Ásta Guðmundsdóttir í framkvæmdastjórn Icelandia Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 10. nóvember 2023 10:58 Ásta Guðmundsdóttir, er orðin framkvæmdastjóri ferðasviðs Icelandia. Kynnisferðir, sem starfar undir vörumerkinu Icelandia, hafa ráðið Ástu Guðmundsdóttur sem framkvæmdastjóra ferðasviðs en fyrirtækið er eitt stærsta ferðaþjónustufyrirtæki landsins. Þetta kemur fram í tilkynningu. Þar segir að Ásta hafi nú þegar hafið störf. Sem framkvæmdastjóri ferðasviðs mun hún leiða afkomu Reykjavik Excursions og Flybus með áherslu á upplifun viðskiptavina, vöruframboð og þjónustuþróun. Ásta er viðskiptafræðingur frá Háskólanum á Bifröst og með MSc gráðu í verkefnastjórnun frá Lancaster University í Bretlandi. Hún starfaði áður hjá Origo í tæp 10 ár meðal annars sem verkefnastjóri og hópstjóri. Þar starfaði hún svo síðustu 5 ár sem forstöðumaður á Þjónustulausnasviði, þar sem hún bar meðal annars ábyrgð á kerfisrekstri og notendaþjónustu til viðskiptavina, verkefnastýringu og þjónustuupplifun. Ásta er gift Ægi Guðmundssyni, forstöðumanni á upplýsingatæknisviði hjá Controlant og eiga þau þrjú börn. „Það er mögnuð orka hjá fyrirtækinu sem býr yfir gríðarlegum mannauði til að takast á við spennandi verkefni í vaxandi ferðaþjónustu. Bransinn leggst vel í mig og ég er mjög spennt fyrir komandi verkefnum,“ er haft eftir Ástu. „Íslensk ferðaþjónusta hefur tekið hratt við sér frá því að faraldrinum lauk. Velta Kynnisferða var á síðasta ári kr. 11,5 milljarðar og nú starfa um 600 manns starfa hjá okkur. Rekstur félagsins hefur breyst mikið eftir sameiningu við Eldey TLH og Activity Iceland og er félagið orðið afar fjölbreytt ferðaþjónustufyrirtæki,“ segir Björn Ragnarsson, forstjóri Icelandia „Við erum gríðarlega ánægð með að fá Ástu inn í framkvæmdastjórnarteymið okkar. Stefna félagsins er að veita viðskiptavinum okkar afar fjölbreytta þjónustu með áframhaldandi áherslu á gæði og öryggismál, ásamt framúrskarandi þjónustu og gera þannig upplifun okkar gesta sem allra besta þegar þeir heimsækja Ísland,“ segir Björn Ragnarsson forstjóri Icelandia. Vistaskipti Mest lesið 64 sagt upp í þremur hópuppsögnum Viðskipti innlent Stækka Smárabíó og bæta við þrettán veitingastöðum í Smáralind Viðskipti innlent Eldrauður dagur í Kauphöllinni Viðskipti innlent Baðlón og nýr veitingastaður Gísla Matt í Laugarási Viðskipti innlent Markaðir bregðast illa við tollahækkunum Trump Viðskipti erlent Innkalla baunasúpu rétt í tæka tíð Neytendur Neytendastofa sektar þrjár verslanir vegna nikótínauglýsinga Neytendur „Þetta verður bara heiðarlegur bisness, ég nenni engu kjaftæði“ Viðskipti innlent Sérfræðingur í gervigreind til KPMG Viðskipti innlent Gunnar tekur við af Hálfdáni hjá Örnu Viðskipti innlent Fleiri fréttir Eldrauður dagur í Kauphöllinni Bein útsending: Ársfundur Landsvirkjunar Stækka Smárabíó og bæta við þrettán veitingastöðum í Smáralind Gunnar tekur við af Hálfdáni hjá Örnu 64 sagt upp í þremur hópuppsögnum Baðlón og nýr veitingastaður Gísla Matt í Laugarási Sérfræðingur í gervigreind til KPMG Himinháar kröfur í galtóm bú veitingamanna á Akureyri Fyrrverandi aðstoðarmaður skellir sér aftur í auglýsingarnar Ekkert verður af frekari loðnuvertíð Engin bráð hætta á „bíólausu Íslandi“ Skattar á áfengi hæstir á Íslandi Stefna á Coda stöð við Húsavík Góa tekur yfir framleiðslu á Omnom Önnur Airbus-þotan væntanleg á morgun Kaupin á TM gengin í gegn fyrir ríflega þrjátíu milljarða króna Tveir af hverjum þremur andvígir sameiningu bankanna Skella sér í sósur og ís fyrir fjóra milljarða Virða niðurstöðu Íslandsbanka „Við sem neytendur eigum ekki að sætta okkur við þetta“ Íslandsbanki afþakkar boð Arion um samrunaviðræður Forstjóri ÁTVR lætur af störfum Mátti greiða himinháan reikning korter í þrot eftir allt saman Misstu þrjá dróna í gosið við tökur á sýningunni Nýjar verðbólgutölur gefa von um hraðari lækkun vaxta Björn hvergi af baki dottinn í milljarðadeilu Verðbólga 4,2 prósent og ekki minni í fjögur ár Gefa út afkomuviðvörun vegna dómsins Síminn þarf að greiða 400 milljónir króna Segir allar ásakanir fullkomlega tilhæfulausar Sjá meira
