„Hann er tilbúinn að leggja líf og limi að veði“ Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 17. nóvember 2023 23:31 Joshua Dobbs kom eins og stormsveipur inn í Minnesota Vikings. Stephen Maturen/Getty Images Josh Dobbs, leikmaður Minnesota Vikings, hefur komið eins og stormsveipur inn í liðið í NFL-deildinni í amerískum fótbolta á yfirstandandi tímabili. Félagarnir í Lokasókninni ræddu um hans áhrif í síðasta þætti. „Það er svo gaman að fylgjast með þessu Josh Dobbs ævintýti,“ sagði Andri Ólafsson, stjórnandi þáttarins í upphafi innslagsins. „Hann kemur þarna inn nokkrum dögum fyrir leik og hefur ekki tekið sókn eða æfingu með neinum en það er eitthvað að gerast þarna. Þetta Vikings lið er náttúrulega bara drullugott,“ bætti Andri við áður en Magnús Sigurjón Guðmundsson og Henry Birgir Gunnarsson gripu boltann. „Það sem er eiginlega merkilegast við þetta er eins og þú segir að hann vissi varla hvað mennirnir hétu, þetta er fimmta liðið hans á tólf mánuðum og þeir eru bara búnir að kokka upp nýja kerfabók,“ sagði Magnús. „Þarna er hann bara heppinn. Hann fer úr lélegu liði í betra lið og hefur bullandi trú á sér,“ bætti Henry Birgir við. „Við erum búin að sjá það í allan vetur að gæinn er svo mikið all-in. Hann er tilbúinn að leggja líf og limi að veði fyrir hvert einasta down. Hann er með svo risastórt hjarta og hann er svo ótrúlega meðvitaður um að hann lítur á hvern einasta leik sem sitt síðasta tækifæri í deildinni. Hann spilar hjartað úr buxunum í hverjum einasta leik,“ sagði Henry, en innslagið í heild sinni má sjá í spilaranum hér fyrir neðan. Klippa: Lokasóknin: Joshua Dobbs NFL Lokasóknin Mest lesið Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Íslenski boltinn Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Enski boltinn Fjármagnar tennisferilinn á OnlyFans Sport Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Enski boltinn Sjáðu Grealish fara á kostum og öll mörkin í gær Enski boltinn Tilfinningaþrungin stund þegar Magnús Máni kom í mark Sport Rooney feginn að Dowman tók ekki vítið Enski boltinn Isak utan vallar en þó í forgrunni Enski boltinn „Það urðu smá árekstrar en heilt yfir var þetta ótrúlega vel skipulagt“ Sport Fáni stuðningsmanna Palace til rannsóknar Fótbolti Fleiri fréttir Stjörnurnar samglöddust Fleetwood sem vann loks í 164. tilraun Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði „Það urðu smá árekstrar en heilt yfir var þetta ótrúlega vel skipulagt“ Isak utan vallar en þó í forgrunni Saka frá í mánuð og missir af Liverpool Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Rooney feginn að Dowman tók ekki vítið Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Sjáðu Grealish fara á kostum og öll mörkin í gær Dagskráin í dag: KR-ingar vilja slíta sig frá fallbaráttunni Fjármagnar tennisferilinn á OnlyFans Fáni stuðningsmanna Palace til rannsóknar „Hefði viljað þriðja markið“ „Við vorum skíthræddir“ Mbappé afgreiddi Real Oviedo Albert lagði upp mark Fiorentina Uppgjörið: FH - ÍBV 1-1 | Alvöru dramatík í uppbótartíma Sjáðu mark Júlíusar í Svíþjóð Uppgjörið: KA - Fram 2-0 | Sanngjarn sigur heimamanna Daníel skoraði gegn Víkingsbönum Ágúst strax kominn með titil hjá Álaborg Sætur sigur í fyrsta leik Ísaks í efstu deild Þýskalands Allt jafnt í Fulham og bæði lið bíða enn eftir fyrsta sigri María gaf tóninn í sigri eftir átta töp í röð Fullkomin byrjun Everton á nýja heimilinu Áfram í marki Man. Utd eftir mistökin Sjálfsmark skráð á Elías sem fagnaði sigri Kristján tekinn við liði í Portúgal Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Sjá meira
