Fundurinn hófst klukkan 16:15 en upptöku frá honum má sjá í spilaranum hér fyrir neðan.
Åge Hareide og Jóhann Berg Guðmundsson sátu fyrir svörum á fundinum í Bratislava í dag.
Leikur Slóvakíu og Íslands hefst klukkan 19:45 annað kvöld og verður í beinni útsendingu og opinni dagskrá á Stöð 2 Sport.