Messi og Ronaldo mætast líklega í síðasta sinn í febrúar Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 21. nóvember 2023 23:31 Messi og Ronaldo hafa háð harða baráttu á vellinum undanfarin ár. Power Sport Images/Getty Images Lionel Messi og Cristiano Ronaldo, tveir af bestu knattspyrnumönnum sögunnar, munu mætast á nýjan leik er Inter Miami og Al-Nassr eigast við í vináttuleik í febrúar á næsta ári. Messi og Ronaldo hafa barist um sviðsljósið stóran hluta seinustu tveggja áratuga og hafa þeir háð harða baráttu bæði innan sem utan vallar. Titlarnir sem þeir tveir hafa unnið síðustu áratugi eru of margir til að fara að telja upp hér, en alls hafa þeir mæst 36 sinnum á vellinum. Messi hefur haft betur 16 sinnum, en lið Ronaldos hefur unnið 11 sinnum og níu sinnum hefur leikjum þeirra endað með jafntefli. Farið er að síga á seinni hlutann á ferlinum hjá þessum mögnuðu knattspyrnumönnum og hafa þeir báðir sagt skilið við stærsta sviðið í evrópskum fótbolta. Messi er genginn til liðs við Inter Miami í Bandaríkjunum og Ronaldo er haldinn til Sádi-Arabíu þar sem hann leikur með Al-Nassr. Inter Miami og Al-Nassr munu einmitt mætast í vináttuleik í febrúar á næsta ári. Leikurinn mun fara fram í Ríad, höfuðborg Sádi-Arabíu, og verður hluti af Riyadh-bikarnum sem er æfingamót. Þetta verður í annað sinn sem þeir félagar mætast á þessu móti, en það gerðist einnig í Riyad-bikarnum er Messi var leikmaður Paris Saint-Germain. Inter Miami will play Al-Nassr in a friendly in Riyadh in February 2024.They meet again 🐐🐐 pic.twitter.com/j8GPvW5P0C— B/R Football (@brfootball) November 21, 2023 Fótbolti Mest lesið Kallaði dómarann tík og rúmlega það Körfubolti Verstappen áfram hjá Red Bull Formúla 1 Atli og Eiður í KR Fótbolti Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Fótbolti Chicago Bears leita nýrra leiða til að tapa leikjum Sport Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Fótbolti Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Fótbolti Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Enski boltinn Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Enski boltinn Fleiri fréttir Atli og Eiður í KR Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Steve Cooper látinn taka pokann sinn hjá Leicester Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Hákon mættur aftur til leiks Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Jafnað í blálokin í uppgjöri Keflvíkinga í Hollandi Amanda lagði upp í dýrmætum sigri og Kolbeinn nær toppnum Framarar sótt fjóra bita í næstu deild „Hefurðu enga sómakennd?“ Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Celta sótti jafntefli gegn tíu Börsungum Haraldur Árni áfram með Grindavík Sveindís funheit inn af bekknum og setti tvö Bodø/Glimt með langþráðan sigur Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Gamla konan áfram taplaus Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Jóhann lagði upp langþráð mark Ævintýri Róberts og félaga heldur áfram Ingibjörg og Hafrún nálgast Emilíu Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Sjá meira
Messi og Ronaldo hafa barist um sviðsljósið stóran hluta seinustu tveggja áratuga og hafa þeir háð harða baráttu bæði innan sem utan vallar. Titlarnir sem þeir tveir hafa unnið síðustu áratugi eru of margir til að fara að telja upp hér, en alls hafa þeir mæst 36 sinnum á vellinum. Messi hefur haft betur 16 sinnum, en lið Ronaldos hefur unnið 11 sinnum og níu sinnum hefur leikjum þeirra endað með jafntefli. Farið er að síga á seinni hlutann á ferlinum hjá þessum mögnuðu knattspyrnumönnum og hafa þeir báðir sagt skilið við stærsta sviðið í evrópskum fótbolta. Messi er genginn til liðs við Inter Miami í Bandaríkjunum og Ronaldo er haldinn til Sádi-Arabíu þar sem hann leikur með Al-Nassr. Inter Miami og Al-Nassr munu einmitt mætast í vináttuleik í febrúar á næsta ári. Leikurinn mun fara fram í Ríad, höfuðborg Sádi-Arabíu, og verður hluti af Riyadh-bikarnum sem er æfingamót. Þetta verður í annað sinn sem þeir félagar mætast á þessu móti, en það gerðist einnig í Riyad-bikarnum er Messi var leikmaður Paris Saint-Germain. Inter Miami will play Al-Nassr in a friendly in Riyadh in February 2024.They meet again 🐐🐐 pic.twitter.com/j8GPvW5P0C— B/R Football (@brfootball) November 21, 2023
Fótbolti Mest lesið Kallaði dómarann tík og rúmlega það Körfubolti Verstappen áfram hjá Red Bull Formúla 1 Atli og Eiður í KR Fótbolti Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Fótbolti Chicago Bears leita nýrra leiða til að tapa leikjum Sport Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Fótbolti Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Fótbolti Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Enski boltinn Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Enski boltinn Fleiri fréttir Atli og Eiður í KR Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Steve Cooper látinn taka pokann sinn hjá Leicester Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Hákon mættur aftur til leiks Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Jafnað í blálokin í uppgjöri Keflvíkinga í Hollandi Amanda lagði upp í dýrmætum sigri og Kolbeinn nær toppnum Framarar sótt fjóra bita í næstu deild „Hefurðu enga sómakennd?“ Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Celta sótti jafntefli gegn tíu Börsungum Haraldur Árni áfram með Grindavík Sveindís funheit inn af bekknum og setti tvö Bodø/Glimt með langþráðan sigur Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Gamla konan áfram taplaus Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Jóhann lagði upp langþráð mark Ævintýri Róberts og félaga heldur áfram Ingibjörg og Hafrún nálgast Emilíu Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Sjá meira