Albert framlengir við Genoa Valur Páll Eiríksson skrifar 17. nóvember 2023 12:25 Albert hefur framlengt við Genoa. Vísir/Getty Albert Guðmundsson hefur skrifað undir nýjan samning við Genoa á Ítalíu. Hann hefur verið orðaður við stórlið víða um Evrópu. Albert hefur spilað afar vel fyrir Genoa í upphafi tímabils og skorað fimm mörk í tólf deildarleikjum. Hann hefur verið orðaður við ítölsk stórlið á við Juventus, AC Milan og Napoli en virðist ætla að halda kyrru fyrir í Genoa út tímabilið hið minnsta. Nýr samningur Alberts gildir til sumarsins 2027 en ólíklegt þykir að hann verði hjá Genoa svo lengi. Vegna nýs samningsins er félagið aftur á móti í betri samningsstöðu gagnvart félögum sem vilja kaupa Vesturbæinginn. Albert hefur einnig verið orðaður við Tottenham á Englandi. Genoa situr í 13. sæti ítölsku A-deildarinnar með 14 stig eftir tólf leiki. Albert Gudmunsson signs new long term deal at Genoa valid until June 2027 as he s having great season in Serie A.Salary increased, longer deal and still one to watch for the summer window as many clubs keep following him. pic.twitter.com/fXTApNB9Wg— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) November 17, 2023 Ítalski boltinn Mest lesið Verstappen áfram hjá Red Bull Formúla 1 Kallaði dómarann tík og rúmlega það Körfubolti Atli og Eiður í KR Fótbolti Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Fótbolti Chicago Bears leita nýrra leiða til að tapa leikjum Sport Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Fótbolti Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Fótbolti Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Enski boltinn Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Enski boltinn Fleiri fréttir Atli og Eiður í KR Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Steve Cooper látinn taka pokann sinn hjá Leicester Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Hákon mættur aftur til leiks Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Jafnað í blálokin í uppgjöri Keflvíkinga í Hollandi Amanda lagði upp í dýrmætum sigri og Kolbeinn nær toppnum Framarar sótt fjóra bita í næstu deild „Hefurðu enga sómakennd?“ Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Celta sótti jafntefli gegn tíu Börsungum Haraldur Árni áfram með Grindavík Sveindís funheit inn af bekknum og setti tvö Bodø/Glimt með langþráðan sigur Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Gamla konan áfram taplaus Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Jóhann lagði upp langþráð mark Ævintýri Róberts og félaga heldur áfram Ingibjörg og Hafrún nálgast Emilíu Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Sjá meira
Albert hefur spilað afar vel fyrir Genoa í upphafi tímabils og skorað fimm mörk í tólf deildarleikjum. Hann hefur verið orðaður við ítölsk stórlið á við Juventus, AC Milan og Napoli en virðist ætla að halda kyrru fyrir í Genoa út tímabilið hið minnsta. Nýr samningur Alberts gildir til sumarsins 2027 en ólíklegt þykir að hann verði hjá Genoa svo lengi. Vegna nýs samningsins er félagið aftur á móti í betri samningsstöðu gagnvart félögum sem vilja kaupa Vesturbæinginn. Albert hefur einnig verið orðaður við Tottenham á Englandi. Genoa situr í 13. sæti ítölsku A-deildarinnar með 14 stig eftir tólf leiki. Albert Gudmunsson signs new long term deal at Genoa valid until June 2027 as he s having great season in Serie A.Salary increased, longer deal and still one to watch for the summer window as many clubs keep following him. pic.twitter.com/fXTApNB9Wg— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) November 17, 2023
Ítalski boltinn Mest lesið Verstappen áfram hjá Red Bull Formúla 1 Kallaði dómarann tík og rúmlega það Körfubolti Atli og Eiður í KR Fótbolti Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Fótbolti Chicago Bears leita nýrra leiða til að tapa leikjum Sport Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Fótbolti Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Fótbolti Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Enski boltinn Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Enski boltinn Fleiri fréttir Atli og Eiður í KR Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Steve Cooper látinn taka pokann sinn hjá Leicester Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Hákon mættur aftur til leiks Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Jafnað í blálokin í uppgjöri Keflvíkinga í Hollandi Amanda lagði upp í dýrmætum sigri og Kolbeinn nær toppnum Framarar sótt fjóra bita í næstu deild „Hefurðu enga sómakennd?“ Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Celta sótti jafntefli gegn tíu Börsungum Haraldur Árni áfram með Grindavík Sveindís funheit inn af bekknum og setti tvö Bodø/Glimt með langþráðan sigur Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Gamla konan áfram taplaus Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Jóhann lagði upp langþráð mark Ævintýri Róberts og félaga heldur áfram Ingibjörg og Hafrún nálgast Emilíu Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Sjá meira