Tveir nýir markverðir inn í hópinn og Ólöf snýr aftur Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 17. nóvember 2023 13:08 Ólöf Sigríður Kristinsdóttir spilar með Þrótti hér heima en er líka í námi í Harvard háskólanum. Vísir/Vilhelm Þorsteinn Halldórsson, þjálfari íslenska kvennalandsliðsins í fótbolta, hefur valið hópinn sinn fyrir tvo síðustu leiki íslensku stelpnanna í Þjóðadeildinni. Íslenska liðið mætir Wales og Danmörku á útivelli í þessum tveimur leikjum sem fara fram föstudaginn 1. desember og þriðjudaginn 5. desember. Íslensku stelpurnar unnu fyrsta leik sinn í keppninni á móti Wales á Laugardalsvellinum en hafa síðan tapað þremur leikjum í röð með markatölunni 0-7. Þorsteinn velur tvo nýja markmenn í hópinn en þær Fanney Inga Birkisdóttir og Guðný Geirsdóttir koma inn fyrir Söndru Sigurðardóttur og Aldísi Guðlaugsdóttur sem voru varamarkmenn Telmu Ívarsdóttur í síðasta landsliðsglugga. Framherjinn Ólöf Sigríður Kristinsdóttir kemur líka aftur inn í hópinn en hún hefur verið að gera flotta hluti með Harvard í bandaríska háskólafótboltanum. Arna Eiríksdóttir er ekki valin að þessu sinni. Hópinn má sjá hér fyrir neðan. Þorsteinn Halldórsson hefur valið hóp A landsliðs kvenna fyrir komandi leiki gegn Wales og Danmörku í Þjóðadeildinni.Leikirnir fara fram 1. og 5. desember og eru þetta tveir síðustu leikir liðsins í keppninni.#dottir pic.twitter.com/FAPBY72D7n— Knattspyrnusambandið (@footballiceland) November 17, 2023 Markmenn: Telma Ívarsdóttir - Breiðablik - 8 leikir Guðný Geirsdóttir - ÍBV Fanney Inga Birkisdóttir - Valur Aðrir leikmenn: Guðný Árnadóttir - AC Milan - 23 leikir Ingibjörg Sigurðardóttir - Valerenga - 56 leikir Glódís Perla Viggósdóttir - Bayern Munich - 118 leikir, 10 mörk Guðrún Arnardóttir - FC Rosengård - 31 leikur, 1 mark Arna Sif Ásgrímsdóttir - Valur - 17 leikir, 1 mark Sædís Rún Heiðarsdóttir - Stjarnan - 3 leikir Berglind Rós Ágústsdóttir - Valur - 8 leikir, 1 mark Alexandra Jóhannsdóttir - ACF Fiorentina - 37 leikir, 4 mörk Hildur Antonsdóttir - Fortuna Sittard - 9 leikir Lára Kristín Pedersen - Valur - 3 leikir Karólína Lea Vilhjálmsdóttir - Bayer 04 Leverkusen - 33 leikir, 8 mörk Selma Sól Magnúsdóttir - Rosenborg - 32 leikir, 4 mörk Amanda Jacobsen Andradóttir - Valur - 17 leikir, 2 mörk Agla María Albertsdóttir - Breiðablik - 57 leikir, 4 mörk Bryndís Arna Níelsdóttir - Valur - 2 leikir Sandra María Jessen - Þór/KA - 37 leikir, 6 mörk Hlín Eiríksdóttir - Kristianstads DFF - 30 leikir, 4 mörk Hafrún Rakel Halldórsdóttir - Breiðablik - 8 leikir, 1 mark Diljá Ýr Zomers - OH Leuven - 8 leikir Ólöf Sigríður Kristinsdóttir - Þróttur R. - 3 leikir, 2 mörk Landslið kvenna í fótbolta Þjóðadeild kvenna í fótbolta Mest lesið Í beinni: Ísland - Aserbaísjan | Fyrsti leikur í undankeppni HM Fótbolti Anníe Mist selur CrossFit Reykjavíkur og BKG meðal kaupenda Sport Stórsér á stjörnunni eftir leikfang dótturinnar Golf Allir lögðust niður eftir óvænta og ágenga truflun í fótboltaleik Fótbolti Þróttur lánar sextán ára strák til Inter Milan Íslenski boltinn Húðflúraði Diogo Jota á kálfann sinn Fótbolti Caitlin Clark ekki meira með á tímabilinu Körfubolti Levy var neyddur til að hætta Enski boltinn Fantasýn: „Ekki kaupa Isak núna“ Enski boltinn 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Fótbolti Fleiri fréttir Tuchel hefur ekkert rætt við Greenwood 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn Í beinni: Ísland - Aserbaísjan | Fyrsti leikur í undankeppni