Slökktu öll ljós á vellinum eftir að erkifjendurnir tryggðu sér titilinn Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 10. nóvember 2023 11:30 Það náðust ekki góðar myndir af fagnaðarlátum Edison Flores og félaga í Universitario liðinu enda algjört myrkur á leikvanginum. Getty/Raul Sifuentes Það er draumur margra félaga að tryggja sér meistaratitil á heimavelli erkifjendanna. Dæmi í Perú sýnir þó að ef slíkt gerist þá er von á öllu. Universitario tryggði sér sinn fyrsta perúska meistaratitil í tíu ár með 2-0 sigri á útivelli á móti erkifjendum sínum í Alianza Lima. Alianza liðið hafði unnið titilinn tvö undanfarin ár og var búið að minnka forskot Universitario í heildartitlum niður í einn titil en eftir þennan sigur Universitario er staðan 27-25. Þetta eru því miklir erkifjendur, tvö sigursælustu liðin og nágrannar að auki í höfuðborginni Lima. View this post on Instagram A post shared by ESPN FC (@espnfc) Alianza var líka í góðum málum eftir 1-1 jafntefli á útivelli í fyrri leiknum. Þeir náðu ekki að nýta sér það að vera á heimavelli. Edison Flores kom Universitario í 1-0 strax á 3. mínútu og Horacio Calcaterra innsiglaði sigurinn og titilinn á 82. mínútu. Um leið og dómarinn flautaði leikinn af og leikmenn Universitario byrjuðu að fagna þá slökktu heimamenn öll ljós á vellinum. Það var reyndar ljós frá einhverjum auglýsingaskiltum en annars algjört myrkur á vellinum. Leikmenn Universitario létu þetta ekkert á sig fá heldur fögnuðu titlinum í myrkrinu. Það má sjá þessa ótrúlegu sigurstund hér fyrir neðan. Ef Instagram færslan birtist ekki þá á að duga að endurhlaða fréttina. View this post on Instagram A post shared by SPORTbible (@sportbible) Perú Mest lesið Fór frá því að mæta á landsliðsæfingu í það að vera fárveikur í öndunarvél Íslenski boltinn Segir að Wirtz hafi verið plataður til Liverpool Enski boltinn „Ein leiðin að gera hann nógu fúlan til að heimta að fá að fara“ Enski boltinn Hetja Heimis Hallgríms var skúrkur um helgina Fótbolti Vilja ekki feta í fótspor Söru: „Aðrir hlutir skipta meira máli en peningar“ Fótbolti Talar um Chapecoense-flugslysið í fyrsta sinn: „Skyndilega varð allt hljótt“ Sport Þurftu að teipa bikarinn eftir fagnaðarlætin Fótbolti 38 ára gamall Vardy í markastuði í Seríu A Fótbolti Breyttur veruleiki íslensks íþróttafólks Sport Siggi Raggi fetar í fótspor Gauja Þórðar Fótbolti Fleiri fréttir „Ein leiðin að gera hann nógu fúlan til að heimta að fá að fara“ Vilja ekki feta í fótspor Söru: „Aðrir hlutir skipta meira máli en peningar“ Hetja Heimis Hallgríms var skúrkur um helgina Fór frá því að mæta á landsliðsæfingu í það að vera fárveikur í öndunarvél Segir að Wirtz hafi verið plataður til Liverpool Þurftu að teipa bikarinn eftir fagnaðarlætin 38 ára gamall Vardy í markastuði í Seríu A Arsenal að fá Arnar og Bjarka þeirra í Ekvador Siggi Raggi fetar í fótspor Gauja Þórðar Réðust á sína eigin leikmenn Hjálpaði liði sínu að vinna fyrsta titilinn síðan löngu áður en hann fæddist Andre Onana skilinn eftir heima Logi og félagar náðu ekki að hrista af sér vandræðin í Laugardalnum Barcelona-leikmaður í leyfi vegna andlegrar heilsu sinnar Sheffield Wednesday fær aftur refsingu og er nú með mínus tíu stig Ajax segir það algjört hneyksli hvað stuðningsmenn félagsins gerðu „Ég vil ekki vera Lionel Messi“ Baðst afsökunar á hómófóbísku orðavali á fyrsta fundi Undirbýr Liverpool líf án Salah? Jasmín kom til að vinna titla og er farin frá Val Arsenal minnti á Víking: „Ég elska svona mörk“ Fantasýn: Flaug upp töfluna og fékk „jólabónus“ Neyddur á dráttinn en vill frekar sófann og nammi Útskýrði af hverju hann valdi ekki Salah í fyrsta sinn Sú besta kláraði æfingu fótbrotin og óvissa um leikinn við Ísland Sjáðu mörkin og allt það helsta úr enska boltanum í gær Sjáðu allar bestu vörslur umferðarinnar Paquetá kallar eftir stuðningi frá enska knattspyrnusambandinu Leik Ajax og Groningen aflýst vegna óhóflegrar flugeldanotkunar Ágúst Eðvald heim í Þór Sjá meira