„Það er svo gaman að fylgjast með þessu Josh Dobbs ævintýti,“ sagði Andri Ólafsson, stjórnandi þáttarins í upphafi innslagsins. „Hann kemur þarna inn nokkrum dögum fyrir leik og hefur ekki tekið sókn eða æfingu með neinum en það er eitthvað að gerast þarna. Þetta Vikings lið er náttúrulega bara drullugott,“ bætti Andri við áður en Magnús Sigurjón Guðmundsson og Henry Birgir Gunnarsson gripu boltann. „Það sem er eiginlega merkilegast við þetta er eins og þú segir að hann vissi varla hvað mennirnir hétu, þetta er fimmta liðið hans á tólf mánuðum og þeir eru bara búnir að kokka upp nýja kerfabók,“ sagði Magnús. „Þarna er hann bara heppinn. Hann fer úr lélegu liði í betra lið og hefur bullandi trú á sér,“ bætti Henry Birgir við. „Við erum búin að sjá það í allan vetur að gæinn er svo mikið all-in. Hann er tilbúinn að leggja líf og limi að veði fyrir hvert einasta down. Hann er með svo risastórt hjarta og hann er svo ótrúlega meðvitaður um að hann lítur á hvern einasta leik sem sitt síðasta tækifæri í deildinni. Hann spilar hjartað úr buxunum í hverjum einasta leik,“ sagði Henry, en innslagið í heild sinni má sjá í spilaranum hér fyrir neðan. Klippa: Lokasóknin: Joshua Dobbs
NFL Lokasóknin Mest lesið Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Íslenski boltinn Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Enski boltinn Fjármagnar tennisferilinn á OnlyFans Sport Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Enski boltinn Sjáðu Grealish fara á kostum og öll mörkin í gær Enski boltinn Tilfinningaþrungin stund þegar Magnús Máni kom í mark Sport Rooney feginn að Dowman tók ekki vítið Enski boltinn Isak utan vallar en þó í forgrunni Enski boltinn „Það urðu smá árekstrar en heilt yfir var þetta ótrúlega vel skipulagt“ Sport Fáni stuðningsmanna Palace til rannsóknar Fótbolti Fleiri fréttir Stjörnurnar samglöddust Fleetwood sem vann loks í 164. tilraun Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði „Það urðu smá árekstrar en heilt yfir var þetta ótrúlega vel skipulagt“ Isak utan vallar en þó í forgrunni Saka frá í mánuð og missir af Liverpool Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Rooney feginn að Dowman tók ekki vítið Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Sjáðu Grealish fara á kostum og öll mörkin í gær Dagskráin í dag: KR-ingar vilja slíta sig frá fallbaráttunni Fjármagnar tennisferilinn á OnlyFans Fáni stuðningsmanna Palace til rannsóknar „Hefði viljað þriðja markið“ „Við vorum skíthræddir“ Mbappé afgreiddi Real Oviedo Albert lagði upp mark Fiorentina Uppgjörið: FH - ÍBV 1-1 | Alvöru dramatík í uppbótartíma Sjáðu mark Júlíusar í Svíþjóð Uppgjörið: KA - Fram 2-0 | Sanngjarn sigur heimamanna Daníel skoraði gegn Víkingsbönum Ágúst strax kominn með titil hjá Álaborg Sætur sigur í fyrsta leik Ísaks í efstu deild Þýskalands Allt jafnt í Fulham og bæði lið bíða enn eftir fyrsta sigri María gaf tóninn í sigri eftir átta töp í röð Fullkomin byrjun Everton á nýja heimilinu Áfram í marki Man. Utd eftir mistökin Sjálfsmark skráð á Elías sem fagnaði sigri Kristján tekinn við liði í Portúgal Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Sjá meira