Haaland dregur sig úr landsliðshópnum vegna meiðsla Smári Jökull Jónsson skrifar 18. nóvember 2023 10:31 Haaland gæti misst af leiknum gegn Liverpool. Vísir/Getty Erling Haaland hefur dregið sig úr norska landsliðshópnum vegna meiðslanna sem hann varð fyrir gegn Færeyjum á fimmtudag. Erling Haaland þurfti að fara meiddur af velli í leik Noregs og Færeyja á fimmtudag. Strax spratt upp umræða um þátttöku hans í stórleik Manchester City og Liverpool um næstu helgi og áhyggjur City manna minnka eflaust ekki nú þegar tilkynnt hefur verið að Haaland hefur dregið sig úr norska hópnum fyrir leik Norðmanna gegn Skotlandi á morgun. Liðslæknir norska liðsins staðfesti eftir leikinn Færeyjum að Haaland hefði meiðst á ökkla en það er ekki í fyrsta sinn í vetur sem ökkli framherjans knáa er til vandræða. Erling Haaland will miss Norway's clash with Scotland due to his ankle injury.Team doctor confirms injury is not serious but he is in so much pain and somewhat restricted function that the Scotland game unfortunately comes a little too early . pic.twitter.com/jtmLNtjbZu— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) November 18, 2023 Haaland verður nú í kapphlaupi við klukkuna við að ná leiknum gegn Liverpool eftir slétta viku. Meiðslin eru að sögn læknateymis norska liðsins ekki alvarleg en Haaland verður án efa skoðaður ítarlega af læknum Manchester City við heimkomuna. City er í talsverðum meiðslavandræðum og gætu verið án fleiri leikmanna gegn Liverpool. Mateo Kovacic meiddist í leik með króatíska landsliðinu og þá er Kevin De Bruyne ekki enn kominn til baka vegna meiðslanna sem hann varð fyrir snemma á tímabilinu. John Stones fór meiddur af velli í leik með City á dögunum og þá eru Matheus Nunes, Rodri og Nathan Aké einnig tæpir. EM 2024 í Þýskalandi Mest lesið Uppgjörið: Bröndby - Víkingur 4-0 | Vont kvöld hjá Víkingi í Kaupmannahöfn Fótbolti Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Golf „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Fótbolti Sárt tap gegn Dönum á HM Handbolti Uppgjör: Breiðablik - Zrinjski 1-2 (2-3) | Blikar í umspil upp á sæti í Sambandsdeildinni Fótbolti Leik U21 liðs Man United hætt vegna meiðsla leikmanns Enski boltinn Nýja stórstjarna Liverpool fékk ekki að hafa sjónvarp heima hjá sér Enski boltinn Stuð á Víkingum í Kaupmannahöfn Fótbolti Labbaði í fjórtán tíma á keppnisstað og vann síðan 63 km ofurhlaup Sport Mikael Neville ósáttur við liðið sitt Fótbolti Fleiri fréttir Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Xhaka gerður að fyrirliða tveimur vikum eftir að hann var keyptur Enska augnablikið: Englar og djöflar Leoni færist nær Liverpool Tony Adams vill að Arsenal skipti um fyrirliða Rooney sár út í Tom Brady: „Fannst hann vera mjög ósanngjarn“ Chelsea gefur fjölskyldu Jota hluta af HM-bónusunum Nýja stórstjarna Liverpool fékk ekki að hafa sjónvarp heima hjá sér Enska augnablikið: AGUERO!! Leik U21 liðs Man United hætt vegna meiðsla leikmanns Calvert-Lewin á leið til Leeds Willum lagði upp sigurmark Birmingham Jason Daði og félagar fá Rauðu djöflana í heimsókn Enska augnablikið: Hugsaði til van Persie eftir frægt mark í Eyjum Rashford segir Man. United fast í einskismannslandi Grealish valdi númerið sitt vegna Rooney og Gascoigne „Fáránleg staða sem er komin upp“ Stuðningsmenn Chelsea bjartsýnastir en mjög svartsýnir hjá Newcastle Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Vildi hvergi annarsstaðar spila Dýrasti leikmaður í sögu City lánaður til Everton Enska augnablikið: Forsjáli félaginn sem missti af öllu Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Coote dæmdur í átta vikna bann fyrir ummælin um Klopp Enska augnablikið: Sá allra svalasti „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Bale af golfvellinum og á skjáinn Sjá meira