HM Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota „Gríðarleg pressa og það er bara gaman“ Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Húðflúraði Diogo Jota á kálfann sinn „Alltaf mikil samkeppni og maður þarf að vera klár í það“ „Megum alls ekki vanmeta Aserbaísjan“ Fantasýn: „Ekki kaupa Isak núna“ Messi skoraði tvö í síðasta landsleiknum í Argentínu Allir lögðust niður eftir óvænta og ágenga truflun í fótboltaleik Levy var neyddur til að hætta Þróttur lánar sextán ára strák til Inter Milan Maðurinn sem keyrði á Liverpool stuðningsfólkið neitar sök Ein sú besta gæti snúið aftur eftir 20 mánaða fjarveru Gæti orðið fyrsti músliminn til að spila fyrir enska landsliðið Hetja Blika: „Einn leikur í einu“ „Betra fótboltaliðið tapaði í dag“ Óvænt tap Þýskalands og Belgía skoraði sex Sameiginlegt lið Grindavíkur og Njarðvíkur upp í Bestu eftir ótrúlegan sigur Uppgjör: Víkingur - Valur 3-2 | Víkingur náði í dýrmæt stig í fallbarátunni Ólafur Ingi: „Sjálfum okkur verstir“ Uppgjörið: Breiðablik - FH 2-1 | Ótrúleg endurkoma og Blikar að stinga af Levy hættur hjá Tottenham eftir 25 ár í starfi Uppgjörið: Tindastóll - Fram 1-0 | Lífsnauðsynlegur sigur Stólanna Uppgjörið: Ísland - Færeyjar 1-2 | Íslendingar í gjafastuði Valsmenn semja við einn markahæsta leikmanninn í Lengjunni Sjá meira
Íslenska liðið mætir Wales og Danmörku á útivelli í þessum tveimur leikjum sem fara fram föstudaginn 1. desember og þriðjudaginn 5. desember. Íslensku stelpurnar unnu fyrsta leik sinn í keppninni á móti Wales á Laugardalsvellinum en hafa síðan tapað þremur leikjum í röð með markatölunni 0-7. Þorsteinn velur tvo nýja markmenn í hópinn en þær Fanney Inga Birkisdóttir og Guðný Geirsdóttir koma inn fyrir Söndru Sigurðardóttur og Aldísi Guðlaugsdóttur sem voru varamarkmenn Telmu Ívarsdóttur í síðasta landsliðsglugga. Framherjinn Ólöf Sigríður Kristinsdóttir kemur líka aftur inn í hópinn en hún hefur verið að gera flotta hluti með Harvard í bandaríska háskólafótboltanum. Arna Eiríksdóttir er ekki valin að þessu sinni. Hópinn má sjá hér fyrir neðan. Þorsteinn Halldórsson hefur valið hóp A landsliðs kvenna fyrir komandi leiki gegn Wales og Danmörku í Þjóðadeildinni.Leikirnir fara fram 1. og 5. desember og eru þetta tveir síðustu leikir liðsins í keppninni.#dottir pic.twitter.com/FAPBY72D7n— Knattspyrnusambandið (@footballiceland) November 17, 2023 Markmenn: Telma Ívarsdóttir - Breiðablik - 8 leikir Guðný Geirsdóttir - ÍBV Fanney Inga Birkisdóttir - Valur Aðrir leikmenn: Guðný Árnadóttir - AC Milan - 23 leikir Ingibjörg Sigurðardóttir - Valerenga - 56 leikir Glódís Perla Viggósdóttir - Bayern Munich - 118 leikir, 10 mörk Guðrún Arnardóttir - FC Rosengård - 31 leikur, 1 mark Arna Sif Ásgrímsdóttir - Valur - 17 leikir, 1 mark Sædís Rún Heiðarsdóttir - Stjarnan - 3 leikir Berglind Rós Ágústsdóttir - Valur - 8 leikir, 1 mark Alexandra Jóhannsdóttir - ACF Fiorentina - 37 leikir, 4 mörk Hildur Antonsdóttir - Fortuna Sittard - 9 leikir Lára Kristín Pedersen - Valur - 3 leikir Karólína Lea Vilhjálmsdóttir - Bayer 04 Leverkusen - 33 leikir, 8 mörk Selma Sól Magnúsdóttir - Rosenborg - 32 leikir, 4 mörk Amanda Jacobsen Andradóttir - Valur - 17 leikir, 2 mörk Agla María Albertsdóttir - Breiðablik - 57 leikir, 4 mörk Bryndís Arna Níelsdóttir - Valur - 2 leikir Sandra María Jessen - Þór/KA - 37 leikir, 6 mörk Hlín Eiríksdóttir - Kristianstads DFF - 30 leikir, 4 mörk Hafrún Rakel Halldórsdóttir - Breiðablik - 8 leikir, 1 mark Diljá Ýr Zomers - OH Leuven - 8 leikir Ólöf Sigríður Kristinsdóttir - Þróttur R. - 3 leikir, 2 mörk
