Brutust inn í höfuðstöðvarnar en létu heimsbikarinn vera Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 16. nóvember 2023 10:31 Bongi Mbonambi og Lukhanyo Am með Web Ellis bikarinn eftir að Suður Afríka varð heimsmeistari í fjórða sinn. Getty/Darren Stewart Innbrotsþjófar létu greipar sópa í höfuðstöðvum suður-afríska rugby sambandsins í vikunni. Suður-Afríka er nýbúið að tryggja sér heimsmeistaratitilinn í rugby og sjálfur heimsbikarinn var staddur í höfuðstöðvunum sem eru í Höfðaborg.' Getty/Darren Stewart/ Innbrotsþjófarnir létu hins vegar heimsbikarinn vera. Þeir fundu herbergið þar sem bikararnir voru og tóku einn bikarinn aðeins upp en hættu svo við að taka hann. Þeir einbeittu sér í staðinn að öðrum verðmætum á staðnum. Öryggismyndavélar sýna tvo innbrotsþjófana í höfuðstöðvunum og þar á meðal í verðlaunaherberginu. Suður-afríski blaðamaðurinn Yusuf Abramjee sýndi frá upptökunum á samfélagsmiðlum. Breska ríkisútvarpið fékk það staðfest frá talsmanni sambandsins að enginn bikar hafi verið tekinn. Suður Afríku hefur fjórum sinnum orðið heimsmeistari í rugby og bikarar frá þeim sigrum voru í verðlaunaskáp sambandsins. Webb Ellis heimsbikarinn sem vannst á dögunum var aftur á móti á öruggum stað í peningaskáp. Suður Afríku hefur unnið flesta heimsmeistaratitla í rugby af öllum þjóðum en þeir urðu heimsmeistarar 1995, 2007, 2019 og svo 2023. Here is footage of the burglary. https://t.co/6aOLd4VwHx pic.twitter.com/XjDADMTcfL— Yusuf Abramjee (@Abramjee) November 14, 2023 Rugby Suður-Afríka Mest lesið Opinberað að Beard tók eigið líf Enski boltinn Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Fótbolti „Verðum bara að halda áfram þangað til að þetta er búið“ Íslenski boltinn Sölvi Geir eftir dramatískan sigur í Garðabæ: „Það er alltaf trú“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-3 | Valdimar Þór fór langleiðina með að tryggja titilinn Íslenski boltinn Davíð Smári hættur fyrir vestan Íslenski boltinn Enskir skoruðu mörkin í Bítlaborginni Enski boltinn Segir ákvörðunina þá erfiðustu sem hann hafi tekið Formúla 1 Dagskráin í dag: Meistaradeildin, Bónus deild kvenna og verður Breiðablik Íslandsmeistari? Sport Mikael Ellert og félagar í vondum málum Fótbolti Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Dagskráin í dag: Meistaradeildin, Bónus deild kvenna og verður Breiðablik Íslandsmeistari? Opinberað að Beard tók eigið líf Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-3 | Valdimar Þór fór langleiðina með að tryggja titilinn „Verðum bara að halda áfram þangað til að þetta er búið“ Sölvi Geir eftir dramatískan sigur í Garðabæ: „Það er alltaf trú“ Enskir skoruðu mörkin í Bítlaborginni Mikael Ellert og félagar í vondum málum Mikael, Kolbeinn og Stefán Ingi á skotskónum Davíð Smári hættur fyrir vestan Þjálfari Fram: „Hvað er árið aftur?“ Segir ákvörðunina þá erfiðustu sem hann hafi tekið MetLife er nú kallað DeathLife Stutt í landsleiki en meiðsli Ísaks ekki sögð alvarleg Chiesa ekki með Liverpool til Tyrklands Léku fjörutíu leiki saman á Englandi en slást um titilinn á Íslandi í kvöld Opnar sig um djammið: „Hjálpaði mér ekki“ Sjáðu alla dramatíkina í enska: Níu mörk skoruð í uppbótartíma Frá Fram á Hlíðarenda Stefndi á ÓL en lést í slysi á æfingu Höfðingjarnir vaknaðir og ótrúlegt jafntefli í Dallas Áhugasamur verði Amorim rekinn „Ertu að horfa Donald Trump?“ Hefur enga trú lengur á Amorim Bjór kastað í konu McIlroy: „Þurfti að þola ótrúlegt magn af svívirðingum“ Sjáðu Elmar skora beint úr horni, tvennu Freds og þrennu Hermanns Þrefaldur heimsmeistari í slagsmálum á kebabstað Al Horford til Golden State Ekki búið að ræða við mögulega eftirmenn Amorim Dagskráin í dag: Fótboltinn í fyrirrúmi Sjá meira