Universitario tryggði sér sinn fyrsta perúska meistaratitil í tíu ár með 2-0 sigri á útivelli á móti erkifjendum sínum í Alianza Lima. Alianza liðið hafði unnið titilinn tvö undanfarin ár og var búið að minnka forskot Universitario í heildartitlum niður í einn titil en eftir þennan sigur Universitario er staðan 27-25. Þetta eru því miklir erkifjendur, tvö sigursælustu liðin og nágrannar að auki í höfuðborginni Lima. View this post on Instagram A post shared by ESPN FC (@espnfc) Alianza var líka í góðum málum eftir 1-1 jafntefli á útivelli í fyrri leiknum. Þeir náðu ekki að nýta sér það að vera á heimavelli. Edison Flores kom Universitario í 1-0 strax á 3. mínútu og Horacio Calcaterra innsiglaði sigurinn og titilinn á 82. mínútu. Um leið og dómarinn flautaði leikinn af og leikmenn Universitario byrjuðu að fagna þá slökktu heimamenn öll ljós á vellinum. Það var reyndar ljós frá einhverjum auglýsingaskiltum en annars algjört myrkur á vellinum. Leikmenn Universitario létu þetta ekkert á sig fá heldur fögnuðu titlinum í myrkrinu. Það má sjá þessa ótrúlegu sigurstund hér fyrir neðan. Ef Instagram færslan birtist ekki þá á að duga að endurhlaða fréttina. View this post on Instagram A post shared by SPORTbible (@sportbible)
Perú Mest lesið Fór frá því að mæta á landsliðsæfingu í það að vera fárveikur í öndunarvél Íslenski boltinn Segir að Wirtz hafi verið plataður til Liverpool Enski boltinn „Ein leiðin að gera hann nógu fúlan til að heimta að fá að fara“ Enski boltinn Hetja Heimis Hallgríms var skúrkur um helgina Fótbolti Vilja ekki feta í fótspor Söru: „Aðrir hlutir skipta meira máli en peningar“ Fótbolti Talar um Chapecoense-flugslysið í fyrsta sinn: „Skyndilega varð allt hljótt“ Sport Þurftu að teipa bikarinn eftir fagnaðarlætin Fótbolti 38 ára gamall Vardy í markastuði í Seríu A Fótbolti Breyttur veruleiki íslensks íþróttafólks Sport Siggi Raggi fetar í fótspor Gauja Þórðar Fótbolti Fleiri fréttir „Ein leiðin að gera hann nógu fúlan til að heimta að fá að fara“ Vilja ekki feta í fótspor Söru: „Aðrir hlutir skipta meira máli en peningar“ Hetja Heimis Hallgríms var skúrkur um helgina Fór frá því að mæta á landsliðsæfingu í það að vera fárveikur í öndunarvél Segir að Wirtz hafi verið plataður til Liverpool Þurftu að teipa bikarinn eftir fagnaðarlætin 38 ára gamall Vardy í markastuði í Seríu A Arsenal að fá Arnar og Bjarka þeirra í Ekvador Siggi Raggi fetar í fótspor Gauja Þórðar Réðust á sína eigin leikmenn Hjálpaði liði sínu að vinna fyrsta titilinn síðan löngu áður en hann fæddist Andre Onana skilinn eftir heima Logi og félagar náðu ekki að hrista af sér vandræðin í Laugardalnum Barcelona-leikmaður í leyfi vegna andlegrar heilsu sinnar Sheffield Wednesday fær aftur refsingu og er nú með mínus tíu stig Ajax segir það algjört hneyksli hvað stuðningsmenn félagsins gerðu „Ég vil ekki vera Lionel Messi“ Baðst afsökunar á hómófóbísku orðavali á fyrsta fundi Undirbýr Liverpool líf án Salah? Jasmín kom til að vinna titla og er farin frá Val Arsenal minnti á Víking: „Ég elska svona mörk“ Fantasýn: Flaug upp töfluna og fékk „jólabónus“ Neyddur á dráttinn en vill frekar sófann og nammi Útskýrði af hverju hann valdi ekki Salah í fyrsta sinn Sú besta kláraði æfingu fótbrotin og óvissa um leikinn við Ísland Sjáðu mörkin og allt það helsta úr enska boltanum í gær Sjáðu allar bestu vörslur umferðarinnar Paquetá kallar eftir stuðningi frá enska knattspyrnusambandinu Leik Ajax og Groningen aflýst vegna óhóflegrar flugeldanotkunar Ágúst Eðvald heim í Þór Sjá meira