Markmenn: Telma Ívarsdóttir - Breiðablik - 8 leikir Guðný Geirsdóttir - ÍBV Fanney Inga Birkisdóttir - Valur Aðrir leikmenn: Guðný Árnadóttir - AC Milan - 23 leikir Ingibjörg Sigurðardóttir - Valerenga - 56 leikir Glódís Perla Viggósdóttir - Bayern Munich - 118 leikir, 10 mörk Guðrún Arnardóttir - FC Rosengård - 31 leikur, 1 mark Arna Sif Ásgrímsdóttir - Valur - 17 leikir, 1 mark Sædís Rún Heiðarsdóttir - Stjarnan - 3 leikir Berglind Rós Ágústsdóttir - Valur - 8 leikir, 1 mark Alexandra Jóhannsdóttir - ACF Fiorentina - 37 leikir, 4 mörk Hildur Antonsdóttir - Fortuna Sittard - 9 leikir Lára Kristín Pedersen - Valur - 3 leikir Karólína Lea Vilhjálmsdóttir - Bayer 04 Leverkusen - 33 leikir, 8 mörk Selma Sól Magnúsdóttir - Rosenborg - 32 leikir, 4 mörk Amanda Jacobsen Andradóttir - Valur - 17 leikir, 2 mörk Agla María Albertsdóttir - Breiðablik - 57 leikir, 4 mörk Bryndís Arna Níelsdóttir - Valur - 2 leikir Sandra María Jessen - Þór/KA - 37 leikir, 6 mörk Hlín Eiríksdóttir - Kristianstads DFF - 30 leikir, 4 mörk Hafrún Rakel Halldórsdóttir - Breiðablik - 8 leikir, 1 mark Diljá Ýr Zomers - OH Leuven - 8 leikir Ólöf Sigríður Kristinsdóttir - Þróttur R. - 3 leikir, 2 mörk
Landslið kvenna í fótbolta Þjóðadeild kvenna í fótbolta Mest lesið Í beinni: Ísland - Aserbaísjan | Fyrsti leikur í undankeppni HM Fótbolti Anníe Mist selur CrossFit Reykjavíkur og BKG meðal kaupenda Sport Stórsér á stjörnunni eftir leikfang dótturinnar Golf Allir lögðust niður eftir óvænta og ágenga truflun í fótboltaleik Fótbolti Þróttur lánar sextán ára strák til Inter Milan Íslenski boltinn Húðflúraði Diogo Jota á kálfann sinn Fótbolti Caitlin Clark ekki meira með á tímabilinu Körfubolti Levy var neyddur til að hætta Enski boltinn Fantasýn: „Ekki kaupa Isak núna“ Enski boltinn 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Fótbolti Fleiri fréttir Tuchel hefur ekkert rætt við Greenwood 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn Í beinni: Ísland - Aserbaísjan | Fyrsti leikur í undankeppni HM Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota „Gríðarleg pressa og það er bara gaman“ Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Húðflúraði Diogo Jota á kálfann sinn „Alltaf mikil samkeppni og maður þarf að vera klár í það“ „Megum alls ekki vanmeta Aserbaísjan“ Fantasýn: „Ekki kaupa Isak núna“ Messi skoraði tvö í síðasta landsleiknum í Argentínu Allir lögðust niður eftir óvænta og ágenga truflun í fótboltaleik Levy var neyddur til að hætta Þróttur lánar sextán ára strák til Inter Milan Maðurinn sem keyrði á Liverpool stuðningsfólkið neitar sök Ein sú besta gæti snúið aftur eftir 20 mánaða fjarveru Gæti orðið fyrsti músliminn til að spila fyrir enska landsliðið Hetja Blika: „Einn leikur í einu“ „Betra fótboltaliðið tapaði í dag“ Óvænt tap Þýskalands og Belgía skoraði sex Sameiginlegt lið Grindavíkur og Njarðvíkur upp í Bestu eftir ótrúlegan sigur Uppgjör: Víkingur - Valur 3-2 | Víkingur náði í dýrmæt stig í fallbarátunni Ólafur Ingi: „Sjálfum okkur verstir“ Uppgjörið: Breiðablik - FH 2-1 | Ótrúleg endurkoma og Blikar að stinga af Levy hættur hjá Tottenham eftir 25 ár í starfi Uppgjörið: Tindastóll - Fram 1-0 | Lífsnauðsynlegur sigur Stólanna Uppgjörið: Ísland - Færeyjar 1-2 | Íslendingar í gjafastuði Valsmenn semja við einn markahæsta leikmanninn í Lengjunni Sjá meira
Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn