Lokasóknin: Upplifði draum allra karlmanna Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 10. nóvember 2023 12:30 Til hamingju, herra og frú Rittner. Twitter Lokasóknin fjallar um NFL-deildina á Stöð2 Sport í hverri viku og þar fara menn líka oft yfir það sem gerist fyrir utan leikvellina. Stuðningsmenn Philadelphia Eagles hafa haft ástæðu til að gleðjast yfir góðu gengi liðsins á þessari leiktíð en eitt par gekk lengra í ást sinni á félaginu en flestir væru tilbúnir að ganga. Þar eru við að tala um nýju hjónakornin herra og frú Rittner. „Aðdáendurnir í Philadelphia eru þeir allra hörðustu og þegar þú ert grjótharður þá giftir þú þig á vellinum. Tailgate-ið er eitthvað sem við þekkjum vel hérna. Sjáið þetta lið hérna,“ sagði Andri Ólafsson og sýndi myndir frá brúðkaupi á bílastæði leikvangsins fyrir síðasta leik Philadelphia Eagles. „Brúðkaup, fyrir leik,“ sagði Andri. „Sjáið þennan gæja. Hann er að upplifa draum allra karlmanna að fá að gifta sig í íþróttabol og stuttbuxum og á íþróttaleikvangi. ‚Lucky Bastard',“ sagði Henry Birgir Gunnarsson hlæjandi. „Konan svona þvílíkt til í þetta. Ég er ánægður með þetta. Ég segi bara til hamingju með þetta herra og frú Rittner með sérstakri kveðju frá Lokasókninni,“ sagði Andri. Það má sjá myndir frá brúðkaupinu hér fyrir neðan. Klippa: Lokasóknin: Brúðkaup í Tailgate NFL Lokasóknin Mest lesið Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Íslenski boltinn Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Enski boltinn Fjármagnar tennisferilinn á OnlyFans Sport Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Enski boltinn Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði Íslenski boltinn Sjáðu Grealish fara á kostum og öll mörkin í gær Enski boltinn Tilfinningaþrungin stund þegar Magnús Máni kom í mark Sport „Það urðu smá árekstrar en heilt yfir var þetta ótrúlega vel skipulagt“ Sport Rooney feginn að Dowman tók ekki vítið Enski boltinn Isak utan vallar en þó í forgrunni Enski boltinn Fleiri fréttir „Óskar seldi mér bara hugmyndina sína“ „Getur ekki látið 140 milljóna punda mann í varaliðið“ Stjörnurnar samglöddust Fleetwood sem vann loks í 164. tilraun Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði „Það urðu smá árekstrar en heilt yfir var þetta ótrúlega vel skipulagt“ Isak utan vallar en þó í forgrunni Saka frá í mánuð og missir af Liverpool Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Rooney feginn að Dowman tók ekki vítið Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Sjáðu Grealish fara á kostum og öll mörkin í gær Dagskráin í dag: KR-ingar vilja slíta sig frá fallbaráttunni Fjármagnar tennisferilinn á OnlyFans Fáni stuðningsmanna Palace til rannsóknar „Hefði viljað þriðja markið“ „Við vorum skíthræddir“ Mbappé afgreiddi Real Oviedo Albert lagði upp mark Fiorentina Uppgjörið: FH - ÍBV 1-1 | Alvöru dramatík í uppbótartíma Sjáðu mark Júlíusar í Svíþjóð Uppgjörið: KA - Fram 2-0 | Sanngjarn sigur heimamanna Daníel skoraði gegn Víkingsbönum Ágúst strax kominn með titil hjá Álaborg Sætur sigur í fyrsta leik Ísaks í efstu deild Þýskalands Allt jafnt í Fulham og bæði lið bíða enn eftir fyrsta sigri María gaf tóninn í sigri eftir átta töp í röð Fullkomin byrjun Everton á nýja heimilinu Áfram í marki Man. Utd eftir mistökin Sjálfsmark skráð á Elías sem fagnaði sigri Sjá meira
Stuðningsmenn Philadelphia Eagles hafa haft ástæðu til að gleðjast yfir góðu gengi liðsins á þessari leiktíð en eitt par gekk lengra í ást sinni á félaginu en flestir væru tilbúnir að ganga. Þar eru við að tala um nýju hjónakornin herra og frú Rittner. „Aðdáendurnir í Philadelphia eru þeir allra hörðustu og þegar þú ert grjótharður þá giftir þú þig á vellinum. Tailgate-ið er eitthvað sem við þekkjum vel hérna. Sjáið þetta lið hérna,“ sagði Andri Ólafsson og sýndi myndir frá brúðkaupi á bílastæði leikvangsins fyrir síðasta leik Philadelphia Eagles. „Brúðkaup, fyrir leik,“ sagði Andri. „Sjáið þennan gæja. Hann er að upplifa draum allra karlmanna að fá að gifta sig í íþróttabol og stuttbuxum og á íþróttaleikvangi. ‚Lucky Bastard',“ sagði Henry Birgir Gunnarsson hlæjandi. „Konan svona þvílíkt til í þetta. Ég er ánægður með þetta. Ég segi bara til hamingju með þetta herra og frú Rittner með sérstakri kveðju frá Lokasókninni,“ sagði Andri. Það má sjá myndir frá brúðkaupinu hér fyrir neðan. Klippa: Lokasóknin: Brúðkaup í Tailgate
NFL Lokasóknin Mest lesið Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Íslenski boltinn Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Enski boltinn Fjármagnar tennisferilinn á OnlyFans Sport Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Enski boltinn Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði Íslenski boltinn Sjáðu Grealish fara á kostum og öll mörkin í gær Enski boltinn Tilfinningaþrungin stund þegar Magnús Máni kom í mark Sport „Það urðu smá árekstrar en heilt yfir var þetta ótrúlega vel skipulagt“ Sport Rooney feginn að Dowman tók ekki vítið Enski boltinn Isak utan vallar en þó í forgrunni Enski boltinn Fleiri fréttir „Óskar seldi mér bara hugmyndina sína“ „Getur ekki látið 140 milljóna punda mann í varaliðið“ Stjörnurnar samglöddust Fleetwood sem vann loks í 164. tilraun Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði „Það urðu smá árekstrar en heilt yfir var þetta ótrúlega vel skipulagt“ Isak utan vallar en þó í forgrunni Saka frá í mánuð og missir af Liverpool Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Rooney feginn að Dowman tók ekki vítið Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Sjáðu Grealish fara á kostum og öll mörkin í gær Dagskráin í dag: KR-ingar vilja slíta sig frá fallbaráttunni Fjármagnar tennisferilinn á OnlyFans Fáni stuðningsmanna Palace til rannsóknar „Hefði viljað þriðja markið“ „Við vorum skíthræddir“ Mbappé afgreiddi Real Oviedo Albert lagði upp mark Fiorentina Uppgjörið: FH - ÍBV 1-1 | Alvöru dramatík í uppbótartíma Sjáðu mark Júlíusar í Svíþjóð Uppgjörið: KA - Fram 2-0 | Sanngjarn sigur heimamanna Daníel skoraði gegn Víkingsbönum Ágúst strax kominn með titil hjá Álaborg Sætur sigur í fyrsta leik Ísaks í efstu deild Þýskalands Allt jafnt í Fulham og bæði lið bíða enn eftir fyrsta sigri María gaf tóninn í sigri eftir átta töp í röð Fullkomin byrjun Everton á nýja heimilinu Áfram í marki Man. Utd eftir mistökin Sjálfsmark skráð á Elías sem fagnaði sigri Sjá meira