Fólk þurfi að passa sig í „ruddaloftinu“ Jón Þór Stefánsson skrifar 21. nóvember 2023 16:38 Myndin er úr safni. Vísir/Vilhelm „Manni bregður kannski eftir alla þessa blíðu sem er búin að vera hjá okkur,“ segir Einar Sveinbjörnsson veðurfræðingur í samtali við Reykjavík síðdegis. „Við tekur ruddaloft úr suðvestri sem ryðst yfir með miklum látum.“ Einar segir að í svona veðri geti reynst erfitt að fóta sig og „dekkja sig“ vegna þess að hálka getur myndast, þó ekki sé ófært. Hann nefnir sem dæmi fjallvegi fyrir vestan og norður í landi í þeim efnum. „Þó að hitinn sé tvö stig þá lemjast þessar hryðjur ofan í vegina og oft einhver bleyta með og valda hálku,“ útskýrir Einar. Hann segir að besta ráðið í þessum aðstæðum sé hreinlega að draga úr ferðinni. „Þá ræður maður betur við bílinn.“ Fólk þarf að vera velvakandi með báðar hendur á stýri segir Einar um þá sem ætla sér að ferðast í óveðrinu. Hann gerir ekki ráð fyrir að samgöngur fari úr skorðum á landi, en flestu flugi hefur verið aflýst vegna veðursins. Einar segir að líklega muni lægja talsvert í fyrramálið, en þrátt fyrir það verði meira og minna allhvasst allan morgundaginn líka. Þó stefnir í að það kólni næstu daga. Aðspurður segist Einar ekki vera farinn að velta fyrir sér jólaveðrinu, ekki einu sinni aðventuveðrinu. Veður Reykjavík síðdegis Mest lesið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Innlent Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Innlent Bandaríkin áður mun öflugri á Grænlandi Erlent Þessi sóttu um hjá Höllu Innlent Ragnar Þór verður ráðherra Innlent Telur að Evrópa myndi fórna Grænlandi fyrir NATÓ Erlent Netsambandslaust meðan mótmælt er í Íran Erlent Guðmundur Ingi segir af sér Innlent Kosningavaktin 2026: Landsmenn kjósa sér sveitarstjórnir Innlent Leita að manneskju við Sjáland Innlent Fleiri fréttir Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Leita að manneskju við Sjáland Ragnar Þór verður ráðherra Guðmundur Ingi segir af sér Telur ólíklegt að aðrar þjóðir berjist með Dönum Hátt í hundrað á fjöldahjálparstöð Bæjarfulltrúar slást um oddvitasætið í Hafnarfirði Ekki fengið kvartanir um Grok-myndir af íslenskum konum Neyðarástand í uppsiglingu takist ekki að fjölga sjúkraliðum Mistök ollu því að sumir fengu ekki boð Þessi sóttu um hjá Höllu Kynferðisbrot gegn dreng í Hafnarfirði komið til saksóknara Ungt barn með mislinga á Landspítalanum Halda í opinbera heimsókn til Eyja Ekki komið til héraðssaksóknara Gjaldskylduskógurinn verði grisjaður Stormur í aðsigi: Ræða sviptingar í alþjóðastjórnmálum í pallborði Sex á slysadeild og bílarnir óökufærir Leigubílstjóri sem keypti vændi fær ekki að starfa áfram Meðalaldur hjúkrunarfræðinga, sjúkraliða og ljósmæðra heldur áfram að hækka „Málið er að ástandið fer versnandi“ Ekið inn í verslun og á ljósastaur Þvag, saur og uppköst í klefum Leitar afkomenda Ungverjanna sem komu til Íslands fyrir sjötíu árum Símabann skilað góðum árangri þó sumir stelist í símann „Svartir sauðir misnoti réttindin“ og Reykjavík ræðst í aðgerðir Hildur hlýtur Íslensku bjartsýnisverðlaunin Rússneskt skip í íslenskri lögsögu og nemendur eiga erfitt með símabann Sjá meira
„Við tekur ruddaloft úr suðvestri sem ryðst yfir með miklum látum.“ Einar segir að í svona veðri geti reynst erfitt að fóta sig og „dekkja sig“ vegna þess að hálka getur myndast, þó ekki sé ófært. Hann nefnir sem dæmi fjallvegi fyrir vestan og norður í landi í þeim efnum. „Þó að hitinn sé tvö stig þá lemjast þessar hryðjur ofan í vegina og oft einhver bleyta með og valda hálku,“ útskýrir Einar. Hann segir að besta ráðið í þessum aðstæðum sé hreinlega að draga úr ferðinni. „Þá ræður maður betur við bílinn.“ Fólk þarf að vera velvakandi með báðar hendur á stýri segir Einar um þá sem ætla sér að ferðast í óveðrinu. Hann gerir ekki ráð fyrir að samgöngur fari úr skorðum á landi, en flestu flugi hefur verið aflýst vegna veðursins. Einar segir að líklega muni lægja talsvert í fyrramálið, en þrátt fyrir það verði meira og minna allhvasst allan morgundaginn líka. Þó stefnir í að það kólni næstu daga. Aðspurður segist Einar ekki vera farinn að velta fyrir sér jólaveðrinu, ekki einu sinni aðventuveðrinu.
Veður Reykjavík síðdegis Mest lesið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Innlent Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Innlent Bandaríkin áður mun öflugri á Grænlandi Erlent Þessi sóttu um hjá Höllu Innlent Ragnar Þór verður ráðherra Innlent Telur að Evrópa myndi fórna Grænlandi fyrir NATÓ Erlent Netsambandslaust meðan mótmælt er í Íran Erlent Guðmundur Ingi segir af sér Innlent Kosningavaktin 2026: Landsmenn kjósa sér sveitarstjórnir Innlent Leita að manneskju við Sjáland Innlent Fleiri fréttir Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Leita að manneskju við Sjáland Ragnar Þór verður ráðherra Guðmundur Ingi segir af sér Telur ólíklegt að aðrar þjóðir berjist með Dönum Hátt í hundrað á fjöldahjálparstöð Bæjarfulltrúar slást um oddvitasætið í Hafnarfirði Ekki fengið kvartanir um Grok-myndir af íslenskum konum Neyðarástand í uppsiglingu takist ekki að fjölga sjúkraliðum Mistök ollu því að sumir fengu ekki boð Þessi sóttu um hjá Höllu Kynferðisbrot gegn dreng í Hafnarfirði komið til saksóknara Ungt barn með mislinga á Landspítalanum Halda í opinbera heimsókn til Eyja Ekki komið til héraðssaksóknara Gjaldskylduskógurinn verði grisjaður Stormur í aðsigi: Ræða sviptingar í alþjóðastjórnmálum í pallborði Sex á slysadeild og bílarnir óökufærir Leigubílstjóri sem keypti vændi fær ekki að starfa áfram Meðalaldur hjúkrunarfræðinga, sjúkraliða og ljósmæðra heldur áfram að hækka „Málið er að ástandið fer versnandi“ Ekið inn í verslun og á ljósastaur Þvag, saur og uppköst í klefum Leitar afkomenda Ungverjanna sem komu til Íslands fyrir sjötíu árum Símabann skilað góðum árangri þó sumir stelist í símann „Svartir sauðir misnoti réttindin“ og Reykjavík ræðst í aðgerðir Hildur hlýtur Íslensku bjartsýnisverðlaunin Rússneskt skip í íslenskri lögsögu og nemendur eiga erfitt með símabann Sjá meira