Erling Haaland þurfti að fara meiddur af velli í leik Noregs og Færeyja á fimmtudag. Strax spratt upp umræða um þátttöku hans í stórleik Manchester City og Liverpool um næstu helgi og áhyggjur City manna minnka eflaust ekki nú þegar tilkynnt hefur verið að Haaland hefur dregið sig úr norska hópnum fyrir leik Norðmanna gegn Skotlandi á morgun. Liðslæknir norska liðsins staðfesti eftir leikinn Færeyjum að Haaland hefði meiðst á ökkla en það er ekki í fyrsta sinn í vetur sem ökkli framherjans knáa er til vandræða. Erling Haaland will miss Norway's clash with Scotland due to his ankle injury.Team doctor confirms injury is not serious but he is in so much pain and somewhat restricted function that the Scotland game unfortunately comes a little too early . pic.twitter.com/jtmLNtjbZu— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) November 18, 2023 Haaland verður nú í kapphlaupi við klukkuna við að ná leiknum gegn Liverpool eftir slétta viku. Meiðslin eru að sögn læknateymis norska liðsins ekki alvarleg en Haaland verður án efa skoðaður ítarlega af læknum Manchester City við heimkomuna. City er í talsverðum meiðslavandræðum og gætu verið án fleiri leikmanna gegn Liverpool. Mateo Kovacic meiddist í leik með króatíska landsliðinu og þá er Kevin De Bruyne ekki enn kominn til baka vegna meiðslanna sem hann varð fyrir snemma á tímabilinu. John Stones fór meiddur af velli í leik með City á dögunum og þá eru Matheus Nunes, Rodri og Nathan Aké einnig tæpir.
EM 2024 í Þýskalandi Mest lesið Uppgjörið: Bröndby - Víkingur 4-0 | Vont kvöld hjá Víkingi í Kaupmannahöfn Fótbolti Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Golf „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Fótbolti Sárt tap gegn Dönum á HM Handbolti Uppgjör: Breiðablik - Zrinjski 1-2 (2-3) | Blikar í umspil upp á sæti í Sambandsdeildinni Fótbolti Leik U21 liðs Man United hætt vegna meiðsla leikmanns Enski boltinn Nýja stórstjarna Liverpool fékk ekki að hafa sjónvarp heima hjá sér Enski boltinn Stuð á Víkingum í Kaupmannahöfn Fótbolti Labbaði í fjórtán tíma á keppnisstað og vann síðan 63 km ofurhlaup Sport Mikael Neville ósáttur við liðið sitt Fótbolti Fleiri fréttir Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Xhaka gerður að fyrirliða tveimur vikum eftir að hann var keyptur Enska augnablikið: Englar og djöflar Leoni færist nær Liverpool Tony Adams vill að Arsenal skipti um fyrirliða Rooney sár út í Tom Brady: „Fannst hann vera mjög ósanngjarn“ Chelsea gefur fjölskyldu Jota hluta af HM-bónusunum Nýja stórstjarna Liverpool fékk ekki að hafa sjónvarp heima hjá sér Enska augnablikið: AGUERO!! Leik U21 liðs Man United hætt vegna meiðsla leikmanns Calvert-Lewin á leið til Leeds Willum lagði upp sigurmark Birmingham Jason Daði og félagar fá Rauðu djöflana í heimsókn Enska augnablikið: Hugsaði til van Persie eftir frægt mark í Eyjum Rashford segir Man. United fast í einskismannslandi Grealish valdi númerið sitt vegna Rooney og Gascoigne „Fáránleg staða sem er komin upp“ Stuðningsmenn Chelsea bjartsýnastir en mjög svartsýnir hjá Newcastle Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Vildi hvergi annarsstaðar spila Dýrasti leikmaður í sögu City lánaður til Everton Enska augnablikið: Forsjáli félaginn sem missti af öllu Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Coote dæmdur í átta vikna bann fyrir ummælin um Klopp Enska augnablikið: Sá allra svalasti „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Bale af golfvellinum og á skjáinn Sjá meira