Suður-Afríka er nýbúið að tryggja sér heimsmeistaratitilinn í rugby og sjálfur heimsbikarinn var staddur í höfuðstöðvunum sem eru í Höfðaborg.' Getty/Darren Stewart/ Innbrotsþjófarnir létu hins vegar heimsbikarinn vera. Þeir fundu herbergið þar sem bikararnir voru og tóku einn bikarinn aðeins upp en hættu svo við að taka hann. Þeir einbeittu sér í staðinn að öðrum verðmætum á staðnum. Öryggismyndavélar sýna tvo innbrotsþjófana í höfuðstöðvunum og þar á meðal í verðlaunaherberginu. Suður-afríski blaðamaðurinn Yusuf Abramjee sýndi frá upptökunum á samfélagsmiðlum. Breska ríkisútvarpið fékk það staðfest frá talsmanni sambandsins að enginn bikar hafi verið tekinn. Suður Afríku hefur fjórum sinnum orðið heimsmeistari í rugby og bikarar frá þeim sigrum voru í verðlaunaskáp sambandsins. Webb Ellis heimsbikarinn sem vannst á dögunum var aftur á móti á öruggum stað í peningaskáp. Suður Afríku hefur unnið flesta heimsmeistaratitla í rugby af öllum þjóðum en þeir urðu heimsmeistarar 1995, 2007, 2019 og svo 2023. Here is footage of the burglary. https://t.co/6aOLd4VwHx pic.twitter.com/XjDADMTcfL— Yusuf Abramjee (@Abramjee) November 14, 2023
Rugby Suður-Afríka Mest lesið Opinberað að Beard tók eigið líf Enski boltinn Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Fótbolti „Verðum bara að halda áfram þangað til að þetta er búið“ Íslenski boltinn Sölvi Geir eftir dramatískan sigur í Garðabæ: „Það er alltaf trú“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-3 | Valdimar Þór fór langleiðina með að tryggja titilinn Íslenski boltinn Davíð Smári hættur fyrir vestan Íslenski boltinn Enskir skoruðu mörkin í Bítlaborginni Enski boltinn Segir ákvörðunina þá erfiðustu sem hann hafi tekið Formúla 1 Dagskráin í dag: Meistaradeildin, Bónus deild kvenna og verður Breiðablik Íslandsmeistari? Sport Mikael Ellert og félagar í vondum málum Fótbolti Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Dagskráin í dag: Meistaradeildin, Bónus deild kvenna og verður Breiðablik Íslandsmeistari? Opinberað að Beard tók eigið líf Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-3 | Valdimar Þór fór langleiðina með að tryggja titilinn „Verðum bara að halda áfram þangað til að þetta er búið“ Sölvi Geir eftir dramatískan sigur í Garðabæ: „Það er alltaf trú“ Enskir skoruðu mörkin í Bítlaborginni Mikael Ellert og félagar í vondum málum Mikael, Kolbeinn og Stefán Ingi á skotskónum Davíð Smári hættur fyrir vestan Þjálfari Fram: „Hvað er árið aftur?“ Segir ákvörðunina þá erfiðustu sem hann hafi tekið MetLife er nú kallað DeathLife Stutt í landsleiki en meiðsli Ísaks ekki sögð alvarleg Chiesa ekki með Liverpool til Tyrklands Léku fjörutíu leiki saman á Englandi en slást um titilinn á Íslandi í kvöld Opnar sig um djammið: „Hjálpaði mér ekki“ Sjáðu alla dramatíkina í enska: Níu mörk skoruð í uppbótartíma Frá Fram á Hlíðarenda Stefndi á ÓL en lést í slysi á æfingu Höfðingjarnir vaknaðir og ótrúlegt jafntefli í Dallas Áhugasamur verði Amorim rekinn „Ertu að horfa Donald Trump?“ Hefur enga trú lengur á Amorim Bjór kastað í konu McIlroy: „Þurfti að þola ótrúlegt magn af svívirðingum“ Sjáðu Elmar skora beint úr horni, tvennu Freds og þrennu Hermanns Þrefaldur heimsmeistari í slagsmálum á kebabstað Al Horford til Golden State Ekki búið að ræða við mögulega eftirmenn Amorim Dagskráin í dag: Fótboltinn í fyrirrúmi Sjá meira
Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-3 | Valdimar Þór fór langleiðina með að tryggja titilinn Íslenski boltinn
Dagskráin í dag: Meistaradeildin, Bónus deild kvenna og verður Breiðablik Íslandsmeistari? Sport
Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-3 | Valdimar Þór fór langleiðina með að tryggja titilinn Íslenski boltinn
Dagskráin í dag: Meistaradeildin, Bónus deild kvenna og verður Breiðablik Íslandsmeistari? Sport