Þetta kemur fram í tilkynningu. Þar segir að Ásta hafi nú þegar hafið störf. Sem framkvæmdastjóri ferðasviðs mun hún leiða afkomu Reykjavik Excursions og Flybus með áherslu á upplifun viðskiptavina, vöruframboð og þjónustuþróun. Ásta er viðskiptafræðingur frá Háskólanum á Bifröst og með MSc gráðu í verkefnastjórnun frá Lancaster University í Bretlandi. Hún starfaði áður hjá Origo í tæp 10 ár meðal annars sem verkefnastjóri og hópstjóri. Þar starfaði hún svo síðustu 5 ár sem forstöðumaður á Þjónustulausnasviði, þar sem hún bar meðal annars ábyrgð á kerfisrekstri og notendaþjónustu til viðskiptavina, verkefnastýringu og þjónustuupplifun. Ásta er gift Ægi Guðmundssyni, forstöðumanni á upplýsingatæknisviði hjá Controlant og eiga þau þrjú börn. „Það er mögnuð orka hjá fyrirtækinu sem býr yfir gríðarlegum mannauði til að takast á við spennandi verkefni í vaxandi ferðaþjónustu. Bransinn leggst vel í mig og ég er mjög spennt fyrir komandi verkefnum,“ er haft eftir Ástu. „Íslensk ferðaþjónusta hefur tekið hratt við sér frá því að faraldrinum lauk. Velta Kynnisferða var á síðasta ári kr. 11,5 milljarðar og nú starfa um 600 manns starfa hjá okkur. Rekstur félagsins hefur breyst mikið eftir sameiningu við Eldey TLH og Activity Iceland og er félagið orðið afar fjölbreytt ferðaþjónustufyrirtæki,“ segir Björn Ragnarsson, forstjóri Icelandia „Við erum gríðarlega ánægð með að fá Ástu inn í framkvæmdastjórnarteymið okkar. Stefna félagsins er að veita viðskiptavinum okkar afar fjölbreytta þjónustu með áframhaldandi áherslu á gæði og öryggismál, ásamt framúrskarandi þjónustu og gera þannig upplifun okkar gesta sem allra besta þegar þeir heimsækja Ísland,“ segir Björn Ragnarsson forstjóri Icelandia.
Vistaskipti Mest lesið 64 sagt upp í þremur hópuppsögnum Viðskipti innlent Stækka Smárabíó og bæta við þrettán veitingastöðum í Smáralind Viðskipti innlent Eldrauður dagur í Kauphöllinni Viðskipti innlent Baðlón og nýr veitingastaður Gísla Matt í Laugarási Viðskipti innlent Markaðir bregðast illa við tollahækkunum Trump Viðskipti erlent Innkalla baunasúpu rétt í tæka tíð Neytendur Neytendastofa sektar þrjár verslanir vegna nikótínauglýsinga Neytendur „Þetta verður bara heiðarlegur bisness, ég nenni engu kjaftæði“ Viðskipti innlent Sérfræðingur í gervigreind til KPMG Viðskipti innlent Gunnar tekur við af Hálfdáni hjá Örnu Viðskipti innlent Fleiri fréttir Eldrauður dagur í Kauphöllinni Bein útsending: Ársfundur Landsvirkjunar Stækka Smárabíó og bæta við þrettán veitingastöðum í Smáralind Gunnar tekur við af Hálfdáni hjá Örnu 64 sagt upp í þremur hópuppsögnum Baðlón og nýr veitingastaður Gísla Matt í Laugarási Sérfræðingur í gervigreind til KPMG Himinháar kröfur í galtóm bú veitingamanna á Akureyri Fyrrverandi aðstoðarmaður skellir sér aftur í auglýsingarnar Ekkert verður af frekari loðnuvertíð Engin bráð hætta á „bíólausu Íslandi“ Skattar á áfengi hæstir á Íslandi Stefna á Coda stöð við Húsavík Góa tekur yfir framleiðslu á Omnom Önnur Airbus-þotan væntanleg á morgun Kaupin á TM gengin í gegn fyrir ríflega þrjátíu milljarða króna Tveir af hverjum þremur andvígir sameiningu bankanna Skella sér í sósur og ís fyrir fjóra milljarða Virða niðurstöðu Íslandsbanka „Við sem neytendur eigum ekki að sætta okkur við þetta“ Íslandsbanki afþakkar boð Arion um samrunaviðræður Forstjóri ÁTVR lætur af störfum Mátti greiða himinháan reikning korter í þrot eftir allt saman Misstu þrjá dróna í gosið við tökur á sýningunni Nýjar verðbólgutölur gefa von um hraðari lækkun vaxta Björn hvergi af baki dottinn í milljarðadeilu Verðbólga 4,2 prósent og ekki minni í fjögur ár Gefa út afkomuviðvörun vegna dómsins Síminn þarf að greiða 400 milljónir króna Segir allar ásakanir fullkomlega tilhæfulausar Sjá meira