjun Börsunga Uppgjörið: Fram - Valur 2-1 | Fram stal sigrinum gegn toppliðinu Uppgjörið: Víkingur - Breiðablik 2-2 | Tíu Blikar nældu í sterkt stig á erfiðum útivelli Albert og félagar ósigraðir en án sigurs Sigurður Bjartur með umdeilt sigurmark Uppgjör: ÍBV-ÍA 2-0 | Eyjamenn upp í efri hlutann Uppgjörið: Vestri – KR 1-1 | Hvorugt liðið náði í sigurinn sem þurfti Sjá meira
Höjlund bætti við tveimur mörkum á móti danska liðinu FC Kaupmannahöfn í gær og er nú markahæsti leikmaður Meistaradeildairnnar til þessa á tímabilinu. Höjlund hefur skorað fimm mörk eða jafnmörk og Álvaro Morata hjá Atlético Madrid. Manchester United liðið er aftur á móti á botni síns riðils, með þrjú stig af tólf mögulegum og þarfnast þess núna að mikið falli með liðinu í síðustu tveimur umferðunum svo að liðið komist áfram í sextán liða úrslitin. Það sem er kannski athyglisverðast með þessu fimm Meistaradeildarmörk Höjlund er að þau hafa öll komið í tapleikjum. Höjlund kom United í 2-0 á móti FCK í gær með tveimur mörkum snemma leiks en liðið tapaði leiknum á endanum 4-3. Hann opnaði markareikning sinn fyrir United í fyrsta Meistaradeildarleiknum sínum fyrir félagið sem var á móti Bayern München úti í Þýskalandi. Bæjarar unnu þann leik 4-3 eftir að hafa komist bæði í 2-0 og 3-1. Mark Höjlund minnkaði muninn í 2-1 á 49. mínútu. Höjlund skoraði tvö mörk í fyrsta Meistaradeildarleik sínum á Old Trafford en það dugði ekki til því Galatasaray vann leikinn 3-2. Höjlund hafði komið United tvisvar yfir í leiknum, fyrst í 1-0 á 17. mínútu og svo í 2-1 á 67. mínútu. View this post on Instagram A post shared by Squawka Football (@squawkafootball)
Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Mest lesið Glugganum lokað: Upptalning á öllu sem átti sér stað Enski boltinn Alþjóðadómari hraunar yfir tríóið: „Þrjár kolrangar ákvarðanir“ Körfubolti KKÍ kvartar til FIBA vegna dómgæslunnar Körfubolti „Hlýtur eitthvað skrýtið að hafa átt sér stað í höfði þessara einstaklinga“ Körfubolti Isak dýrastur í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Enski boltinn „Eins og að dómararnir hefðu veðjað á þennan leik“ Körfubolti Birkir Bjarnason leggur skóna á hilluna Fótbolti „Hjartað rifið úr okkur“ Körfubolti Sjáðu Viktor Gísla fá hópknús eftir að hafa tryggt Barcelona titil Handbolti Veifuðu eftir dómurunum sem flúðu af vettvangi: „Eðlilegt að þeir hlaupi í burtu“ Körfubolti Fleiri fréttir „Þær eru hræddar við hana“ Segja Römer klára tímabilið með KA Isak dýrastur í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Guéhi ekki til Liverpool Rúnar Þór til Íslendingaliðsins Sönderjyske Enn einn Íslendingurinn til Kristianstad Birkir Bjarnason leggur skóna á hilluna Suárez hrækti á þjálfara Sjáðu stórfurðulegt viðtal við Emery: Svaraði öllum spurningum Marco Bizot Ten Hag rekinn frá Leverkusen Öll mörkin í Bestu: Allt brjálað í stórleiknum og umdeilt sigurmark FH Glugganum lokað: Upptalning á öllu sem átti sér stað Sjáðu sturlað sigurmark Liverpool og öll hin Úr B-deild í Meistaradeildina á aðeins átta árum Liverpool og Newcastle hafi náð samkomulagi um Isak „Höfum þurft að grafa djúpt til að finna leiðina að sigri“ Milner næstelstur og næstyngstur til að skora í úrvalsdeildinni „Ákvarðanir dómarana höfðu mikil áhrif á úrslitin“ Lazio í stuði og óvænt tap Inter „Gestrisni Stjörnunnar til háborinnar skammar“ „Skulduðum þeim sem mættu að gera betur“ Crystal Palace sótti fyrsta sigur tímabilsins Uppgjörið: Stjarnan - KA 3-2 | Guðmundur Baldvin fullkomnaði endurkomu Stjörnunnar með flautumarki Rayo Vallecano stöðvaði fullkomna byrjun Börsunga Uppgjörið: Fram - Valur 2-1 | Fram stal sigrinum gegn toppliðinu Uppgjörið: Víkingur - Breiðablik 2-2 | Tíu Blikar nældu í sterkt stig á erfiðum útivelli Albert og félagar ósigraðir en án sigurs Sigurður Bjartur með umdeilt sigurmark Uppgjör: ÍBV-ÍA 2-0 | Eyjamenn upp í efri hlutann Uppgjörið: Vestri – KR 1-1 | Hvorugt liðið náði í sigurinn sem þurfti Sjá meira
Uppgjörið: Stjarnan - KA 3-2 | Guðmundur Baldvin fullkomnaði endurkomu Stjörnunnar með flautumarki